Bætti heimsmetið í annað sinn á viku Ný stjarna er fædd í frjálsíþróttaheiminum en hinn sænsk/bandaríski Armand Duplantis bætti í dag heimsmetið í stangarstökki í annað sinn á einni viku. Sport 15. febrúar 2020 15:50
Sportpakkinn: Ætti að styrkja færri sambönd? Heildarkostnaður afreksíþróttastarfs hjá þeim sérsamböndum sem sóttu um styrk til Afrekssjóðs ÍSÍ í ár nemur rúmum einum og hálfum milljarði króna. Afrekssjóður styður samböndin um tæplega 30% en fyrir fjórum árum var hlutfallið 11%. Körfubolti 12. febrúar 2020 19:15
Ásdís aðeins einum sentimetra frá Íslandsmetinu Ásdís Hjálmsdóttir var hársbreidd frá því að slá Íslandsmet Ernu Sóleyjar Gunnarsdóttur í kúluvarpi innanhúss. Sport 12. febrúar 2020 18:00
Dásamlegt að fagna með mömmu | Hugsar lítið um milljónaregnið Svíinn ungi Armand Duplantis varð íþróttastjarna á einum degi um helgina. Hann kveðst ekkert hugsa um milljónirnar sem heimsmetið í stangarstökki tryggir honum en var ánægður með að geta fagnað metinu með mömmu sinni. Sport 11. febrúar 2020 07:00
Ísak Óli varð Íslandsmeistari með yfirburðum Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í fjölþraut í Laugardalshöllinni. Sport 9. febrúar 2020 22:30
Þrettán sekúndubrotum frá fyrsta sætinu Íslenski hópurinn á NM innanhús í frjálsum íþróttum hefur staðið í ströngu í dag en mótið fer fram í Helsinki í Finnlandi. Sport 9. febrúar 2020 14:30
Tvítugur Svíi setti heimsmet í stangarstökki Armand Duplantis er nýr heimsmethafi í stangarstökki karla. Sport 8. febrúar 2020 23:30
33 ára gömul mamma ætlar að vera sú fljótasta í heimi á ÓL í sumar Shelly-Ann Fraser-Pryce skrifaði sig á spjöld sögunnar í september og hefur nú sett stefnuna á að gera það aftur á Ólympíuleikunum í sumar. Sport 5. febrúar 2020 13:30
Körfuboltamaður keppti í tveimur mjög ólíkum íþróttagreinum á Reykjavíkurleikunum Daði Lár Jónsson tók hressilega U-beygju um helgina. Sport 3. febrúar 2020 15:00
Guðbjörg Jóna með þrjú gullverðlaun á Reykjavíkurleikunum Frjálsíþróttakonan efnilega, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, gerði sér lítið fyrir og náði í þrjú gull á Reykjavíkurleikunum í dag. Sport 2. febrúar 2020 18:12
Ísland mætir Bandaríkjunum í boðhlaupi á sunnudaginn Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur en það er árlega hluti af Reykjavík International Games. Sport 29. janúar 2020 17:00
HM í frjálsum og Kínakappasturinn í hættu vegna kórónaveirunnar Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. Sport 29. janúar 2020 15:00
Guðbjörg Jóna jafnaði sitt eigið met og Kristján Viggó bætti 23 ára gamalt met ÍR-ingurinn Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir jafnaði eigin aldursflokkamet í 200 metra hlaupi kvenna á Stórmóti ÍR í dag þegar hún hljóp á 24,05 sekúndum. Það var ekki eina aldursflokkametið á mótinu. Sport 19. janúar 2020 16:50
Erna Sóley með nýtt Íslandsmet í kúluvarpi Erna Sóley Gunnarsdóttir setti nýtt Íslandsmet í kúluvarpi innanhúss þegar hún kastaði 16,19 metra. Sport 18. janúar 2020 13:15
Met gætu fallið í Laugardalshöllinni Stórmót ÍR í frjálsíþróttum verður haldið í 24. sinn dagana 18.-19. janúar í Laugardalshöll. Sport 11. janúar 2020 09:00
Andlát: Vilhjálmur Einarsson Vilhjálmur er meðal fræknustu íþróttamanna Íslendinga fyrr og síðar. Innlent 29. desember 2019 15:48
Sportpakkinn: 84 ára í ellefu klukkutíma maraþoni á Suðurpólnum Hann kom ekki fyrstur í mark en vakti samt líklega mestu athyglina í hinu árlega maraþonhlaupi á Suðurpólnum. Arnar Björnsson skoðaði aðeins betur hinn magnaða 84 ára gamla Roy Jorgen Svenningsen. Sport 16. desember 2019 17:00
Tiana Ósk setti nýtt Íslandsmet í San Diego Íslandsmet féll á bandarískri grundu um síðustu helgi á Red-Black Summer Nights All-Comers frjálsíþróttamótinu í Kaliforníu. Sport 12. desember 2019 13:30
Fékk gullverðlaunin loksins afhent 908 dögum síðar Frjálsíþróttakonan Ásdís Hjálmsdóttir fékk í vikunni gullverðlaunin í kúluvarpi fyrir Smáþjóðaleikana 2017, 908 dögum eftir að keppni lauk. Sport 28. nóvember 2019 07:30
Vilja Rússa í fjögurra ára bann Alþjóðlega lyfjaeftirlitið WADA vill setja Rússa í nýtt bann frá öllum alþjóðlegum keppnum. Sport 26. nóvember 2019 07:00
Guðbjörg og Hilmar frjálsíþróttafólk ársins Kjörið var kunngjört í gærkvöldi. Sport 23. nóvember 2019 21:00
Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum. Sport 8. nóvember 2019 16:30
„Ég var fljótasta stelpan í Bandaríkjunum en svo samdi ég við Nike“ Hlaupakonan Mary Cain sagði sláandi sögu sína í myndbandi sem birtist í New York Times en einu sinni var þessi 23 ára gamla stelpa talin vera mesta efni í heimi í millivegahlaupum. Sport 8. nóvember 2019 10:00
Átti ekki að geta gengið aftur en hefur nú klárað tvö maraþonhlaup Ef það er eitthvað sem Bandaríkjamenn elska þá er það góð endurkomusaga og saga hinnar 26 ára gömlu Hönnuh Gavios á þar svo sannarlega heima. Sport 6. nóvember 2019 23:30
Keppti á ÓL í Ríó 2016 en er nú á leið í átta og hálft ár í fangelsi Íþróttaferill hollensk Ólympíufara er væntanlega á enda þar sem hún þarf að dúsa bak við luktar dyr næstu árin. Sport 5. nóvember 2019 12:00
Þrjár frjálsíþróttakonur á leið á HM í Dubai Heimsmeistaramót fatlaðra í frjálsum íþróttum fer fram í Dubai dagana 7.-15. nóvember næstkomandi. Ísland teflir fram þremur keppendum á mótinu og að þessu sinni eru það þrjár öflugar frjálsíþróttakonur sem munu reyna fyrir sér á stóra sviðinu. Sport 25. október 2019 13:45
Fyrstur til að hlaupa maraþon á undir tveimur tímum Risastór kafli var skrifaður í íþróttasögunni í Vín í Austurríki í morgun. Sport 12. október 2019 09:08
Einn frægasti frjálsíþróttaþjálfari heims og fyrrum þjálfari Mo Farah dæmdur í fjögurra ára bann Alberto Salazar, fyrrum þjálfari Mo Farah, hefur verið bannaður frá frjálsum íþróttum í fjögur ár vegna brot á reglum um lyfjanotkun. Sport 1. október 2019 08:30
Guðni Valur úr leik á HM Þátttöku Guðna Vals Guðnasonar á HM í frjálsum íþróttum er lokið. Sport 28. september 2019 14:42
Ólympíumeistari dæmdur í bann eftir að sterar fundust í átta ára gömlu sýni Eini Tadsíkinn sem hefur unnið til gullverðlauna á Ólympíuleikunum hefur verið dæmdur í tímabundið bann vegna notkunar ólöglegra lyfja. Sport 25. september 2019 14:00
Uppgjörið: Þór Þ. - Tindastóll 75-96 | Flugeldasýning hjá Stólum í fjórða leikhluta fleytir Skagfirðingum á toppinn Körfubolti