Germanwings fjarlægir auglýsingar í London "Búðu þig undir að láta koma þér á óvart“ stendur á auglýsingunum Germanwings í neðanjarðarlestarkerfinu í London. Erlent 27. mars 2015 09:49
Andreas Lubitz var „mjög skemmtilegur ungur maður“ Aðstoðarflugmanninum sem talið er að hafi flogið viljandi á fjallgarð í frönsku Ölpunum, og þannig banað sjálfum sér og 149 öðrum, er lýst sem indælum manni. Erlent 26. mars 2015 21:53
Gríðarleg sorg vegna voðaverks flugmannsins Saksóknari í Frakklandi segir ekki hægt að tala um sjálfsvíg flugmannsins. Hann hafi myrt 149 manns. Gríðarleg sorg í heimabæ 16 framhaldsskólanema í Þýskalandi sem fórust. Erlent 26. mars 2015 18:29
Icelandair og Wow Air breyta verklagi vegna flugslyssins í Frakklandi Aldrei mega vera færri en tveir úr áhöfn inni í flugstjórnarklefanum hverju sinni. Innlent 26. mars 2015 15:35
Aðstoðarflugmaðurinn brotlenti vélinni viljandi Saksóknarar í Frakklandi segja aðstoðarflugmanninn hafa dýft vélinni um leið og flugstjórinn yfirgaf flugstjórnarklefann. Erlent 26. mars 2015 11:44
Annar flugmaðurinn læstur úti úr flugstjórnarklefanum Erlendir miðlar segja að á upptökum heyrist flugmaður Germanwings vélarinnar banka á hurðina og á endanum reyna að sparka hana niður fyrir brotlendinguna. Erlent 26. mars 2015 07:31
Flugvél og farþegar splundruðust við slysið Hryllileg aðkoma að slysstaðnum þar sem Germanwings flugvélin hrapaði. Mjög erfitt verður að bera kennsl á þá sem fórust. Erlent 25. mars 2015 19:15
Bestu sérfræðingar heims vinna að rannsókn flugslyssins Skyndilegt fall á loftþrýstingi gæti skýrt flugslysið í frönsku ölpunum í gær. Flugritar munu varpa ljósi á hvað gerðist í raun og veru. Erlent 25. mars 2015 19:15
Sænskt knattspyrnulið átti bókuð sæti í fluginu sem fórst 29 manna hópur frá Dalkurd FF var á heimleið eftir æfingabúðir í Barcelona. Fótbolti 25. mars 2015 11:30
Í beinni: Aðgerðir í frönsku Ölpunum halda áfram Vél Germanwings hrapaði í gær með 150 manns innanborðs. Erlent 25. mars 2015 10:11
Flaug á fjallið á 700 kílómetra hraða Sérfræðingar velta því nú fyrir sér hvers vegna vél Germanwings var ekki flogið í átt frá fjallendi þegar hún tók að missa hæð. Erlent 25. mars 2015 09:42
Áhersla lögð á að finna flugrita vélarinnar Björgunarsveitir hófu aftur störf í morgun í frönsku Ölpunum þar sem farþegaþota Germanwings fórst í gær með 150 manns innanborðs. Erlent 25. mars 2015 08:50
Starfsmenn neita að fljúga Starfsemi Germanwings hefur lamast eftir slysið. Innlent 24. mars 2015 23:36
Airbus-þota Germanwings hrapaði í frönsku Ölpunum 150 manns voru um borð í vélinni og eru allir taldir af. Vélin var á leið frá Barcelona til Düsseldorf. Erlent 24. mars 2015 10:52
Mengun yfir heilsuverndarmörkum í 107 klukkutíma Íbúar á Höfn í Hornafirði þurftu að búa við mengun frá Holuhrauni lengst allra. Í Reykjavík var mengun fleiri klukkutíma yfir þeim mörkum en á Reyðarfirði. Mengunin frá hrauninu er enn hættuleg ferðamönnum. Innlent 24. mars 2015 07:00
Taka í notkun breytt og stækkað vöruhús Icelandair Cargo og IGS hafa tekið í notkun breytt og stækkað vöruhús á Keflavíkurflugvelli. Viðskipti innlent 23. mars 2015 14:52
Fjögur þúsund ferðamenn væntanlegir með skemmtiferðaskipum vegna sólmyrkvans Azores, Magellan, Marco Polo og Voyager. Innlent 18. mars 2015 10:50
Allar Fokker 50 vélar Flugfélagsins seldar Allar fimm Fokker 50 vélar Flugfélags Íslands verða seldar og þrjár Bombardier Q400 munu koma í þeirra stað. Viðskipti innlent 16. mars 2015 09:38
Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Farþegar í flugum Icelandair frá Ameríku sitja sem fastast í vélum sínum og eru sumir að verða sjóveikir. Innlent 16. mars 2015 07:47
Farþegar EasyJet komnir heim eftir tíu klukkustundir í flugvél Flug frá Basel átti að lenda á Keflavíkurflugvelli klukkan hálffimm í dag en farþegar komust loks í flugstöðina rétt eftir tíu. Innlent 10. mars 2015 22:56
Fágætar myndir af fyrsta Kröflugosinu Fyrir fjörutíu árum náði verkfræðingur á vegum Kröflunefndar fágætum ljósmyndum af upphafi Kröfluelda, sem teknar voru í fyrsta fluginu yfir gosstöðvarnar. Innlent 10. mars 2015 21:00
11,5 milljarðar fyrir frumkvöðlafyrirtæki Þrír nýir framtakssjóðir með um 11,5 milljarða króna fjárfestingargetu hafa tekið til starfa. Aldrei betra umhverfi á Íslandi fyrir frumkvöðla, segir sérfræðingur hjá Arion banka. Árangur uppbyggingarstarfs, segir stjórnandi frumkvöðlaseturs. Viðskipti innlent 10. mars 2015 07:00
Flugvél knúin sólarorku lögð af stað í hnattferð Flugvél sem knúin er eingöngu af sólarorku hóf fimm mánaða langt ferðalag umhverfis hnöttinn í morgun. Innlent 9. mars 2015 20:45
Lentu á Keflavíkurflugvelli með veikan farþega Flugvél frá Lufthansa varð að lenda á Keflavíkurflugvelli um helgina vegna veikinda farþega. Hún var á leið frá Frankfurt í Þýskalandi til Vancouver í Kanada þegar veikindin komu upp. Innlent 9. mars 2015 13:47
Harrison flugkappi heppinn að sleppa með skrekkinn Hasarhetjan Harrison Ford hélt ró sinni þegar hreyfill flugvélar hans stöðvaðist og brotlenti á golfvelli. Innlent 6. mars 2015 19:45
Mikil fjölgun farþega með Icelandair á milli ára Yfir 143 þúsund farþegar flugi á milli landa með félaginu í febrúar, 24 prósentum fleiri en í febrúar á síðasta ári. Viðskipti innlent 6. mars 2015 16:23
Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar hafa tvöfaldast frá 2009 Útflutningstekjur ferðaþjónustunnar jukust um 25 milljarða á síðasta ári. Viðskipti innlent 4. mars 2015 10:03
Norðurljósavél Icelandair valin sú óvenjulegasta Flugvélin er sögð fagna glæsileika Íslands. Viðskipti innlent 3. mars 2015 09:50