Minniháttar bilun olli 20 tíma seinkun á flugi Wow Air Farþegar sumir óhressir í Leifsstöð. Innlent 22. september 2016 10:16
Erlendir ferðamenn eyða sem aldrei fyrr hér á landi Talsverð aukning er á eyðslu ferðamanna hér á landi á milli ára. Viðskipti innlent 22. september 2016 09:43
Þjálfaður sporhundur tekur þátt í leitinni að Guðmundi Yfir 50 björgunarsveitarmenn taka nú þátt í leitinni að Guðmundi L. Sverrissyni, 54 ára karlmanni, sem lögreglan á Vestfjörðum lýsti eftir fyrr í dag en síðast er vitað um ferðir Guðmunds milli klukkan þrjú og fjögur í nótt á Patreksfirði. Innlent 20. september 2016 18:29
Millilandaflug milli Egilsstaða og London undir væntingum Gert var ráð fyrir 35 flugferðum milli London og Egilsstaða í sumar. Aðeins níu ferðir voru þó farnar. Verkefnisstjóri til þó að mikilvægt skref hafi verið stigið í sumar í eflingu millilandaflugs frá Egilsstaðaflugvelli. Innlent 20. september 2016 07:00
Karlmaður dó í flugi Wow Air á leið til Íslands: Farþegar reyndu fyrstu hjálp Lögregla var með töluverðan viðbúnað vegna málsins á Keflavíkurflugvelli. Innlent 15. september 2016 11:14
„Ég flýg aldrei aftur með WOW“ Farþegi með flugi WOW Air til Rómar hefur ekki enn fengið töskuna sína eftir sex daga dvöl á Ítalíu. Hann heldur heim á morgun. Innlent 12. september 2016 12:09
Farþegaflugvél með bilaðan hreyfil lendir á Keflavíkurflugvelli Flugvél af gerðinni Boeing 767 lendir innan skamms á Keflavíkurflugvelli en tilkynnt var um vélarbilun fyrr í dag. Vélin er frá flugfélaginu WestJet og var á leiðinni frá London til Edmonton. Um borð eru 258 farþegar. Innlent 10. september 2016 14:14
Tæplega fimmtungi fleiri farþegar Í ágúst flutti félagið 484 þúsund farþega í millilandaflugi. Viðskipti innlent 7. september 2016 09:30
Tæplega 60 prósenta aukning í sætaframboði í vetur Farþegum mun í vetur standa til boða beint flug til 57 áfangastaða og munu fjórtán flugfélög sinna fluginu. Viðskipti innlent 5. september 2016 16:03
Flugmódel af Geysi flýgur í fyrsta sinn Eftirlíking af Loftleiðavélinni Geysi, sem brotlenti á Vatnajökli haustið 1950, þykir eitt glæsilegasta flugmódel sem smíðað hefur verið. Innlent 2. september 2016 19:45
Ölvaður um borð í flugvél Farþegi í vél WOW air var ölvaður og með leiðindi um borð. Innlent 2. september 2016 13:15
Stóð tvö skip að ólöglegum sæbjúguveiðum Flugvél Landhelgisgæslunnar stóð tvö skip að meintum ólöglegum veiðum út af Austfjörðum fyrr í dag. Innlent 2. september 2016 13:08
Smitaðist af mislingum í flugvél Icelandair Íslendingur á sextugsaldri greindist með mislinga fyrr í mánuðinum en hann smitaðist af bresku barni í flugvél Icelandair þar sem þau voru bæði farþegar. Innlent 30. ágúst 2016 12:19
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. Innlent 29. ágúst 2016 21:15
Keyrðu niður að flugvélaflakinu í leyfisleysi og þurftu að borga 100 þúsund krónur Landeigendur á Sólheimasandi rukka ferðamenn um 100 þúsund krónur vilji þeir aka niður á sandinn en þar er flugvélaflak sem er vinsæll viðkomustaður ferðamanna. Innlent 29. ágúst 2016 11:47
Vonbrigði með fjögurra ára samgönguáætlun Formaður Öryggisnefndar Félags íslenskra atvinnuflugmanna segir ekki hægt að lenda flugvél á suðvesturhorni landsins í stífri suðvestanátt. Innlent 28. ágúst 2016 20:30
Mikill viðbúnaður vegna neyðarboða frá flugvél Ekki náðist í flugmanninn í fyrstu en allt reyndist í góðu lagi. Innlent 28. ágúst 2016 18:37
Landhelgisgæslan hafði afskipti af tveimur skipverjum undir áhrifum Höfðu fyrst afskipti af bátnum í gær. Skipverjar sinntu ekki ítrekuðum fyrirmælum um að halda í land. Innlent 25. ágúst 2016 21:32
Fá bætur frá Primera Air ári eftir sólarhringsferðina frá Tenerife "Það gerist ekkert sjálfkrafa. Ég hef a.m.k. ekki trú á því miðað við forsöguna,“ segir Bergur Þorri Benjamínsson um innheimtu skaðabótanna frá flugfélaginu. Innlent 25. ágúst 2016 12:52
Svimi, höfuðverkur og súrefnisskortur Flugliðar Icelandair segja mikinn mun að fljúga með nýjustu vél félagsins en ekki er eins mikill hávaði um borð og loftið er betra. Undanfarið hefur mikið verið um veikindi meðal starfsmanna. Innlent 25. ágúst 2016 07:00
Flugvél WOW fékk fugl í hreyfil í flugtaki: „Urðum dauðskelkuð“ Snúa þurfti við flugvél WOW Air á leið frá Barcelona til Íslands í gær eftir að fugl lenti í hreyfli vélarinnar. Innlent 23. ágúst 2016 13:28
Gripið til aðgerða vegna veikinda starfsfólks um borð í vélum Icelandair Icelandair hefur gripið til umfangsmikilla aðgerða eftir aukningu í tilkynningum á veikindum starfsfólks um borð í vélum flugfélagsins. Viðskipti innlent 23. ágúst 2016 11:15
Fjallið vann í flugvéladrætti og Botswana búar ærast Hafþór Júlíus Björnsson vann fyrstu þraut dagsins í keppninni um Sterkasta mann heims sem fram fer í Botswana. Innlent 20. ágúst 2016 13:48
Mikið um ölvun og óspektir í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Nokkuð hefur verið um það seinustu vikuna að lögreglan á Suðurnesjum hafi þurft að sinna útköllum í Flugstöð Leifs Eiríkssonar vegna ölvunarástands og óspekta flugfarþega. Innlent 13. ágúst 2016 09:34
Óskað eftir aðstoð lögreglu vegna ölvunarláta íslenskrar konu í vél Primera Air Sofandi börn vöknuðu upp grátandi og konan var stöðvuð á leið sinni að neyðarútgangi. Innlent 9. ágúst 2016 09:00
Íslensk gæsluflugvél til Miðjarðarhafsins Þótt fréttaflutningur af flóttamannavandanum hafi minnkað er vandinn enn gríðarlegur. Innlent 9. ágúst 2016 07:00
Icelandair um mál 14 ára drengsins: Gengu úr skugga um að samband væri haft við fjölskyldumeðlimi Upplýsingafulltrúi Icelandair segir að um leiðan misskilning sé að ræða. Innlent 4. ágúst 2016 13:09
Óli Gott lagði á flótta undan lögreglu með fimm ára son sinn í aftursætinu Ólafur Gottskálksson, fyrrverandi landsliðsmarkmaður í knattspyrnu, segist hafa fengið nóg eftir hræðilegan atburð fyrir skemmstu, en hann hefur um árabil glímt við fíkniefnadjöfulinn. Innlent 3. ágúst 2016 10:00
Vél WOW til Dyflinnar fór loks klukkan fimm í morgun Áætlað var að flugvélin færi frá Keflavík klukkan sex í gærmorgun. Innlent 30. júlí 2016 10:05