Tvær flugvélar rákust saman í íslenskri lofthelgi vær litlar flugvélar rákust saman í um 3.000 feta hæð vestan við Langjökul þann 5. september síðastliðinn Innlent 20. september 2017 20:25
Réttindalaus ók vinnuvél á flugvél Atvikið varð með þeim hætti að maðurinn var að aka að vélinni þegar hann steig á eldsneytisgjöfina í stað bremsunnar. Innlent 16. september 2017 08:13
Rafsígarettur leyfðar í farþegaþotum Engar hömlur eru á því að hafa rafsígarettur meðferðis í handfarangri í farþegaþotum samkvæmt upplýsingum frá Isavia. Notkun þeirra um borð er hins vegar bönnuð. Innlent 15. september 2017 06:00
Icelandair hefur áætlunarflug til Dallas Icelandair hefur ákveðið að hefja heilsársflug til bandarísku borgarinnar Dallas á næsta ári. Flugið til Dallas hefst í maí 2018 og flogið verður fjórum sinnum í viku. Viðskipti innlent 14. september 2017 13:29
United hefur Íslandsflug í vor Bandaríska flugfélagið United Airlines mun hefja áætlunarferðir á milli New York og Keflavíkur í vor. Fjögur flugfélög bjóða nú upp á beint flug milli New York og Keflavíkurflugvallar. Viðskipti innlent 13. september 2017 09:51
Ráðherra reiðubúinn að hefja viðræður um framtíð Reykjavíkurflugvallar Í nýrri skýrslu um öryggishlutverk Reykjavíkurflugvallar kemur fram að öryggi þjóðfélagsins og flugöryggi gera það að verkum að tveir flugvellir verða að vera á Suðvesturlandi. Innlent 11. september 2017 16:30
Boða rannsókn á lágflugi við Hlíðarrétt Myndir af lágflugi tveggja manna flugvélar yfir fólki og fénaði á Hlíðarrétt í Mývatnssveit þykja gefa tilefni til skoðunar Samgöngustofu á því hvort reglur um lágmarkshæð hafi verið brotnar. Innlent 9. september 2017 07:00
WOW aflýsir ferðum til Miami vegna Irmu Um er að ræða flug sem áttu að fara frá Keflavíkurflugvelli á föstudag og frá Miami á laugardag. Innlent 7. september 2017 12:18
Gubbað á ganginum og klósettpappírinn kláraðist Flugmálayfirvöld í Kanada hafa hafið rannsókn á tveimur "ömurlegum“ flugferðum félagsins Air Transat eftir að farþegar hringdu ítrekað í neyðarlínuna. Erlent 1. september 2017 08:13
Farþegar WOW í Miami komast heim í dag WOW air sendir aukaflugvél til Miami til þess að sækja farþega sem hafa beðið þar síðan flugi þeirra var aflýst á þriðjudagskvöld. Innlent 31. ágúst 2017 10:56
Biðu hvergi lengur en í Keflavík Undanfarin tvö ár hafa breskir flugfarþegar hvergi þurft að bíða lengur að meðtali en á Íslandi. Viðskipti innlent 30. ágúst 2017 07:48
Fyrsta samflug þrista yfir Íslandi í sextíu ár Tveir fljúgandi forngripir af gerðinni Douglas DC-3 fóru í samflug í kvöld yfir Reykjavík og vestur á Snæfellsnes. Innlent 28. ágúst 2017 21:56
Þrír þristar saman á Reykjavíkurflugvelli Sjaldséður viðburður verður á Reykjavíkurflugvelli um sjöleytið í kvöld þegar tveir þristar á áttræðisaldri, forngripir af gerðinni Douglas DC-3, fara í samsíða flug. Innlent 28. ágúst 2017 16:44
Wow bætir við fjórum borgum í Bandaríkjunum WOW air hefur flug til St Louis, Cincinnati, Cleveland og Detroit. Viðskipti innlent 23. ágúst 2017 11:24
Icelandair byrjar að fljúga til Cleveland á næsta ári Byrjað verður að fljúga í maí 2018 og verður flogið fjórum sinnum í viku. Viðskipti innlent 22. ágúst 2017 13:34
Samið um leiguverkefni í Suður-Ameríku Loftleiðir Icelandic og suður-ameríska flugfélagið LAW hafa gert samning um leigu á Boeing 757-200 þotu frá og með október í vetur. Viðskipti innlent 21. ágúst 2017 13:52
Icelandair endurskoðar umdeilda skilmála eftir kvartanir Stjórnendur Icelandair skoða afnám umdeildrar reglu í skilmálum fyrirtækisins sem veldur því að bókun fyrir báðar flugleiðir fellur niður í heild sinni ef fyrri ferðin er ekki nýtt af farþega. Neytendasamtökin hafa fengið ábendingar og kvartanir frá viðskiptavinum flugfélagsins. Innlent 21. ágúst 2017 06:00
Primera Air: „Það er alltaf spurning hvað er nóg af upplýsingum“ Framkvæmdastjóri hjá Primera Air segir félagið vera með ferla sem eigi að tryggja upplýsingagjöf til farþega Innlent 20. ágúst 2017 12:27
Íslendingar lýsa martraðarhelgi Primera Air Fjölmargir Íslendingar hafa orðið strandaglópar svo klukkustundum skiptir um helgina eftir ítrekaðar seinkanir Primera Air. Innlent 20. ágúst 2017 10:30
Í fyrsta sinn sem Icelandair eltir Wow? Talið er ljóst að íslensku flugfélögin ætli að nýta sér brotthvarf hins gjaldþrota Air Berlin. Viðskipti innlent 20. ágúst 2017 08:25
Fraktflugið upp um 40% með styrkingu krónunnar og Costco Fraktflutningur Icelandair Cargo hefur farið stigvaxandi undanfarin sex ár. Aukningin í júlí nam rúmum fjörutíu prósentum miðað við sama mánuð í fyrra. Framkvæmdastjórinn segir ástæðuna margþætta. Viðskipti innlent 17. ágúst 2017 06:00
Taconic seldi allt í Icelandair í janúar fyrir hálfan milljarð Bandaríski vogunarsjóðurinn Taconic Capital seldi alla hluti sína í Icelandair Group í janúar á þessu ári, samtals um hálft prósent, skömmu áður en félagið sendi frá sér viðvörun til Kauphallarinnar þar sem afkomuspá þess var lækkuð um liðlega þrjátíu prósent. Viðskipti innlent 16. ágúst 2017 08:30
Draga til baka uppsagnir um 50 flugmanna Félagið sagði upp 115 flugmönnum í júní en um 520 flugmenn starfa hjá Icelandair. Viðskipti innlent 15. ágúst 2017 15:45
Flýtir í undirbúningi orsök flugslyss á Vatnsleysuströnd Flýtir í undirbúningi og rangur aflestur eldsneytismælis kennsluflugvélarinnar TF-KFB eru talin hafa gert það að verkum að vélin nauðlenti á golfvellinum á Vatnsleysuströnd þann 29. júní 2014. Innlent 14. ágúst 2017 10:52
Metfjöldi flugvéla um íslenska svæðið 20.265 flugvélar fóru um íslenska flugstjórnarsvæðið í júlímánuði. Er það í fyrsta sinn sem fjöldinn fer yfir tuttugu þúsund. Innlent 8. ágúst 2017 06:00
Lenti með veikan farþega í Edinborg Vél WOW Air var á leið frá Íslandi til Düsseldorf var lent í Edinborg fyrr í dag eftir að farþegi um borð veiktist. Innlent 3. ágúst 2017 12:09
Hlutabréf Icelandair lækkað um 40% Bréfin féllu um 3,3 prósent í verði í rúmlega 560 milljóna króna viðskiptum í gær, en alls hefur gengi bréfanna fallið um tæp sextán prósent síðustu sjö daga. Viðskipti innlent 2. ágúst 2017 06:00
Mögulegar tafir vegna herts eftirlits Landamæraeftirlit yfir ytri landamæri Schengen-svæðisins verður hert og mun breytingin einnig taka gildi á Íslandi. Innlent 8. júlí 2017 06:00
Gert að sitja með tveggja ára son sinn í flugi United Airlines Flugfélagið United Airlines er nú í miðju enn eins hneykslisins í fjölmiðlum í Bandaríkjunum. Erlent 6. júlí 2017 20:45
Útlit fyrir enn eitt metið í farþegafjölda á Keflavíkurflugvelli Útlit er fyrir að enn eitt metið verði slegið á Keflavíkurflugvelli í þessum mánuði þegar um eða yfir milljón farþegar fara um flugstöðina. Innlent 6. júlí 2017 19:00