Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku

Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta.

Erlent
Fréttamynd

Sprungin rúða og löskuð hurð ollu töfum á tveimur ferðum WOW air

Umtalsverðar tafir urðu á tveimur áætlunarflugferðum WOW air til landsins vegna óhappa í dag. Annars vegar var um að ræða sprungu í rúðu vélar sem fara átti frá Mílanó til Keflavíkur í dag. Þá slóst landgöngubrú í hurð vélar félagsins í Kaupmannahöfn meðan farþegar hennar stigu frá borði og olli því að vélin var ekki metin flughæf.

Innlent
Fréttamynd

Skuldabréfaeigendur fá 20 prósenta þóknun

Yfirtaka Icelandair Group á WOW air er háð því skilyrði að kaupréttir að hlutafé í síðarnefnda félaginu verði felldir niður. Í staðinn fá eigendur skuldabréfa WOW air aukagreiðslu. Kosið verður á næstu vikum um breytta skilmála b

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Draga í efa ársreikninga Primera Air

Aðaleigandi Primera-samstæðunnar vísar því á bug að ársreikningar félaga innan ferðaþjónustusamstæðunnar hafi farið í bága við lög og reglur. Endurskoðendur telja vafa leika á því hvort Primera Air hafi verið heimilt að innleysa

Viðskipti innlent