Freyr byrjar á óvæntum útisigri í Belgíu Knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson gat vart hugsað sér betri byrjun á tíma sínum í Belgíu en lið hans, Kortrijk, lagði Standard Liege á útivelli í dag. Fótbolti 20. janúar 2024 19:21
Skytturnar aftur á sigurbraut og nálgast toppinn á ný Eftir þrjá deildarleiki í röð án sigurs vann Arsenal mikilvægan 5-0 sigur gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 20. janúar 2024 14:23
Gunnar tekur við kvennaliði KR Gunnar Einarsson hefur verið ráðinn sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu út tímabilið 2025. Fótbolti 20. janúar 2024 13:46
Jónatan Ingi að ganga til liðs við Val Kantmaðurinn Jónatan Ingi Jónsson er að ganga í raðir Vals fyrir komandi tímabil í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 20. janúar 2024 09:30
„Alls ekki mín ákvörðun, heldur ákvörðun stjórnar“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, kveðst ánægð með að Åge Hareide verði áfram landsliðsþjálfari karla. Hún segir að uppsagnar- og framlengingarákvæði hafi verið sett í samning Hareides sem eftirmaður hennar í starfi geti nýtt sér. Fótbolti 20. janúar 2024 08:00
Toney snýr aftur til keppni sem fyrirliði Ivan Toney stígur aftur inn á keppnisvöllinn þegar Brentford tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag eftir langt bann vegna brota á veðmálareglum. Hann mun bera fyrirliðabandið í leiknum. Fótbolti 20. janúar 2024 07:00
Inter flaug í úrslit Inter tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ítalska ofurbikarsins með öruggum 3-0 sigri gegn Lazio á King Saud University vellinum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 19. janúar 2024 20:53
Sjáðu geggjað mark Bebe lengst utan af velli Bebe, fyrrverandi leikmaður Manchester United, skaut heldur betur upp kollinum á Afríkumótinu í fótbolta í dag. Fótbolti 19. janúar 2024 20:00
Ætlaði ekki að yfirgefa kvennaliðið en snýr sér nú að karlaliðinu Pálmi Rafn Pálmason er hættur sem þjálfari kvennaliðs KR í knattspyrnu. Hann snýr sér nú að karlaliðinu og hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari liðsins. Fótbolti 19. janúar 2024 19:33
Senegal tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Senegal tryggði sér í kvöld sæti í 16-liða úrslitum Afríkumótsins í knattspyrnu er liðið vann 3-1 sigur gegn Kamerún. Fótbolti 19. janúar 2024 18:57
Fjórði febrúar 2024 stór dagur fyrir gestgjafa HM 2026 Alþjóða knattspyrnusambandið ætlar að gefa út leikjadagskrána fyrir næstu heimsmeistarakeppni karla 4. febrúar næstkomandi. Fótbolti 19. janúar 2024 16:46
Klopp hefur rætt við Salah eftir að hann meiddist: „Hann fann fyrir þessu“ Knattspyrnustjóri Liverpool, Jürgen Klopp, hefur rætt við Mohamed Salah eftir að hann fór meiddur af velli í leik Egyptalands og Gana á Afríkumótinu í gær. Enski boltinn 19. janúar 2024 14:30
Selma Sól til Nürnberg Selma Sól Magnúsdóttir, landsliðskona í fótbolta, er gengin í raðir Nürnberg í Þýskalandi. Hún hefur leikið með Rosenborg í Noregi undanfarin ár. Fótbolti 19. janúar 2024 13:30
Reiðilestur Keane um mjúka United menn stal fyrirsögnunum Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, stal fyrirsögnunum á baksíðum margra enskra blaða í morgun en hann hraunar þar yfir sitt gamla félag. Enski boltinn 19. janúar 2024 11:30
Åge Hareide með nýjan samning: „Við ætlum okkur á EM í Þýskalandi“ Åge Hareide verður áfram þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en Knattspyrnusamband Íslands hefur framlengt samning sinn við Norðmanninn. Fótbolti 19. janúar 2024 09:25
Henderson flúði en Gerrard framlengdi samning sinn Steven Gerrard hefur framlengt samning sinn við sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq. Þetta kemur út á sama tíma og annar fyrrum fyrirliði Liverpool flúði sama félag. Fótbolti 19. janúar 2024 09:00
Tókst aldrei að sanna að hann ætti fyrir kaupunum á Man United Sheik Jassim bin Hamad Al Thani og félögum hans mistókst að sanna það fyrir Manchester United að þeir ættu peninginn sem þeir þurftu til að kaupa enska úrvalsdeildarfélagið. Enski boltinn 19. janúar 2024 07:31
Dagskráin í dag: Afríkukeppnin, pílan og Subway deildin Íþróttirnar halda áfram göngu sinni þennan föstudaginn og ættu allir íþróttaáhugamenn að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 19. janúar 2024 06:01
Aston Villa búið að leggja fram kauptilboð í Hákon Rafn Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa hefur lagt fram formlegt kauptilboð í íslenska landsliðsmarkvörðinn Hákon Rafn Valdimarsson sem nú er á mála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu Elfsborg. Enski boltinn 19. janúar 2024 00:14
Atletico fleygði Real úr keppni Atletico Madrid gerði sér lítið fyrir og fleygði grönnum sínum í Real Madrid úr keppni í spænska Konungsbikarnum eftir framlengdann leik Fótbolti 18. janúar 2024 23:22
Salah fór meiddur af velli Mohamed Salah fór meiddur af velli í fyrri hálfleik viðureignar Egyptalands og Gana í Afríkukeppninni í kvöld. Fótbolti 18. janúar 2024 21:58
Víkingur afgreiddi Fjölni auðveldlega Íslandsmeistarar Víkings afgreiddu Fjölnismenn heldur auðveldlega í Reykjavíkurmótinu í kvöld er liðin mættust. Fótbolti 18. janúar 2024 21:50
Grindvíkingar fá Laugardalsvöll að öllum líkindum Knattspyrnulið Grindavíkur mun að öllum líkindum spila heimaleiki sína á Laugardalsvelli í sumar en endanlega ákvörðun verður tekin í næstu viku. Íslenski boltinn 18. janúar 2024 20:55
Barcelona áfram í Konungsbikarnum Barcelona komst áfram í Konungsbikarnum í kvöld eftir sigur á Unionistas de Salamanca. Fótbolti 18. janúar 2024 20:34
Henderson fer til Ajax Jordan Henderson er við það að ganga til liðs við hollenska liðið Ajax frá Al-Ettifaq í Sádi Arabíu samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18. janúar 2024 19:39
Sveinn Aron að fara til Þýskalands Íslenski landsliðsmaðurinn Sveinn Aron Gudjohnsen er við það að ganga til liðs við þýska liðið Hansa Rostock samkvæmt nýjustu fréttum. Fótbolti 18. janúar 2024 17:14
47 árum yngri en meðdómarinn sinn Það er aldrei of snemma að byrja að dæma og aldrei of seint að hætta að dæma. Knattspyrnusamband Íslands benti á tvö góð dæmi um þetta. Íslenski boltinn 18. janúar 2024 15:30
Sakar Onana um að vanvirða landsliðið Emmanuel Adebayor, fyrrverandi leikmaður Arsenal, Tottenham, Real Madrid og fleiri liða, hefur sakað André Onana um að vanvirða kamerúnska landsliðið með því að mæta of seint á Afríkumótið. Fótbolti 18. janúar 2024 11:31
Howard Webb segir að Liverpool hafi átt að fá víti á móti Arsenal Liverpool varð mögulega af tveimur stigum í mikilvægum leik á móti Arsenal þökk sé mistökum dómarahópsins. Enski boltinn 18. janúar 2024 10:31
Sjáðu mörkin úr sigrinum á Hondrúas Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann 2-0 sigur á Hondúras í seinni vináttulandsleik sínum í Flórída í Bandaríkjunum. Fótbolti 18. janúar 2024 09:46