Birkir kom inn á og skoraði sárabótarmark Birkir Bjarnason og félagar í Bresica steinlágu á heimavelli í dag, 2-5, þegar liðið tók á móti Sassuolo í toppslag í ítölsku Seríu B. Fótbolti 19. október 2024 17:16
„Óskiljanlegt að setja Erlend í þetta verkefni" Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var einkar ósáttur við störf dómara leiks ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Jón Þór tíndi til tvö atriði sem hann var sérstaklega óánægður með. Þá var Jón Þór hundfúll með að Erlendur Eiríksson væri settur í það verkefni að vera fjórði dómari þessa leiks. Fótbolti 19. október 2024 17:03
„Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn“ „Ég bara veit það ekki. Veit ekki hvað ég mun gera eftir tímabilið, þarf bara að setjast niður eftir næstu helgi og spá í því hvað mig langar að gera,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals og markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Lokaleikur tímabilsins gegn ÍA næstu helgi gæti orðið hans síðasti á ferlinum. Íslenski boltinn 19. október 2024 16:41
Everton vann og endurkomusigrar hjá Leicester og Villa Everton, Aston Villa, Leicester og Brighton fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19. október 2024 16:32
Þrjú stig í sarpinn en Orri leitar að markaskónum Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad sóttu Girona heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag og sóttu þrjú góð stig. Fótbolti 19. október 2024 16:02
Arsenal mistókst að koma sér á toppinn Arsenal gat tyllt sér tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Bournemouth en varð heldur betur ekki kápan úr því klæðinu. Enski boltinn 19. október 2024 16:02
Langþráð og laglegt mark Höjlund tryggði Man. Utd sigurinn Erik ten Hag náði greinilega að kveikja í sínum mönnum í hállfeik í 2-1 endurkomusigri liðsins á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 19. október 2024 16:02
Willum Þór með mikilvægt mark í endurkomusigri Willum Þór Willumsson skoraði þegar Birmingham City vann 3-1 útisigur á Lincoln City í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 19. október 2024 15:59
Uppgjörið og viðtöl: ÍA - Víkingur 3-4 | Danijel Dejan Djuric tryggði Víkingi dramatískan sigur Víkingur vann afar dramatískan 4-3 sigur þegar liðið sótti ÍA heim á Akranes í næstsíðuustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var Danijel Dejan Djuric sem skoraði sigurmark Víkings á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 19. október 2024 15:56
Uppgjörið KA - Vestri 2-1| Elfar Árni afgreiddi Vestra Elfar Árni Aðalsteinsson var maður dagsins þegar KA vann 2-1 sigur á Vestra í neðri hluta úrslitakeppninnar en Vestramenn hefðu nánast bjargað sér frá falli með sigri. Íslenski boltinn 19. október 2024 15:55
Bætti fyrir vítaklúðrið með því að skora sigurmarkið Victor Boniface breyttist úr skúrki í hetju þegar Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 19. október 2024 15:29
Þrjú mörk á sjö mínútum í sannfærandi sigri Spurs Tottenham lenti undir í fyrri hálfleik en svaraði því með fjórum mörkum og öruggum 4-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum í dag. Enski boltinn 19. október 2024 13:23
Uppgjörið : FH - Valur 1-1 | Gylfi klúðraði víti og FH stal stigi í uppbótartíma Valur gerði 1-1 jafntefli við FH í Kaplakrika. Allt stefndi í þægilegan sigur Vals þar til í uppbótartíma, sem var í meira lagi fjörugur. FH jafnaði þökk sé sjálfsmarki, Gylfi Þór Sigurðsson fékk síðan tækifæri til að tryggja sigur en klikkaði úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19. október 2024 13:17
Ísak reiddist dómaranum og lagði þá bara upp mark í staðinn Ísak Bergmann Jóhannesson félagar í Düsseldorf eru áfram í toppsæti þýsku b-deildarinnar eftir 3-0 útisigur á Regensburg í dag. Fótbolti 19. október 2024 12:59
Eigandinn þuklaði á fyrirliða kvennaliðsins Fyrrum fyrirliði kvennaliðs Fulham hefur komið fram með ásakanir á hendur látnum fyrrum eiganda félagsins. Enski boltinn 19. október 2024 10:10
Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. Fótbolti 19. október 2024 09:01
Í leyfi eftir að hafa misst fjögurra mánaða afabarn Knattspyrnustjórinn reyndi Steve Bruce verður ekki með liði sínu Blackpool á morgun eftir að hafa misst afabarn sitt, aðeins fjögurra mánaða gamalt. Enski boltinn 19. október 2024 07:02
„Ævintýri og lygar í boði sumra ykkar“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakar fjölmiðlamenn um að spinna lygar um framtíð hans í starfi. Allir hjá United séu á sömu blaðsíðu. Enski boltinn 18. október 2024 22:57
Fanney seld fyrir upphæð sem „ekki hefur sést“ og Tinna kemur í staðinn Valsmenn hafa nú staðfest söluna á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til sænska úrvalsdeildarfélagsins Häcken, og hafa aldrei selt knattspyrnukonu fyrir hærri upphæð. Tinna Brá Magnúsdóttir kemur frá Fylki og fyllir í hennar skarð. Íslenski boltinn 18. október 2024 19:32
Jón Dagur út í hálfleik en upp um þrjú sæti Eftir flotta frammistöðu með landsliðinu gegn Wales var Jón Dagur Þorsteinsson mættur í slaginn með Herthu Berlín í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Braunschweig í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 18. október 2024 18:55
Sara öflug og komst áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir átti ríkan þátt í 4-1 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 18. október 2024 17:34
Mainoo frá í nokkrar vikur Manchester United verður án miðjumannsins Kobbies Mainoo næstu vikurnar. Hann er meiddur aftan í læri. Enski boltinn 18. október 2024 15:32
Njarðvík fær nýja ásýnd Íþróttafélagið Njarðvík fær nýja ásýnd að tilefni 80 ára afmælis félagsins. Nýtt merki er tekið til notkunar. Sport 18. október 2024 14:32
Fanney sögð á leið til Svíþjóðar Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir er sögð hafa samið við lið Häcken í Svíþjóð. Íslenski boltinn 18. október 2024 14:01
Nýir þjálfarar drepi alla sköpun Frakkinn Raphael Varane, sem nýlega lagði knattspyrnuskóna á hilluna, segir nýja kynslóð knattspyrnuþjálfara drepa sköpunargleði leikmanna. Ítalinn Carlo Ancelotti, sem þjálfaði Varane hjá Real Madrid, sé einn fárra sem leyfi leikmönnum að njóta sín. Fótbolti 18. október 2024 13:02
Ræddu við tíu en fáir kannast við símtal Eddie Howe og Sean Dyche segjast hvorugur hafa fengið símtal frá enska knattspyrnusambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfs Englands. Sambandið kveðst hafa rætt við tíu aðila áður en það réði Thomas Tuchel til starfa. Enski boltinn 18. október 2024 12:31
Tvær breytingar á Bandaríkjahópnum Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur neyðst til að gera tvær breytingar á landsliðshópnum sem tekst á við Bandaríkin í tveimur æfingaleikjum síðar í mánuðinum. Fótbolti 18. október 2024 11:02
Valdi ekki bestu fótboltakonu heims í landsliðið Aitana Bonmatí, sem er að flestum talin vera besta knattspyrnukona heims, var ekki valin í nýjasta landsliðshóp heimsmeistara Spánverja. Fótbolti 18. október 2024 10:31
Messi: Hamingjan skiptir mig meira máli en að spila á HM 2026 Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi segist einblína á það að vera hamingjusamur og heilsuhraustur á þessum tímapunkti á ferlinum frekar en að velta sér upp úr því hvort hann verði með á HM í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó sumarið 2026. Fótbolti 18. október 2024 09:01
Fótboltinn þurfi að njóta vafans hjá Val: „Er mjólkurkýr félagsins“ Eftir tuttugu og eins árs feril í embætti formanns knattspyrnudeildar Vals hefur Börkur Edvardsson ákveðið að láta staðar numið og mun hann ekki bjóða sig fram til formanns sé stjórnarsetu á komandi haustfundi félagsins. Börkur vill að byggt verði meira á fótboltanum hjá Val í framtíðinni. Honum leyft að njóta vafans. Fótboltinn sé mjólkurkýr félagsins. Íslenski boltinn 18. október 2024 08:03