Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

„Ég er frosinn á tánum“

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Stjörnur enska boltans leita í 66° Norður: „Heimurinn er lítill“

Stjörnur enska boltans, nú­verandi og fyrr­verandi eru yfir sig hrifnir af vörum frá ís­lenska fata­fram­leiðandanum 66 norður. Bergur Guðna­son, hönnuður hjá 66 norður út­vegaði nú ný­verið leik­manni stór­liðs Arsenal ís­lenskri hönnun og sá lét á­nægju sína skírt í ljós á sam­fé­lags­miðlum svo eftir því var tekið.

Enski boltinn
Fréttamynd

„Okkur langaði bara í meira“

„Við ætluðum okkur að byrja sterkt og hafa þetta í okkar höndum. 3-0 og hreint lak, það er varla hægt að biðja um meira“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir, bakvörður íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, eftir öruggan 3-0 sigur gegn Pólverjum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísak Snær á láni til Breiðabliks

Ísak Snær Þorvaldsson hefur verið lánaður til Bestu deildar liðs Breiðabliks frá norska úrvalsdeildarfélaginu Rosenborg út komandi leiktíð í Bestu deild karla. Þetta staðfestir Breiðablik í færslu á samfélagsmiðlum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þær þýsku sluppu með skrekkinn í kvöld: Mæta Ís­landi næst

Þýskaland slapp heldur betur með skrekkinn gegn nágrönnum sínum í Austurríki í fyrstu umferð undankeppni EM kvenna í fótbolta í kvöld. Liðin eru með Íslandi í riðli og er óhætt að segja að Þjóðverjarnir hafi lent í kröppum dansi í kvöld en höfðu þó á endanum 3-2 sigur. Þýskaland og Ísland mætast svo á þriðjudaginn kemur í uppgjöri efstu liða riðilsins.

Fótbolti