Ferðamennska á Íslandi

Ferðamennska á Íslandi

Fréttir af ýmsum málum tengdum ferðamennsku á Íslandi.

Fréttamynd

Hvalaskoðunarfyrirtæki hafnar ásökunum leiðsögumanns

Fyrrverandi leiðsögumaður kveðst telja hvalaskoðunarfyrirtæki sigla með ­farþega í ólgusjó til að verða ekki af tekjum. Framkvæmdastjóri Gentle Giant á Húsavík segir skipstjóra meta hvort þeir sigli. Farþegar séu upplýstir um stöðuna fyrirfram.

Innlent
Fréttamynd

Vörugjöld á bílaleigur orsaka keðjuverkun

Ívilnun sem bílaleigur njóta um afnám vörugjalda af ökutækjum verður lögð af. Steingrímur Birgisson, forstjóri stærstu bílaleigu landsins, segir það slæmt fyrir ferðaþjónustuna. Markaðsstjóri B segir þurfa að skoða skipulag fyrir

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Ferjuáhöfn í fullu starfi að handlanga ælupoka

Hundruð ferðamanna urðu í sumar sjóveik í ferjunni Sæfara á leið frá Dalvík til Grímseyjar. Skipstjórinn segir ástæðuna ömurlegt veður. Margir völdu að gista í eynni til að reyna að fá flug til baka frekar en að stíga aftur um

Innlent
Fréttamynd

Borgin ætlar ekki að fækka lundabúðum

Samkvæmt úttekt Fréttablaðsins eru ferðamannaverslanir um15 prósent af þjónustu miðborgarinnar en margir hafa haft áhyggjur af fjölda þeirra. Borgarfulltrúi segir ekki standa til að stýra vöruúrvali.

Innlent
Fréttamynd

Fjöldi bílaleigubíla fimmfaldast á tíu árum

Fjöldi bílaleigubíla hér á landi hefur nærri fimmfaldast á síðustu tíu árum og eru þeir rúmlega átján þúsund. Á sama tíma hefur dregið verulega úr tjóni á bílaleigubílum vegna hálendisaksturs.

Innlent