Noel eins og blóm í eggi á Siglufirði Ævintýramaðurinn Noel fékk sér kjötsúpu í hádeginu og í gær smakkaði hann hákarl og harðfisk. Innlent 2. febrúar 2016 14:18
Fannst skrítið að skiltin til Reykjavíkur bentu í ranga átt Noel Santillan frá New Jersey lenti heldur betur í ævintýrum strax á fyrsta degi á Íslandi, gisti á Siglufirði en ekki í Reykjavík eins og til stóð. Innlent 2. febrúar 2016 11:19
Mótmæla fundi manns sem hvetur karlmenn til nauðgana Hópur fólks hefur boðað komu sína við styttu Leifs Eiríkssonar við Hallgrímskirkju og ætlar að mótmæla fyrirhuguðum fundi fylgismanna Roosh Vorek. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fylgist með fundinum. Innlent 2. febrúar 2016 07:00
Bandarískur ferðamaður sem ætlaði á Laugaveg í Reykjavík endaði á Laugarvegi á Siglufirði „Hann bankaði og spurði hvort hann væri á réttu heimilisfang og ég náttúrlega horfði á miðann, horfði svo á hann og hélt að þetta væri djók.“ Innlent 1. febrúar 2016 21:43
Ótímabært að kanna breyttar reglur í Silfru Breytingar á reglum og fyrirmælum kæmu ekki til umræðu fyrr en eftir rannsókn lögreglu á köfunarslysinu í Silfru. Aðsókn í köfun í Silfru hefur meira en fjórfaldast á fimm árum. Í fyrra sóttu meira en tuttugu þúsund manns í gjána. Innlent 29. janúar 2016 06:00
Köfunarslysið í Silfru: Kínverska konan er látin Konan var 26 ára og búsett í Bandaríkjunum. Innlent 28. janúar 2016 13:14
Var við köfun á vegum ferðaþjónustufyrirtækis Kínverska konan sem nú liggur þungt haldin á gjörgæsludeild Landspítalans eftir alvarlegt köfunarslys í Silfru á Þingvöllum í gær var við köfun á vegum ferðaþjónustufyrirtækis og var með leiðsögumann með sér. Innlent 27. janúar 2016 12:08
Köfunarslysið í Silfru: Kínverska konan enn mjög þungt haldin Lögreglan á Suðurlandi er með málið til rannsóknar og ræðir nú við vitni. Innlent 27. janúar 2016 11:14
Barnshafandi konur sérstakt áhyggjuefni Ekki er hætta á zikaveirusjúkdómur verði landlægur á Íslandi en sóttvarnalæknir segir sjálfsagt að fólk sem hyggur á ferðalög á svæðinu sé á varðbergi. Innlent 26. janúar 2016 19:22
Fékk 155 þúsund krónur í bætur vegna glataðrar ferðatösku Evrópska neytendaaðstoðin (EEC) á Íslandi hefur aldrei haft fleiri kvörtunarumál til skoðunar en á síðasta ári. Viðskipti innlent 25. janúar 2016 16:31
Ferðamaður brenndist á fæti þegar hann steig ofan í hver Var fluttur með sjúkrabíl á heilsugæsluna á Selfossi þar sem gert var að sárum hans. Innlent 25. janúar 2016 09:04
Vilja auðvelda útleigu heimila í 90 daga á ári Ragnheiður Elín Árnadóttir lagði fram breytingu á lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald. Viðskipti innlent 21. janúar 2016 19:38
Meintur kynferðisbrotamaður í farbanni til þriðjudags Íslensk kona kærði manninn fyrir kynferðisbrot á hóteli á Laugaveginum. Innlent 21. janúar 2016 13:09
Úr steggjapartýi í gæsluvarðhald: Fylgdarliði mannsins vísað af hótelinu Erlendur ferðamaður hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtudags vegna gruns um kynferðisbrot gegn íslenskri konu. Innlent 18. janúar 2016 16:15
Í gæsluvarðhald vegna gruns um kynferðisbrot á hóteli Engar upplýsingar fást um það hvort hinn grunaði og sú sem kærði séu ferðamenn eða ekki. Innlent 18. janúar 2016 14:35
44,5 prósent meiri erlend kortavelta í desember Svisslendingar eyða tæplega fimm sinnum meira en meðalferðamaður hér á landi. Viðskipti innlent 14. janúar 2016 09:55
Heilu fjölskyldurnar stinga af eftir matinn án þess að borga Undanfarna mánuði hefur Tómas Boonchang, eigandi veitingastaðarins Ban Thai, ítrekað lent í því að gestir hans stingi af eftir matinn án þess að borga reikninginn. Innlent 14. janúar 2016 07:00
Starfsmenn Icelandair fá 150 þúsund króna bónusgreiðslu Ekki ónýtt eftir jólamánuðinn þar sem útgjöld eiga til að vera meiri en í öðrum mánuðum. Viðskipti innlent 12. janúar 2016 11:11
Einstakt myndband af Jökulsárlóni fyllast af ís Leiðsögumaðurinn Owen Hunt hefur verið fastagestur í Jökulsárlóni frá árinu 1984. Hann segist aldrei hafa séð jafnmikinn ís á svæðinu. Innlent 11. janúar 2016 10:16
Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. Viðskipti innlent 6. janúar 2016 14:35
Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. Viðskipti innlent 6. janúar 2016 10:00
Áfrýjun vegna farbanns vísað frá Kínverskur ferðamaður sem kom að banaslysi við Hólaá um jólin má ekki fara úr landi. Innlent 5. janúar 2016 17:30
Kjaftfullar rútur af ferðamönnum bruna á brennurnar Fyrir tíu þúsund krónur fengu ferðamennirnir rútuferð og leiðsögn á brennu, kaffisopa á kaffihúsi og freyðivínsglas á miðnætti með gott útsýni yfir flugeldasýningu landsmanna. Innlent 5. janúar 2016 10:00
Aldrei fleiri farþegar farið um Keflavíkurflugvöll Tæpar fimm milljónir farþega fóru um völlinn á liðnu ári. Innlent 5. janúar 2016 08:53
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. Viðskipti innlent 4. janúar 2016 16:00
Björgunarsveitamenn undir miklu álagi Hér fær ferðafólk ókeypis björgun. Víða erlendis þekkist að tryggingu þurfi til að komast á ákveðin svæði. Sjálfboðaliðar finna fyrir auknu álagi. Innlent 4. janúar 2016 07:00
Ferðamaður fannst látinn á Snæfellsnesi Erlendi ferðamaðurinn sem leitað hefur verið að frá því síðdegis fannst látinn á sjöunda tímanum í kvöld. Innlent 3. janúar 2016 19:22
Flugeldarnir heilluðu ferðamenn: „Bestu áramót sem ég hef upplifað“ Dýrð flugeldanna yfir höfuðborginni á miðnætti heillaði þá fjölmörgu erlendu ferðamenn sem staddir voru á Íslandi um áramótin. Innlent 1. janúar 2016 19:47
Ferðamenn áberandi í miðborginni morguninn eftir að landsmenn kvöddu gamla árið Fjöldi verslana og veitingastaða hafa lokað á nýársdegi en þó var eitthvað um að staðir væru opnir. Innlent 1. janúar 2016 14:59
Vill skylda erlenda ferðamenn til að kaupa tryggingu Elín Hirst vill þannig vernda björgunarsveitir landsins sem bera kostnað af glæfraskap erlendra ferðamanna. Innlent 29. desember 2015 20:14