Coutinho aftur til Bítlaborgarinnar en nú til þess að spila fyrir þá bláklæddu? Everton er tilbúið að kaupa Philippe Coutinho frá Barcelona en ensk dagblöð greina frá þessu um helgina. Eins og kunnugt er lék Coutinho með nágrönnunum í Liverpool um nokkura ára skeið. Fótbolti 27. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Lokahóf Seinni bylgjunnar og lygileg endurkoma Þórsara á Sauðárkróki Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 27. apríl 2020 06:00
Partí gæti kostað samherja Gylfa tæplega 30 milljónir króna Partíið sem Moise Kean, samherji Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, hélt í gær gæti kostað hann skildinginn því Everton er allt annað en sátt með þessa hegðun framherjans. Fótbolti 26. apríl 2020 22:00
Besti leikmaðurinn sem Klopp hefur fengið kom ekki frá öðru félagi heldur úr unglingastarfinu Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hefur gert ansi góð kaup sem stjóri Liverpool en hann segir að sá besti sem hann hefur fengið hefur komið úr ungliðaliði félagsins. Hann heitir Trent Alexander-Arnold. Fótbolti 26. apríl 2020 21:00
Keegan orðaður við aðra endurkomu til Newcastle Verður Kevin Keegan maðurinn sem Mohammed bin Salman ætlar að treysta til að leiða uppbyggingu nýs stórveldis í Norður-Englandi? Enski boltinn 26. apríl 2020 16:30
Keane: Man Utd á langt í land með að ná City og Liverpool Manchester United goðsögnin Roy Keane telur félagið hafa tekið mörg góð skref á undanförnum mánuðum en engu að síður eigi liðið langt í land með að geta keppt við bestu lið Englands, Manchester City og Liverpool. Enski boltinn 26. apríl 2020 15:00
Engar launalækkanir hjá Chelsea Hvorki leikmenn né starfsfólk enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea munu þurfa að lækka í launum á meðan áhrifa kórónuveirufaraldursins gætir. Enski boltinn 26. apríl 2020 12:00
Ungstirni Everton í vandræðum eftir að hafa haldið partý í samkomubanni Enska úrvalsdeildarfélagið Everton hefur gefið út yfirlýsingu þar sem félagið fordæmir hegðun ítalska sóknarmannsins Moise Kean sem er á mála hjá félaginu. Enski boltinn 26. apríl 2020 09:45
Segja PSG vera tilbúið með boð í Pogba Frönsku meistararnir í PSG eru sagðir vera tilbúna með boð í franska landsliðsmanninn Paul Pogba. Það sem meira er að fyrrum leikmaður Man. United, Angel Di Maria, er boðinn í hina áttina í staðinn. Fótbolti 26. apríl 2020 09:00
Stemningin á Anfield líklega sú besta sem Terry upplifði á sínum ferli John Terry, fyrrum varnamaður Chelsea og enska landsliðsins, er nú aðstoðarþjálfari Aston Villa. Hann fær ekkert að þjálfa um þessar mundir vegna kórónuveirunnar en hann var í viðtali við Jamie Carragher og Sky Sports um heima og geima. Fótbolti 26. apríl 2020 07:00
Woodward: Verður ekki venjulegur félagaskiptagluggi Enska stórveldið Manchester United stendur afar vel fjárhagslega og er talið að félagið muni standa nokkuð vel að vígi þegar fótboltinn fer aftur að rúlla, ólíkt mörgum öðrum félögum. Enski boltinn 25. apríl 2020 09:45
Líkir Van Dijk við fjall Alvaro Morata, framherji Atletico Madrid, segir að þeir Virgil van Dijk, Sergio Ramos og Giorgio Chiellini séu þeir þrír erfiðustu varnarmenn sem spænski framherjinn hefur spilað við á ferlinum. Fótbolti 24. apríl 2020 19:00
Ætlaði að kaupa íbúðir en Persie sagði honum að vinna með skallatæknina og fyrstu snertinguna því þá yrði hann ríkari Robin Van Persie var í ansi fróðlegu viðtali hjá Jake Humphrey, fréttamanni BT Sport á dögunum, en í hlaðvarpsþætti fóru þeir yfir víðan völl og ræddu meðal annars um áhugavert samtal sem Hollendingurinn átti við félaga sinn á sínum tíma. Fótbolti 24. apríl 2020 17:30
„Virðist hafa verið einhver snákur innan herbúða Arsenal“ Hjörvar Hafliðason sparkspekingur segir að það sé einhver snákur innan Arsenal. Það leki mikið og hafi gert síðustu ár en í Sportinu í kvöld fyrr í vikunni var rætt um þær sögusagnir um að Mesut Özil hafi neitað að taka á sig launalækkun. Fótbolti 24. apríl 2020 14:30
Keane stendur með leikmönnunum í launaumræðunni: „Kemur engum við hvað þú gerir við launin þín“ Sjöfaldi enski meistarinn Roy Keane stendur með leikmönnum ensku úrvalsdeildarinnar í launaumræðunni sem er ansi hávær þessa daganna á Englandi en knattspyrnumenn hafa verið gagnrýndir fyrir að taka ekki á sig veglega launalækkun vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 24. apríl 2020 12:30
Werner sagður klár en óvíst hvort að Liverpool sé tilbúið að borga klásúluna Þýski framherjinn Timo Werner er tilbúinn að ganga í raðir Liverpool í sumar frá RB Leipzig ef félagið borgar upp klásúlu í samningi hans en hann er falur fyrir 52 milljónir punda. Sky Sports greinir frá. Fótbolti 24. apríl 2020 08:30
Dagskráin í dag: Sportið í dag, Domino´s Körfuboltakvöld, pílumót og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 24. apríl 2020 06:01
Hvaða ungi leikmaður hefur skarað fram úr í ensku úrvalsdeildinni í vetur? Hvaða fimm ungu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið bestir það sem af er tímabili? Fótbolti 23. apríl 2020 22:00
Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. Fótbolti 23. apríl 2020 21:00
Aðeins einn íslenskur leikmaður í draumaliði Hermanns Hreiðarssonar Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék með fjöldanum öllum af leikmönnum á sínum tíma. Aðeins einn íslenskur leikmaður kemst því í draumalið Hermanns. Fótbolti 23. apríl 2020 19:00
Mun milliríkjadeila koma í veg fyrir sölu Newcastle United? Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United. Fótbolti 23. apríl 2020 18:30
Enska knattspyrnusambandið kærir Eric Dier Enska knattspyrnusambandið hefur kært Eric Dier fyrir framkomu hans eftir leik Tottenham gegn Norwich. Fótbolti 23. apríl 2020 17:15
Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. Fótbolti 23. apríl 2020 12:00
Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. Fótbolti 23. apríl 2020 08:00
Fimm ára strákur lék eftir stórkostlegt mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað marg ansi smekkleg mörk í gegnum tíðina og eitt þeirra kom í októbermánuði er hann skoraði frábært mark í 2-0 sigri Everton á West Ham. Fótbolti 22. apríl 2020 18:00
Phil Neville að hætta með enska landsliðið Það verður að öllum líkindum tilkynnt á morgun að Phil Neville sé hættur sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en gefið verður út á morgun hvort að Neville verði áfram með liðið eða ekki. Fótbolti 22. apríl 2020 17:31
„Ef einhver kemur með sönnun á því að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund“ Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. Fótbolti 22. apríl 2020 17:00
Scholes kippir sér ekki upp við það að Roy Keane valdi hann ekki í draumaliðið sitt Roy Keane er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var beðinn um að velja draumalið sitt á tíma sínum hjá Manchester United vakti athygli margra að í liðinu var enginn Paul Scholes. Fótbolti 22. apríl 2020 10:00
Segja að ummæli Klopp hafi farið í taugarnar á Mane Franskir fjölmiðlar greina frá því að Sadio Mane, framherji Liverpool, hafi ekkert verið alltof sáttur með það að Jurgen Klopp stjóri liðsins hafi verið á því að Virgil van Dijk hefði átt að vinna Gullboltann á síðustu leiktíð. Fótbolti 22. apríl 2020 09:00
Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. Enski boltinn 21. apríl 2020 10:45