Pearson óttast dauðsfall fari tímabilið of snemma af stað Nigel Pearson, knattspyrnustjóri Watford, er ekki beint spenntur fyrir því að enska úrvalsdeildin fari aftur af stað sem fyrst. Fótbolti 17. maí 2020 10:30
Grindavík gerir Liverpool freistandi tilboð Vonir standa til þess að hægt verði að hefja keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að nýju þann 12. júní, eftir langt hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Grindvíkingar hafa boðið Liverpool aðstoð við undirbúninginn. Enski boltinn 17. maí 2020 09:00
Dagskráin í dag: Golfmót í beinni, Leeds United og þegar Tyson beit eyrað af Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 17. maí 2020 06:00
Nýr eigandi Newcastle United: Harðstjóri eða von um betri tíma? Nýr eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins lét myrða blaðamanninn Jamal Khashoggi en hefur einnig komið á ýmsum breytingum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 16. maí 2020 09:01
Dagskráin í dag: Jón Arnór í Dallas, Auðunn heimsækir atvinnumenn og perlur úr enska bikarnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 16. maí 2020 06:00
Harry Redknapp dreymir um að kaupa fótboltafélag Gamli knattspyrnustjórinn Harry Redknapp er ekki hættur afskiptum sínum að knattspyrnu og vill nú ólmur eignast sitt eigið knattspyrnufélag. Enski boltinn 15. maí 2020 16:00
United hefur áhuga á manni sem fæddist í Liverpool og spilaði með Man. City Manchester United hefur verið að skoða ungan leikmann þýska liðsins Schalke og sá hinn sami gæti verið annar kostur takist félaginu ekki að kaupa Jadon Sancho. Enski boltinn 15. maí 2020 11:45
Rifjuðu upp þegar gamli Eyjamarkvörðurinn fór í sóknina í leik í ensku úrvalsdeildinni Það var á þessum degi þar sem markvörðurinn David James skipti um treyju og stöðu í miðjum leik með Manchester City í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. maí 2020 10:30
Sheikinn reyndi að kaupa Liverpool áður en hann keypti Man. City Liverpool og Manchester City hafa barist um enska titilinn síðustu ár en nú er komið í ljós að eigendur City vildu frekar eignast Liverpool á sínum tíma. Enski boltinn 15. maí 2020 09:30
Stjörnur Liverpool gefa leikmanni sem yfirgaf félagið síðasta sumar góð ráð Þrátt fyrir að hafa yfirgefið Liverpool síðasta sumar þá heldur Rafael Camacho enn góðu sambandi við nokkra leikmenn liðsins en Camacho leikur nú með Sporting Lissabon í Portúgal. Fótbolti 15. maí 2020 08:00
Pogba og félagar æfðu á krikketvelli Paul Pogba og nokkrir leikmenn Manchester United gerðu sér glaðan dag á krikketvelli í Cheshire þar sem þeir æfðu undir öllum helstu kórónureglum ríkisstjórnarinnar. Fótbolti 15. maí 2020 07:30
Kane styður hetjurnar í fremstu víglínu gegn faraldrinum og sitt gamla félag Harry Kane, landsliðsfyrirliði Englands í fótbolta, er mikið gæðablóð ef mið er tekið af ákvörðun hans um að sýna heilbrigðisstarfsfólki stuðning og styrkja um leið sitt gamla félag Leyton Orient. Enski boltinn 14. maí 2020 19:30
Chelsea og Juventus mögulega að fara að gera eins og þeir gera í NBA Viðræður Chelsea og Juventus eru sagðar snúast um möguleg leikmannaskipti eins og þekkist í bandarísku íþróttalífi. Enski boltinn 14. maí 2020 14:30
Líklega 1-4-4-1 á fyrstu helgi ensku úrvalsdeildarinnar í júní Það stefnir í svakalegar fótboltahelgar í júní þegar bæði enska úrvalsdeildin og Pepsi Max deild karla eiga að fara að stað. Enski boltinn 14. maí 2020 10:45
Sagði söguna af því hvernig Gylfi endaði sem liðsfélagi Firmino hjá Hoffenheim Eftirminnilegur 21 árs landsleikur í Kaplakrika og staðsetning háskóla sonar knattspyrnustjórans voru örlagavaldar í kaupum Hoffenheim á Gylfa Þór Sigurðssyni frá Reading en stuðningsmenn Reading gráta það enn að hafa selt sinn besta mann á útsöluverði. Enski boltinn 14. maí 2020 09:00
Valdi framlínu Man. Utd fram yfir Mane, Salah og Firmino Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Wayne Rooney, Cristiano Ronaldo og Carlos Tevez hafi skapað bestu þriggja manna framlínu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 14. maí 2020 08:30
Ensku stórliðin mögulega til Íslands á næstu vikum Svo gæti farið að heimsþekktar knattspyrnustjörnur ensku úrvalsdeildarinnar og jafnvel þeirrar spænsku líka gætu undirbúið sig fyrir sumarleikina fram undan með æfingbúðum á Íslandi. Enski boltinn 14. maí 2020 08:00
Dagskráin í dag: Rúnar Páll rifjar upp hið ótrúlega Íslandsmeistaraár og landsliðsstrákar fara yfir EM-ævintýrið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 14. maí 2020 06:00
Brutust inn til Alli og ógnuðu honum með hníf Þjófar brutust inn á heimili Dele Alli, leikmanns Tottenham, síðustu nótt. Þeir ógnuðu honum með hníf og kýldu knattspyrnumanninn í andlitið áður en þeir höfðu með sér skartgripi og úr á brott. Enski boltinn 13. maí 2020 21:00
Lineker spilaði golf með Michael Jordan og Samuel L. Jackson Það virðast margir eiga góða golfsögu af Michael Jordan og einn af þeim er sjónvarpsmaðurinn og knattspyrnugoðsögnin Gary Lineker sem rifjaði upp eina slíka eftir að hafa horft á nýjasta þáttinn af „The Last Dance“. Golf 13. maí 2020 17:00
Segir að það sé ekki vænlegt fyrir Everton að selja Gylfa Knattspyrnuspekingur sér mikil gæði í Gylfa Þór Sigurðssyni og býst ekki við því að Everton selji hann í sumar. Enski boltinn 13. maí 2020 11:00
Táningur gaf sig fram til lögreglunnar eftir að hafa beitt Ian Wright kynþáttaníði Írskur táningur hefur gefið sig fram við lögreglu eftir að hafa beitt Ian Wright, fyrrum knattspyrnumann og nú spekingi, kynþáttaníði á Instagram. Fótbolti 13. maí 2020 10:00
„Luke Chadwick 1-0 Steven Gerrard“ Luke Chadwick, sem varð Englandsmeistari með Manchester United árið 2001, sló á létta strengi á Twitter-síðu sinni í gær en hann á fleiri Englandsmeistaratitla en Steven Gerrard. Enski boltinn 13. maí 2020 08:00
Leikmönnum sagt að líta undan eftir tæklingar Ef að keppni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á að geta hafist að nýju á næstunni þurfa leikmenn að vera tilbúnir að gera ákveðnar breytingar á sínum leik, til að mynda að líta undan eftir tæklingar í stað þess að snúa andlitum saman, til að minnka smithættu. Enski boltinn 13. maí 2020 07:00
Hluti leikmanna neitar að mæta til æfinga Hluti leikmanna í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta ætlar sér ekki að mæta til æfinga þegar opnað verður fyrir æfingar í litlum hópum næsta mánudag, eftir æfingabann vegna kórónuveirufaraldursins. Enski boltinn 12. maí 2020 20:00
Borgarstjóri London vill enga fótboltaleiki í borginni strax Enska úrvalsdeildin ætlar sér að koma til baka í júní en þangað til þarf að sannfæra marga um að þetta sér rétta skrefið á tímum kórónuveirunnar. Enski boltinn 12. maí 2020 15:00
Gylfi horfir á Last Dance, les Björgólf Thor og hlustar á Ricky Gervais Gylfi Þór Sigurðsson valdi sitt uppáhaldsefni á tímum kórónuveirunnar og deildi því með stuðningsmönnum Everton á samfélagsmiðlum félagsins. Enski boltinn 12. maí 2020 12:00
Ensku félögin eiga vandasamt verkefni fyrir höndum að sannfæra áhyggjufulla leikmenn Daily Mail greinir frá því á vef sínum í morgun að næstu tveir dagar munu skera úr um það hvort að leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar séu tilbúnir að byrja spila aftur á tímum kórónuveirunnar. Fótbolti 12. maí 2020 08:34
Skammarlegt hvernig Balotelli æfði hjá Liverpool og segir að hann hafi komast upp með það Ricki Lambert, fyrrum framherji Liverpool, segir að það hafi verið skammarlegt að fylgjast með Mario Balotelli á tíma sínum hjá félaginu. Fótbolti 12. maí 2020 07:59
Dagskráin í dag: Lokakvöldið í Equsana-deildinni, bestu pílukastarar heims og klassískir fótboltaleikir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 12. maí 2020 06:00