Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Solskjær: Minn versti dagur

    Manchester United hefur sjaldan séð verri daga en í dag eftir að liðið beið lægri hlut fyrir erkifjendum sínum í Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Maddison hetja Leicester í sigri á Brentford

    Leicester mætti í heimsókn til Brentford í dag í ensku úrvalsdeildinni. Eftir jafnan leik þá tókst Leicester að knýja fram sigur í lokin með marki frá James Maddison. Flott úrslit fyrir Leicester, sem er óðum að komast á beinu brautina í deildinni.

    Sport
    Fréttamynd

    Antonio sökkti Tottenham

    West Ham sigraði Tottenham í Lundúnaslagnum í dag. Það var Michail Antonio sem var hetja West Ham enn og aftur, en hann skoraði sigurmarkið á 72. mínútu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kanarífuglarnir étnir á Brúnni

    Það er ekki hægt að segja að hinir gulgrænu Kanarífuglar frá austur-Anglíu hafi verið mikil fyrirstaða fyrir topplið Chelsea í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea tók öll völd á vellinum á fyrstu sekúndu, náðu fljótt forystu og völtuðu svo yfir Norwich, 7-0.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Auðveldara að þjálfa Lukaku heldur en Mbappé eða Neymar

    Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, segir að það sé þægilegra að vinna með Romelu Lukaku heldur en stórstjörnunum sem hann þjálfaði hjá Paris St. Germain. Þetta kemur fram hjá miðlinum Sportweek sem er aukablað ítalska íþróttablaðsins Gazetta dello sport.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rooney sagður áhugasamur um stjórastöðu Newcastle

    Wayne Rooney, knattspyrnustjóri Derby County og fyrrum leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er sagður áhugasamur um að taka við stöðu knattspyrnustjóra Newcastle ef núverandi stjóri, Steve Bruce, verður látinn taka poka sinn.

    Fótbolti