Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Mjög ungt byrjunarlið Liverpool í FA bikarnum

    Liverpool mætir Shrewsbury í ensku bikarkeppninni klukkan 14:00 í dag. Athygli vekur að Liverpool stillir upp byrjunarliði sem inniheldur mjög unga leikmenn en liðið hefur misst menn í Afríkukeppnina og svo eru nokkrir frá vegna kórónuveirunnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Óbólusettum meinað að spila eftir ferðalög?

    Svo gæti farið að til þess að mega spila leiki í ensku úrvalsdeildinni eftir ferðalög út fyrir Bretland þá þurfi leikmenn að vera fullbólusettir, annars þurfa þeir að sæta sóttkví í 10 daga. Þetta segir menningarmálaráðherra Bretlands, Nadine Dorries.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Antonio framlengir við West Ham

    Jamaíski framherjinn Michail Antonio skrifaði í dag undir framlengingu á samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. Antonio verður því hjá félaginu til 2024.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Conte: Dyrnar standa Eriksen alltaf opnar

    Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að dyrnar standi Christian Eriksen alltaf opnar ef leikmaðurinn vill æfa til að elta draum sinn um að spila á HM í Katar í lok þessa árs.

    Enski boltinn