Enginn í Evrópu sparkaður jafnoft niður og Neymar Brasilíumaðurinn Neymar er kannski jafnþekktur fyrir leikaraskap og fyrir snilli sína með boltann. Ný samantekt sýnir fram á að það er alltaf verið að brjóta á kappanum. Fótbolti 24. febrúar 2022 16:00
„Ef við vinnum alla leiki okkar þá eigum við möguleika“ Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool eru aðeins einum sigurleik frá því að jafna við Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp reyndi að halda pressunni á City í viðtölum eftir leikinn. Enski boltinn 24. febrúar 2022 09:31
Liverpool fór auðveldlega í gegnum Leeds Liverpool vann 6-0 stórsigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 23. febrúar 2022 21:50
Burnley fær líflínu í fallbaráttunni á meðan Watford er í verri málum Tveimur af leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er lokið. Watford steinlá fyrir Crystal Palace á meðan Burnley sótti afar óvæntan sigur á Tottenham Fótbolti 23. febrúar 2022 21:45
Í beinni: Liverpool - Leeds | Liverpool getur sett mikla pressu á City Liverpool tekur á móti Leeds og getur með sigri minnkað forskot Manchester City í aðeins þrjú stig á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 23. febrúar 2022 19:15
Í beinni: Burnley - Tottenham | Með fullt sjálfstraust gegn Burnley án Jóhanns Tottenham sækir Burnley heim eftir að hafa unnið Manchester City um helgina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson er ekki með Burnley vegna meiðsla. Enski boltinn 23. febrúar 2022 19:01
Fred hjá Man. Utd: Svolítið skrítið að vera með bráðabirgðastjóra Brasilíumaðurinn Fred hefur fundið sig mun betur hjá Manchester United eftir að Ralf Rangnick tók við af Ole Gunnar Solskjær í nóvember en finnst það svolítið furðulegt fyrirkomulag að ráða bara knattspyrnustjóra til bráðabirgða. Enski boltinn 23. febrúar 2022 14:30
Búið að finna stuðningsmennina sem köstuðu hlutum í Elanga Forsvarsmenn enska knattspyrnufélagsins Leeds United segja að þeir séu búnir að finna sökudólgana sem köstuðu hlutum inn á völlinn er leikmenn Manchester United fögnuðu marki gegn liði þeirra á sunnudaginn. Enski boltinn 23. febrúar 2022 07:00
Bruno blæs á sögur um óeiningu innan United: „Vinnum saman og töpum saman“ Upp á síðkastið hafa margar sögur af óeiningu innan veggja búningsklefa Manchester United verið á kreiki. Leikmenn liðsins hafa þó stigið fram einn af öðrum og blásið á þær sögusagnir, en Bruno Fernandes gerði einmitt það í dag. Enski boltinn 22. febrúar 2022 22:30
Jón Daði og félagar nálgast umspilssæti Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton Wanderers eru nú aðeins fjórum stigum frá umsspilssæti um sæti í ensku B-deildinni eftir 3-1 sigur gegn Lincoln City í kvöld. Enski boltinn 22. febrúar 2022 22:08
„Þó hann sé einfættur þá verður hann að spila“ Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, sagði frá því í dag að Harry Kane geti tekið þátt í leik liðsins gegn Burnley í ensku úrvalsdeildinni á morgun og að hann myndi velja framhjerann í liðið þó að hann væri einfættur. Enski boltinn 22. febrúar 2022 18:01
„Loksins skoraðirðu með stóra hausnum þínum“ Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við samherja sinn, Harry Maguire, eftir að hann skoraði gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 22. febrúar 2022 16:30
Meirihluti stuðningsmanna vill losna við Ronaldo Skoðanakönnun The Athletic á meðal stuðningsmanna Manchester United kemur ansi illa út fyrir Cristiano Ronaldo og sérstaklega Harry Maguire en Bruno Fernandes er greinilega aðalmaður liðsins í huga flestra. Enski boltinn 22. febrúar 2022 14:01
Sprengdi alla krúttmæla þegar hún fylgdist með pabba í sjónvarpinu Jesse Lingard var í byrjunarliði Manchester United í fyrsta sinn í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili þegar liðið vann 4-2 sigur á Leeds um helgina. Einn lítill aðdáandi var í skýjunum með niðurstöðuna. Enski boltinn 22. febrúar 2022 12:30
Tuchel: Ekki tíminn til að hlæja að Romelu Lukaku Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að svara fyrir tölfræði Romelu Lukaku á blaðamannafundi í gær en hann var haldinn fyrir Meistaradeildarleik Chelsea á móti Lille sem er fram í kvöld. Enski boltinn 22. febrúar 2022 10:01
Útskýrði myndina undarlegu sem hann birti eftir sigurinn gegn Leeds Harry Maguire birti ansi skemmtilega mynd á Twitter-síðu sinni eftir sigur Manchester United á erkifjendum sínum Leeds United í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Maguire hefur nú útskýrt af hverju myndin er eins og hún er. Enski boltinn 21. febrúar 2022 22:01
Enginn leikmaður hefur snert boltann jafnsjaldan og Lukaku um helgina Romelu Lukaku er ein stærsta stjarnan í Chelsea liðinu og ætti að vera mesti markaskorari liðsins. Hann setti hins vegar met í að sjá lítið af boltanum í leik liðsins um helgina. Enski boltinn 21. febrúar 2022 21:00
Carra: Leeds leikurinn nú kannski mikilvægari fyrir Liverpool en úrslitaleikurinn Þetta er stór vika fyrir Liverpool á heimavígstöðvunum. Deildarleikur á Anfield á miðvikudagskvöldið og svo úrslitaleikur enska deildabikarsins á Wembley á sunnudaginn. Eftir úrslit helgarinnar er deildarleikurinn orðinn stærri en áður. Enski boltinn 21. febrúar 2022 09:01
Roy Keane hefur ekki áhyggjur af Man Utd eftir gærdaginn Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, hefur verið óhræddur við að gagnrýna sitt gamla félag í starfi sínu sem fótboltasérfræðingur í sjónvarpi en hann var frekar jákvæður eftir sigur United á Leeds í gær. Enski boltinn 21. febrúar 2022 08:01
Maguire: Ég skammast mín fyrir þetta Eftir langa bið skoraði Manchester United loksins mark eftir hornspyrnu þegar liðið bar sigurorð af erkifjendum sínum í Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 20. febrúar 2022 23:01
Úlfarnir lögðu Leicester að velli Wolverhampton Wanderers skellti Leicester City í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 20. febrúar 2022 18:38
United hafði betur gegn fornum fjendum í sex marka leik Manchester United vann mikilvægan 4-2 sigur er liðið heimsótti forna fjendur í Leeds á Elland Road í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 20. febrúar 2022 16:09
Kennir loftræstingunni í flugvélinni um slæma frammistöðu Eftir að Chelsea tryggði sér heimsmeistaratitil félagsliða um síðustu helgi var liðið ekki sannfærandi í 1-0 sigri sínum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Thomas Tuchel, þjálfari liðsins, telur sig þó vera með skýringu á því. Enski boltinn 20. febrúar 2022 12:31
Kvartaði í dómaranum yfir Wood sem mjálmaði á Zouma Craig Dawson, varnarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham, mun hafa kvertað í dómara leiksins þegar liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Newcastle í gær vegna þess að framherji Newcastle, Chris Wood, mjálmaði ítrekað á Kurt Zouma. Enski boltinn 20. febrúar 2022 11:00
Engir tveir búið til fleiri mörk fyrir hvor annan en Kane og Son Harry Kane og Heung-Min Son hafa verið eitt eitraðasta framherjapar ensku úrvalsdeildarinnar á seinustu árum. Félagarnir hafa nú búið til 36 mörk fyrir hvor annan í deildinni. Enski boltinn 20. febrúar 2022 09:23
Conte: Þú þarft fullkominn leik til þess að vinna City Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, var stoltur af sínum mönnum eftir sigurinn frábæra gegn Manchester City í dag. Fótbolti 19. febrúar 2022 23:00
Guardiola: Tottenham er með frábæra sóknarmenn Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var eðlilega svekktur eftir tap liðsins fyrir Tottenham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann sparaði þó ekki hrósið þegar kom að sóknarmönnum Tottenham. Fótbolti 19. febrúar 2022 21:01
Harry hetja Tottenham í sigri á Etihad Það var boðið upp á alvöru dramatík í dag þegar að meistarar Manchester City fengu Tottenham í heimsókn á Etihad völlinn í Lundúnum. Eftir mörg VAR augnablik og fimm mörk þá stóðu gestirnir uppi sem sigurvegarar, 2-3, í frábærum leik. Enski boltinn 19. febrúar 2022 19:30
Klopp: Nýjar hetjur í hverri viku Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum kátur í leikslok eftir sigur sinna manna á Norwich City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þjóðverjinn hafði á orði hversu mikilvægt það sé að fá framlag úr mörgum áttum, Fótbolti 19. febrúar 2022 18:31
Jón Daði skoraði í sigri Bolton Bolton Wanderers vann í dag góðan sigur, 4-0, á Wimbledon í þriðju efstu deild Englands, League one. Jón Daði Böðvarsson var á meðal markaskorara. Fótbolti 19. febrúar 2022 17:30