Ten Hag ekki enn haft samband við Rangnick: „Nokkuð viss um að hann sé með númerið mitt“ Erik ten Hag, verðandi knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ekki enn heyrt í manninum sem hann tekur við starfinu af, Ralf Rangnick. Enski boltinn 2. maí 2022 08:00
Pabbinn gaf í skyn að sonurinn gæti farið frá Chelsea en eyddi svo færslunni Faðir Christians Pulisic er ekki sáttur með stöðu mála hjá syni sínum hjá Chelsea. Í færslu á Twitter hann gaf í skyn að strákurinn gæti yfirgefið Chelsea áður en hann sá að sér og eyddi færslunni. Enski boltinn 2. maí 2022 07:31
Skytturnar upp í Meistaradeildarsæti með sigri á Hömrunum Arsenal vann 2-1 sigur á West Ham United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Skytturnar fara þar með upp í fjórða sæti deildarinnar en það er eins og frægt er orðið síðasta sætið sem veitir þátttöku í Meistaradeild Evrópu að ári. Enski boltinn 1. maí 2022 17:25
Tottenham ekki í vandræðum með Refina Tottenham Hotspur vann 3-1 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1. maí 2022 15:10
Richarlison hetja Everton Everton vann óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Brasilíumaðurinn Richarlison með sigurmarkið. Enski boltinn 1. maí 2022 15:00
María hafði betur í Íslendingaslag ensku úrvalsdeildarinnar María Þórisdóttir og stöllur hennar í Manchester United unnu sannfærandi 3-0 sigur er liðið tók á móti Dagnýju Brynjarsdóttur og liðsfélögum hennar í West Ham í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta í dag. Fótbolti 1. maí 2022 12:57
Helstu vandamál nýrra eigenda Chelsea: Stækka þarf Brúna og fíllinn í stofunni Það styttist í að nýir eigendur enska fótboltafélagsins Chelsea verði kynntir. Þeirra bíða nokkur vandamál sem þarf að leysa sem fyrst. Enski boltinn 1. maí 2022 11:31
Áframhaldandi breytingar hjá Man Utd: Sá sem sá um samningana horfinn á braut Það mun margt breytast hjá Manchester United í sumar, bæði innan vallar sem utan. Matt Judge hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur séð um að semja um kaupverð og launakjör leikmanna frá árinu 2014. Enski boltinn 1. maí 2022 10:30
Håland hefði farið til Man Utd hefði Dortmund ekki samþykkt klásúluna Norski framherjinn Erling Braut Håland hefði samið við Manchester United sumarið 2020 hefði Borussia Dortmund ekki samþykkt að setja klásúlu í samning leikmannsins sem hægt verður að virkja í sumar. Enski boltinn 1. maí 2022 08:01
Englandsmeistararnir endurheimtu toppsætið Englandsmeistarar Manchester City endurheimtu toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 4-0 útisigri gegn fallbaráttuliði Leeds í kvöld. Enski boltinn 30. apríl 2022 18:29
Burnley sendi Watford svo gott sem niður | Norwich fallið Fjórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni var að ljúka. Burnley vann lífsnauðsynlegan sigur á Watford sem svo gott sem sendir Watford niður um deild. Þá er Norwich City fallið úr ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30. apríl 2022 16:06
Jón Daði endaði tímabilið með marki Jón Daði Böðvarsson endaði tímabilið með Bolton Wanderers með marki í 4-2 sigri á Fleetwood Town. Enski boltinn 30. apríl 2022 13:46
Keita skaut Liverpool á toppinn Liverpool er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir nauman 1-0 útisigur á Newcastle United. Enski boltinn 30. apríl 2022 13:30
Man City skoraði sjö Manchester City gjörsigraði Brighton & Hove Albion í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta, lokatölur 7-2 heimaliðinu í vil. Enski boltinn 30. apríl 2022 12:31
Rooney stefnir á að vera áfram með Derby Wayne Rooney, þjálfari Derby County, stefnir á að vera áfram við stjórnvölin þó félagið hafi fallið niður í ensku C-deildina. Hann hefur verið orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni sem og í B-deildinni. Enski boltinn 30. apríl 2022 11:31
Festi eyrnapinna í eyranu og getur ekki spilað um helgina Enska D-deildarliðið Hartlepool þarf að spjara sig án miðjumannsins Mark Shelton eftir að hann stakk eyrnapinna of langt inn í eyrað á sér. Fótbolti 29. apríl 2022 23:16
Conte segir að orðrómurinn um PSG séu falsfréttir Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, segir að þær sögusagnir um að hann vilji taka við Frakklandsmeisturum Paris Saint-Germain á næsta tímabili séu falsfréttir. Enski boltinn 29. apríl 2022 22:30
Jarðeigandi á Íslandi með tilboð í Chelsea Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe, sem þekktur er hérlendis fyrir jarðakaup sín, hefur bæst í hóp þeirra sem lagt hafa fram tilboð í enska knattspyrnufélagið Chelsea. Enski boltinn 29. apríl 2022 15:46
Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. Enski boltinn 29. apríl 2022 11:04
Klopp vonar að tíðindin sannfæri Salah sem var valinn bestur Egyptinn Mohamed Salah var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta af samtökum fótboltafréttamanna í Englandi. Enski boltinn 29. apríl 2022 11:01
Greenwood væntanlega yfirheyrður í júní Mason Greenwood, framherji Manchester United, verður áfram laus gegn tryggingu fram í miðjan júní. Búist er við að yfirheyrslur yfir honum hefjist þá. Enski boltinn 29. apríl 2022 10:30
Enginn búinn að skora fleiri mörk á móti bestu liðunum en Ronaldo Cristiano Ronaldo tryggði Manchester United jafntefli á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær og er þar með kominn með sautján deildarmörk á tímabilinu. Enski boltinn 29. apríl 2022 10:30
Stuðningsmenn Liverpool geta þakkað Ullu fyrir frábæru fréttirnar Jürgen Klopp framlengdi samning sinn í gærkvöldi og verður því knattspyrnustjóri Liverpool til ársins 2026. Enski boltinn 29. apríl 2022 08:31
Rangnick íhugar tilboð frá landsliði en ætlar samt að halda áfram hjá United Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, íhugar nú tilboð frá austurríska knattspyrnusambandinu um að taka við landsliði landsins þegar tíma hans hjá United lýkur eftir tímabilið. Enski boltinn 29. apríl 2022 07:01
Meistaradeildarvonir United orðnar nánast að engu eftir jafntefli Manchester United og Chelsea skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Niðurstaðan varð 1-1 jafntefli, en stigið gerir lítið fyrir United í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 28. apríl 2022 20:33
Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. Enski boltinn 28. apríl 2022 15:30
Klopp búinn að framlengja við Liverpool Jürgen Klopp hefur framlengt samning samning við Liverpool um tvö ár. Nýi samningurinn gildir til 2026. Enski boltinn 28. apríl 2022 13:41
Álag á Liverpool í lokaviku ensku úrvalsdeildarinnar Það verður nóg af leikjum hjá Liverpool þegar enska úrvalsdeildin klárast um miðjan næsta mánuð. Enski boltinn 28. apríl 2022 11:30
Unai Emery um Liverpool-leikinn: Hefði getað endað mun verr Unai Emery, þjálfari Villarreal, fór ekkert í felur með það að lið hans hafi sloppið nokkuð vel frá Anfield í gærkvöldi þrátt fyrir 2-0 tap í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeildinni. Fótbolti 28. apríl 2022 09:31
Dagný hélt að umbinn væri að grínast þegar hann sagði henni af áhuga West Ham Dagný Brynjarsdóttir fann að hún var ekki tilbúin að gefa atvinnumennskuna upp á bátinn þegar hún lék með Selfossi sumarið 2020. Hún hélt að umboðsmaðurinn sinn væri að grínast þegar hann sagði henni frá áhuga West Ham. Fótbolti 28. apríl 2022 09:00