Fernudraumur Liverpool lifir enn eftir endurkomusigur Liverpool vann mikilvægan 2-1 endurkomusigur er liðið heimsótti Steven Gerrard og lærisveina hans í Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Með sigrinum lyfti liðið sér upp að hlið Manchester City á toppi deildarinnar. Enski boltinn 10. maí 2022 20:54
Bauð tíu ára flóttamanni á æfingu með Englandsmeisturunum Knattspyrnumaðurinn Oleksandr Zinchenko, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segist hafa boðið tíu ára úkraínskum strák sem þurfti að flýja heimaland sitt eftir innrás Rússa á æfingu með liðinu svo drengurinn gæti gleymt áhyggjum sínum um stund. Enski boltinn 10. maí 2022 17:45
Klopp: Liverpool getur enn orðið enskur meistari Liverpool er þremur stigum á eftir Manchester City eftir leiki helgarinnar og búið að missa forskot sitt í markatölu. Liverpool tapaði stigum á móti Tottenham á sama tíma og City rúllaði upp Newcastle. Enski boltinn 10. maí 2022 16:00
Man. City staðfestir samkomulag sitt við Dortmund um Haaland Erling Haaland verður leikmaður enska liðsins Manchester City frá og með 1. júlí. Ensku meistarnir staðfestu í dag það sem fjölmiðlar hafa haldið fram undanfarna daga. Enski boltinn 10. maí 2022 14:49
Ten Hag ánægður með sönginn sem stuðningsmenn United sömdu um hann Erik ten Hag tekur við liði Manchester United í sumar, eins og flestir vita, en hann er enn stjóri Ajax til loka þessa tímabils. Enski boltinn 10. maí 2022 09:30
Klopp: „Þessi kaup munu setja ný viðmið“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það ekki eiga að koma á óvart að Manchester City haldi áfram að þróast sem knattspyrnulið. Kaup á Erling Haaland setji hins vegar ný viðmið. Enski boltinn 10. maí 2022 08:02
Segir að City ætti ekki að snerta Pogba með priki Jamie Carragher segir að Manchester City ætti að halda sig fjarri Paul Pogba því hann passi ekki inn í leikstíl Peps Guardiola. Enski boltinn 9. maí 2022 12:01
Búnir að landa Haaland en Pogba sagði nei Ekkert virðist lengur geta komið í veg fyrir að Manchester City fái norska stjörnuframherjann Erling Braut Haaland í sínar raðir í sumar. Paul Pogba hafnaði hins vegar tilboði félagsins. Enski boltinn 9. maí 2022 10:30
Pep Guardiola: Þjóðin og fjölmiðlarnir vilja að Liverpool vinni deildina Pep Guardiola telur að Manchester City sé eitt á móti allri þjóðinni og fjölmiðlum landsins í baráttunni um enska meistaratitilinn. Enski boltinn 9. maí 2022 07:01
Beckham vill halda Ronaldo hjá Manchester United David Beckham, fyrrverandi leikmaður Manchester United, vill að félagið haldi Cristiano Ronaldo áfram í sínum herbúðum. Fótbolti 8. maí 2022 23:23
Umfjöllun: Man City - Newcastle 5-0 | Manchester City lagaði markatölu sína töluvert Manchester City náðu endurheimtu toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta með sannfærandi 5-0 sigri sínum gegn Newcastle United á heimavelli í dag. Enski boltinn 8. maí 2022 17:42
Gríðarlega mikilvægur sigur hjá Everton og West Ham skoraði fjögur Everton vann lífsnauðsynlegan 2-1 útisigur á Leicester City í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Þá vann West Ham United 4-0 sigur á föllnu liði Norwich City. Enski boltinn 8. maí 2022 15:01
Nketiah kláraði Leeds á fyrstu tíu | Gestirnir settu met Arsenal vann 2-1 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Bæði mörk heimamanna komu á fyrstu tíu mínútum leiksins en Leeds var manni færri í nær klukkutíma eftir heimskulega tæklingu Luke Ayling. Enski boltinn 8. maí 2022 14:55
Chelsea varði Englandsmeistaratitilinn þökk sé sigri á Man United Chelsea er Englandsmeistari kvenna í fótbolta eftir 4-2 sigur á Manchester United er lokaumferð deildarinnar fór fram. Arsenal endar stigi á eftir Chelsea eftir 2-0 útisigur á Dagný Brynjarsdóttur og stöllum hennar í West Ham United. Enski boltinn 8. maí 2022 13:00
Ronaldo ræðir framtíðina á leynifundum með Sir Alex Enskir fjölmiðlar greina frá því að portúgalski landsliðsframherjinn sitji að rökstólum í reykfylltum bakherbergjum með fyrrverandi knattspyrnustjóra sínum Sir Alex Ferguson þessa dagana og velti þeir félagar vöngum um framtíðina. Fótbolti 8. maí 2022 09:00
Hvaða snillingur hélt að ráðgjafi Lokomotiv Moskvu væri rétti maðurinn í brúnna hjá Manchester United? Sparkspekingurinn Graeme Souness er fullviss um að leikmenn Manchester United hlusti ekki á ráðleggingar Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóra liðsins. Souness telur að Rangnick njóti ekki virðingar innan búningsklefa Rauðu djöflanna. Fótbolti 8. maí 2022 08:00
Klopp: Erfitt að mæta úthvíldum Son og Kane Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það vel ásættanlegt að gera jafntefli við ferskt lið Tottenham Hotspur en aftur á móti er hann ekki sáttur við úrslitin. Fótbolti 7. maí 2022 21:57
Liverpool tapaði tveimur stigum í titilbaráttunni Liverpool komst á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli í leik sínum við Tottenham Hotspur á Anfield í dag. Enski boltinn 7. maí 2022 20:47
Umfjöllun: Brighton - Man. Utd 4-0 | Algjört hrun hjá Manchester United gegn Brighton Brighton fór illa með Manchester United þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla í dag. Lokatölur í leiknum urðu 4-0 Brighton í vil. Enski boltinn 7. maí 2022 18:29
Watford fallið úr ensku úrvalsdeildinni Watford er fallið úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla en það varð ljóst eftir 1-0 tap liðsins gegn Crystal Palace þar sem Wilfried Zaha skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu. Fótbolti 7. maí 2022 16:06
Chelsea glutraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Óvæntur markaskorari kom Chelsea í kjörstöðu gegn Wolverhampton Wanderers á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni en það dugði ekki til sigurs. Enski boltinn 7. maí 2022 16:00
Middlesbrough missti af möguleikanum á umspili Lokaumferð ensku B-deildarinnar í fótbolta fór fram í dag. Enski boltinn 7. maí 2022 13:35
Solskjær hafnaði starfi en vill snúa aftur í sumar Ole Gunnar Solskjær hafnaði boði um að taka við stjórnartaumunum hjá ensku úrvalsdeildarliði í vetur. Enski boltinn 7. maí 2022 12:37
Man City að blanda sér í kapphlaupið um Paul Pogba Franski miðjumaðurinn Paul Pogba mun mögulega ekki þurfa að flytjast búferlum þó hann yfirgefi að öllum líkindum Manchester United í sumar. Enski boltinn 7. maí 2022 11:30
Chelsea búið að samþykkja nýja eigendur Búið er að ná samkomulagi um nýtt eignarhald á enska úrvalsdeildarliðinu Chelsea eftir að félagið var tekið af fyrrum eiganda þess, Rússanum Roman Abramovich í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu. Enski boltinn 7. maí 2022 10:30
Man Utd eytt 5.7 milljónum punda í hvert stig frá því Sir Alex Ferguson hætti Síðan hinn goðsagnakenndi Sir Alex Ferguson hætti sem þjálfari Manchester United hefur félagið eytt 5.7 milljónum punda í leikmannakaup og laun fyrir hvert stig sem það hefur fengið í ensku úrvalsdeildinni. Það samsvarar 927 milljónum íslenskra króna á núverandi gengi. Enski boltinn 7. maí 2022 08:00
Rangnick útskýrði af hverju hann notaði ekki Lingard Ralf Rangnick, bráðabirgðastjóri Manchester United, varði ákvörðun sína að nota Jesse Lingard ekki í leiknum gegn Brentford á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 6. maí 2022 23:00
Einn af lykilmönnum Leeds frá næsta hálfa árið Stuart Dallas, einn af lykilmönnum enska fótboltaliðsins Leeds United, verður frá keppni næstu sex mánuði. Þetta kom fram á blaðamannafundi Jesse Marsch, þjálfara liðsins, í dag. Enski boltinn 6. maí 2022 17:30
Conte: Tottenham verður að eyða stórum fjárhæðum til að ná Liverpool Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham, segir að félagið þurfi að eyða miklum peningi í leikmenn ætli félagið að ná í skottið á Liverpool. Liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 6. maí 2022 15:46
Luis Diaz gæti unnið sex titla á tímabilinu Þetta gæti orðið einstakt tímabil fyrir Liverpool-manninn Luis Diaz en svo gæti farið að hann vinni sex stóra titla á tímabilinu. Enski boltinn 6. maí 2022 12:01