Bónus-deild karla

Bónus-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Besta byrjun nýliða í 33 ár

    Tindastóll hefur unnið sjö af fyrstu átta leikjum sínum í Dominos-deild karla í körfubolta sem er besta byrjun nýliða frá 1981. "Nú er bara talað um körfubolta á Króknum,“ segir fyrirliðinn, Helgi Rafn Viggósson.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Eina hraðlest deildarinnar er í Frostaskjóli

    Annað árið í röð eru KR-ingar með fullt hús eftir átta umferðir í Dominos-deild karla í körfubolta en því hefur úrvalsdeildarlið ekki náð síðan að Keflavíkurhraðlestin hlaut nafn sitt í byrjun tíunda áratugarins. KR er einungis tólfta 8-0 liðið í sögu úrv

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Pavel aftur með þrennu að meðaltali í leik

    Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu á tæpum 29 mínútum þegar topplið KR vann 113-82 sigur á Skallagrími í Borgarnesi 8. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gær en þetta var þriðja þrenna kappans í síðustu fjórum leikjum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Haukar lausir við Martin í kvöld

    Haukar heimsækja Íslandsmeistara KR í kvöld í lokaleik sjöundu umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en KR-ingar hafa unnið alla sex deildarleiki sína á tímabilinu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Falur: Settum enga pressu á Helga Jónas

    "Siggi er virkilega góður þjálfari og hann var eini maðurinn sem við töluðum við," segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, um þjálfaraskiptin hjá félaginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Þórsarar hoppuðu upp um fimm sæti í töflunni

    Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir alla leið upp í 3. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Skallagrími, 100-90, í 7. umferð deildarinnar í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Komast Þórsarar í átta stiga hópinn í kvöld?

    Þórsarar úr Þorlákshöfn taka á móti Skallagrími í kvöld í eina leik Dominos-deildar karla í körfubolta og Þórsarar geta hoppað upp um mörg sæti með sigri. Leikurinn fer fram í Icelandic Glacial höllinni og hefst klukkan 19.15.

    Körfubolti