Balti um velgengni Hildar: Hún verður fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker á sunnudagskvöldið. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 12:30
Skapari Ugly Betty-þáttanna fallinn frá Skapari bandaríska sjónvarpsþáttarins Ugly Betty, Silvio Horta, er látinn, 45 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 8. janúar 2020 10:28
Héraðið keppir um stór peningaverðlaun í Svíþjóð Héraðið, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, verður á meðal átta mynda sem keppa um Drekaverðlaunin. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2020 14:45
Hildur tilnefnd til Bafta verðlauna Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu bresku kvikmynda- og sjónvarpsþáttaakademíunnar BAFTA fyrir tónlist sína í Jókernum. Bíó og sjónvarp 7. janúar 2020 09:20
Tom Hanks brotnaði niður í ræðu sinni á Golden Globe Stórleikarinn Tom Hanks fékk í nótt Cecil B. DeMille-verðlaunin á Golden Globe-hátíðinni en um er að ræða heiðursverðlaun hátíðarinnar. Bíó og sjónvarp 6. janúar 2020 11:30
Jennifer Lopez var í vandræðum með nafn Hildar Hildur Guðnadóttir tónskáld hlaut í nótt Golden Globe-verðlaunin fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker. Bíó og sjónvarp 6. janúar 2020 10:30
Grýla í ríflega hálfa öld Heimildarmyndin Þrettándinn verður sýnd á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:05. Bíó og sjónvarp 5. janúar 2020 18:44
Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. Bíó og sjónvarp 4. janúar 2020 15:25
Fyrsta transofurhetja Marvel lítur brátt dagsins ljós Kvikmyndasöguheimur Marvel mun brátt fá sína fyrstu transofurhetju. Kevin Feige, yfirmaður kvikmyunda Marvel, sagði á fyrirlestri í New York í vikunni að það gerðist fljótt og tökur á myndinni væru þegar hafnar. Bíó og sjónvarp 2. janúar 2020 17:51
Vinsælasta efni Netflix á árinu Netflix hefur gefið út hvað var vinsælasta efnið á veitunni árið 2019. Kvikmyndin Murder Mystery með Adam Sandler og Jennifer Aniston virðist hafa notið mikilla vinsælda á árinu. Bíó og sjónvarp 30. desember 2019 21:57
Mætti halda að Chandler Bing hafi gert nýju Stjörnustríðsmyndirnar Þar sem fólk getur nú lesið þúsundir dóma um Star Wars: Rise of Skywalker og næstum tvær vikur eru síðan hún kom út ákvað ég að taka aðeins víðari nálgun á Stjörnustríðsmyndirnar og bera nýja þríleikinn saman við hinn upprunlega og velta vöngum yfir þessu fyrirbæri sem er Stjörnustríð. Bíó og sjónvarp 30. desember 2019 14:01
Hvað ætlaði Finn eiginlega að segja við Rey? JJ Abrams, leikstjóri kvikmyndarinnar Star Wars: The Rise of Skywalker, er sagður hafa staðfest það við aðdáendur hvað Finn, annarri söguhetju myndarinnar, lá svo ógurlega á að segja við hina söguhetjuna, Rey, þegar þau höfðu komið sér í ógöngur í byrjun myndarinnar. Bíó og sjónvarp 28. desember 2019 20:34
Reynolds staðfestir að Deadpool 3 sé í vinnslu Undirbúningur fyrir Deadpool 3 er hafinn hjá Marvel Studios. Bíó og sjónvarp 27. desember 2019 21:21
Kvikmyndahúsum barst óvænt tilkynning frá framleiðendum Cats sem gagnrýnendur hafa leitt til slátrunar Myndverið Universal sendi tilkynningu á þúsundir kvikmyndahúsa í Bandaríkjunum á föstudag til að segja þeim frá því að von væri á uppfærðri útgáfu af söngvamyndinni Cats. Bíó og sjónvarp 22. desember 2019 09:43
Ný stikla úr Top Gun: Maverick Í gær kom út ný stikla fyrir kvikmyndina Top Gun: Maverick, en það er framhaldsmynd hinnar sígildu kvikmyndar Top Gun sem kom út árið 1986. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 20:00
Sá sem svíkur hefur líka gengið í gegnum eitthvað sjálfur Nanna Kristín Magnúsdóttir, leikkona, handritshöfundur og kvikmyndaleikstjóri, var í morgun tilnefnd til verðlauna Norræna kvikmynda-og sjónvarpssjóðsins fyrir handritið að þáttaröðinni Pabbahelgum. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 16:45
Heba Þórisdóttir líka á lista fyrir Óskarinn Heba Þórisdóttir er á lista yfir þá sem gætu unnið Óskarinn í byrjun næsta árs en hún fór fyrir förðunarteyminu í kvikmynd Quentin Tarantino, Once Upon a Time…in Hollywood. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 16:15
Kvikmynd Elfars Aðalsteins verðlaunuð í Þýskalandi Kvikmyndin End of Sentence, í leikstjórn Elfars Aðalsteins, fékk á dögunum sérstök dómnefndarverðlaun (Special Jury Awards) á 68. alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Mannheim-Heidelberg í Þýskalandi. Bíó og sjónvarp 17. desember 2019 12:30
Star Wars olli usla í Fortnite Gífurlegt álag var á vefþjónum hins vinsæla leiks Fornitne í gær þegar sérstakur Star Wars viðburður átti sér stað og sýnt var atriði úr myndinni Star Wars: The Rise of Skywalker. Leikjavísir 15. desember 2019 09:57
Hildur tilnefnd til Golden Globe Hildur Guðnadóttir sellóleikari og tónskáld heldur áfram að slá í gegn á erlendum vettvangi en í dag var hún tilnefnd til hinna virtu kvikmyndaverðlauna Golden Globe fyrir tónlistina í kvikmyndinni Jókerinn. Bíó og sjónvarp 9. desember 2019 14:45
Ingvar laut í lægra haldi fyrir Antonio Banderas Leikarinn Ingvar E. Sigurðsson laut í lægra haldi fyrir spænska stórleikaranum Antonio Banderas á evrópsku kvikmyndaverðlaununum í kvöld þegar sá síðarnefndi var valinn leikari ársins á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 7. desember 2019 23:34
Sjáðu glænýja stiklu úr nýjustu James Bond myndinni Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn No Time to Die. Daniel Craig mun í sjötta sinn fara með hlutverk James Bond en í myndinni verður hann þó sestur í helgan stein. Bíó og sjónvarp 4. desember 2019 13:30
BBC mælir með þáttunum Brot: „Finnum fyrir mikilli eftirvæntingu og spennu“ Menningarvefur BBC hvetur fólk til að horfa á íslensku sjónvarpsþættina The Valhalla Murders eða Brot. Bíó og sjónvarp 2. desember 2019 10:00
Dauðvona aðdáandi fékk að sjá nýjustu Stjörnustríðsmyndina fyrir frumsýningu Afþreyingarrisinn Disney hefur orðið við ósk dauðvona ofur-aðdáanda Stjörnustríðsmyndanna (e. Star Wars), um að fá að sjá nýjustu myndina í kvikmyndaflokknum. Bíó og sjónvarp 30. nóvember 2019 22:35
Hírðist í tjaldi á Íslandi og hnuplaði mat Áður en leikarinn Rory McCann sló í gegn í þáttunum um Krúnuleikana, bjó hann í tjaldi á Íslandi og stal sér til matar. Hann safnaði bókasafnsskuldum sem hann borgaði til baka mörgum árum síðar. Lífið 30. nóvember 2019 08:00
Sjáðu mjög svo vandræðalega stiklu úr Klovn myndinni sem tekin var upp hér á landi Þeir Casper Christensen og Frank Hvam voru hér á landi í byrjun október til að taka upp efni fyrir nýjustu Klovn myndina sem hefur fengið nafnið Klovn the Final. Bíó og sjónvarp 27. nóvember 2019 15:30
Handrit nýjustu Stjörnustríðsmyndarinnar endaði á eBay vegna kæruleysis leikara Nýjasta Stjörnustríðs-myndin er ekki væntanleg í kvikmyndahús fyrr en 20. desember en nú þegar hafa nokkrir aðdáendur fengið að vita hvernig myndin endar. Eða svo vill leikstjóri myndarinnar meina. Bíó og sjónvarp 25. nóvember 2019 18:44
Apple hætti skyndilega við frumsýningu nýrrar myndar vegna „áhyggja“ Bandaríski tæknirisinn Apple tilkynnti skyndilega í gær að fyrsta kvikmyndin sem framleidd var fyrir Apple TV+ streymisveituna yrði ekki frumsýnd í kvöld, líkt og til stóð. Bíó og sjónvarp 21. nóvember 2019 19:45
Star Wars Jedi: Fallen Order - Góðir hlutir gerast hægt Ég hef ekki orðið fyrir neinum vonbrigðum með leikinn og mikið rosalega er gaman að fá að setja sig í spor Jedi-riddara á nýjan leik. Leikjavísir 21. nóvember 2019 11:30
Lýsir nektarsenunum í Game of Thrones sem hryllilegum Breska leikkonan Emilia Clarke sem fór með eitt af aðalhlutverkunum í hinum vinsælu sjónvarpsþáttum Game of Thrones segir að henni hafi liðið illa þegar verið var að taka sumar af nektarsenunum í þáttunum. Lífið 20. nóvember 2019 10:15