Volkswagen vinnur að tveimur Mild-Hybrid Golf Enn fjölgar útgáfum af Golf sem nú þegar fæst í fjölmörgum útfærslum. Bílar 5. desember 2017 09:00
Honda Civic Type R bíll ársins hjá TopGear Magazine Vann þrefalt í kjörinu hjá TopGear Magazine. Bílar 1. desember 2017 16:09
MAX1 afhenti Krabbameinsfélaginu 1.700.000 krónur Samstarfi MAX1 og Bleiku slaufunnar hefur verið gríðarlega vel tekið undanfarin ár. Bílar 1. desember 2017 14:47
Kia Stinger tilnefndur sem Bíll ársins í Evrópu Kia Stinger er aflmesti og hraðskreiðasti bíll sem Kia hefur nokkru sinni framleitt. Bílar 1. desember 2017 09:49
Jaguar XE setur hraðamet á Nürburgring Sló hraðametið meðal fjögurra sæta “saloon”-bíla á tímanum 7:21,23 mínútur. Bílar 1. desember 2017 09:44
Eyðilögðu stráheilan Megane RS í The Grand Tour Sýningar á annarri þáttaröð The Grand Tour hefst 8. desember. Bílar 24. nóvember 2017 11:07
Jákvæðar niðurstöður af reynsluakstri metanólbíla á Íslandi Bruni metanóls er mun hreinni en ef notað væri bensín, hvað þá dísilolía. Bílar 24. nóvember 2017 10:00
Smíði Volvo XC40 hafin í Belgíu Nú þegar komnar 13.000 fyrirframpantanir í bílinn. Bílar 24. nóvember 2017 09:13
Lagertiltekt hjá BL Til 15. desember verða bílar seldir með allt að 500 þúsund króna afslætti auk 100 þúsund króna inneignarkorts. Bílar 23. nóvember 2017 16:30
Giskaði næstum því á rétta kílómetratölu Áætlaði kílómetrastöðuna 75.436 km en hún reyndist vera 75.507 km og vann bíl fyrir vikið. Bílar 23. nóvember 2017 12:30
Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Bílar 23. nóvember 2017 11:36
Aston Martin hagnast fyrsta sinni frá 2010 Skilaði 3 milljarða hagnaði á fyrstu 9 mánuðum ársins. Bílar 23. nóvember 2017 11:03
Tesla brennir upp 8.000 dollurum á mínútu Hefur tapað 444 milljörðum króna á síðustu 12 mánuðum. Bílar 22. nóvember 2017 16:00
10 öflugustu 4 strokka bílarnir Finna má 10 bílgerðir með fjögurra strokka vélum sem eru 300 hestöfl eða meira. Bílar 22. nóvember 2017 09:58
Þessi er sneggri en Tesla Roadster Er 1.341 hestafl, 1,8 sekúndur í 100 og 5,1 í 200. Bílar 22. nóvember 2017 09:29
Gamli lætur ekki að sér hæða Lætur Corvettu líta illa út á sínum Dodge Hellcat SRT. Bílar 21. nóvember 2017 16:37
Svartur föstudagur hjá Citroën Citroën C4 Cactus verður boðinn með 500.000 kr. afslætti á Svörtum föstudegi hjá Brimborg. Bílar 21. nóvember 2017 12:32
Ódýrara að smíða Camry í Japan en Bandaríkjunum Framtíð starfsmanna í stærstu verksmiðju Toyota í Kentucky gæti ráðist á nauðsynlegum niðurskurði kostnaðar. Bílar 21. nóvember 2017 09:52
Aukaopnun Toyota á fimmtudagskvöld Með öllum seldum bílum á sýningunni fylgir 100.000 kr. gjafakort í Smáralind og jólaveisla frá Krónunni. Bílar 21. nóvember 2017 08:38
Hyundai IONIQ deilibílar í Vín og Amterdam Frá því IONIQ kom á markað á síðasta ári hafa 23 þúsund bílar verið seldir í Evrópu. Bílar 20. nóvember 2017 16:29
Mitsubishi næst stærsta vörumerkið Á háfum mánuði hefur selst 91 Mitsubishi bíll, en 18 á sama tíma í fyrra.. Bílar 20. nóvember 2017 15:46
Verður Subaru WRX STI tengiltvinnbíll? Sífellt strangari reglur um minnkun útblásturs og eyðslu hvetja bílaframleiðendur til notkunar rafmagnsmótora. Bílar 20. nóvember 2017 11:13
Borgward hefur sölu í Evrópu í byrjun næsta árs Höfuðáhersla á sölu bílanna gegnum netið. Bílar 20. nóvember 2017 09:48
Spænskur bróðir Skoda Kodiaq og VW Tiguan Mjög margir íhlutir verða sameiginlegir í þessum nýja bíl Seat og hinum bræðrum hans. Bílar 17. nóvember 2017 14:37
Fiat atvinnubílasýning og tvöföld frumsýning Fiat Fiorino sendibíll og Fiat Talento Combi 9 manna fólksbíll frumsýndir. Bílar 17. nóvember 2017 13:00
Fjórföld VWeisla hjá Heklu Sjö manna Tiguan Allspace, Volkswagen Crafter sendibíllinn, lúxusbílinn Arteon og nýr Volkswagen Polo frumsýndir. Bílar 17. nóvember 2017 12:30
Opel frumsýnir flaggskipið Insignia Ný Insignia fæst bæði fjögurra dyra og í station útgáfu. Bílar 17. nóvember 2017 10:49
Hyperloop lest áformuð í Denver Verður ekki í lofttæmdu röri og hámarkshraði því 320 km/klst. Bílar 17. nóvember 2017 10:38
Tesla Roadster verður 1,9 sek. í 100 og kemur árið 2020 Grunnverð bílsins verður 200.000 dollarar og 50.000 dollara fyrirframgreiðslu krafist. Bílar 17. nóvember 2017 10:03