Heimasíður sem halda bílaáhugafólki uppteknu í samkomubanni Bílaáhugafólk þarf sína afþreyingu í samkomubanni eins og aðrir. Hér eru nokkrar heimasíður þar sem verja má klukkustundum við fjölbreytt en bílatengd málefni. Bílar 13. apríl 2020 07:00
McLaren smíðar bíl sem gengur fyrir manngerðu eldsneyti Breski bílaframleiðandinn McLaren ætlar að halda áfram að þróa tilraunabíl sem á að ganga fyrir eldsneyti útbúnu á tailraunastofu. Með því vill McLaren lækka umhverfsáhrif aksturs niður fyrir það sem gengur og gerist við akstur hreinna rafbíla. Bílar 10. apríl 2020 07:00
Heimsbíll ársins er Kia Telluride Verðlaunin fyrir heimsbíl ársins 2020 voru veitt í Toronto í Kanada í gær. Þar var Kia Telluride hlutskarpastur. Kia vann tvo flokka en Kia Soul EV vann flokk borgarbíla. Porsche Taycan vann svo tvo flokka upp á sitt einsdæmi. Mazda 3 fékk hönnunarverðlaun ársins 2020. Viðskipti 9. apríl 2020 07:00
Lamborghini innkallar bíla eftir mistök nýs starfsmanns Ítalski bílaframleiðandinn Lamborghini neyðist til að innkalla 26 nýja Aventador SVJ bíla. Starfsmaður sem hafði nýlega hafið störf hjá framleiðandanum fékk ekki nægilega þjálfun. Viðskipti erlent 8. apríl 2020 07:00
Bílaleigur nýskráðu 57% minna af bílum í mars Bílaleigur nýskráðu í mars síðastliðnum 211 fólks- og sendibíla en í mars á síðasta ári nýskráðu bílaleigur 486 fólks- og sendibíla. Samdrátturinn nemur því 57%. Bílar 7. apríl 2020 07:00
Apple CarKey væntanlegur í haust Við prófanir á iOS 14, hugbúnaði fyrir iPhone og iPad, snjalltæki framleidd af Apple kom í ljós að Apple hyggst bjóða upp á Apple CarKey, eða Apple bíllykil. Bílar 6. apríl 2020 07:00
Aldrei meiri samdráttur í umferðinni Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 21 prósent í mars samanborið við mars í fyrra. Þá var samdráttur mestur við Mýrdalssand eða 52,3 prósent. Bílar 3. apríl 2020 07:00
Virðisaukaskattur af vinnu við fólksbifreiðar endurgreiddur Heimiluð hefur verið útvíkkun á verkefninu "Allir vinna“ og nær það nú til vinnu við viðgerðir á fólksbifreiðum. Mun möguleiki til endurgreiðslu einungis ná til vinnuliðar, ekki til varahluta eða annarra íhluta. Bílar 2. apríl 2020 07:00
Tesla mest seldi bíll ársins á Íslandi Tesla hóf í febrúar afhendingu á fyrstu bílum framleiðandans síðan umboð var formlega opnað hérlendis í lok síðasta árs. Tesla hefur nú nýskráð 396 bíla það sem af er árinu 2020 sem er meira en nokkur annar framleiðandi getur státað af. Bílar 1. apríl 2020 07:00
Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31. mars 2020 12:30
Þrenna hjá Honda á Red Dot Japanski bílaframleiðandinn Honda vann nýverið til þrennra Red Dot hönnunarverðlauna. Þar á meðal vann nýi rafbíllinn Honda e Best of the Best flokkinn sem þykir sérlega eftirsóknarvert. Bílar 31. mars 2020 07:00
Tíu góðar bílamyndir til að njóta í samkomubanni Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19. Bílar 30. mars 2020 07:00
Blóðhundurinn í spyrnu aldarinnar Í fréttinni er að finna myndband sem ber saman meðal fólksbíl, Bugatti Chiron, Formúlu 1 bíl og landhraðametsbílinn Blóðhundinn. Bílar 27. mars 2020 07:00
Fresta álagningu vanrækslugjalda vegna skoðunar ökutækja um mánuð Álagningu vanrækslugjalds þann 1. apríl vegna skoðunar ökutækja verður frestað um einn mánuð til 1. maí vegna COVID-19 faraldursins. Innlent 26. mars 2020 09:02
McLaren Elva þægilegur á 110 með enga framrúðu McLaren Elva er nýjasta viðbótin við Ultimate línuna hjá McLaren, aðrir bílar í línunni eru F1, P1, Senna og Speedtail. McLaren Elva er leið McLaren til að heiðra McLaren-Elva M1A frá sjöunda áratug tuttugustu aldar. Bílar 26. mars 2020 07:00
Stöðumælaverðir láta kórónuveiru ekki stoppa sig Þó nú sé enginn skortur á stæðum í Reykjavíkurborg halda stöðumælaverðir sínu striki. Þar til annað verður ákveðið. Innlent 25. mars 2020 15:31
Allt að 42% samdráttur í umferð á Hringveginum Nú þegar um þrjár vikur eru liðnar af mars mánuði hefur umferð á hringveginum dregist saman um að meðaltali um 20-25% og upp í 42% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Á höfuðborgarsvæðinu hefur umferð dregist saman um 10,1% ef miðað er við sama tíma í fyrra. Bílar 25. mars 2020 07:00
Tesla Model Y er fljótari en Tesla gaf út Samkvæmt Tesla er nýjasta afurð framleiðandans, Model Y 3,5 sekúndur úr kyrrstöðu upp í 100 km/klst. Bílar 24. mars 2020 07:00
Nýja BMW 7 línan mun innihalda rafbíl BMW hefur staðfest að næsta kynslóð af 7 línunni muni innihalda hreinan rafbíl. Línan mun því innihalda bensín-, dísil-, tvinn- og rafbíla. Bílar 23. mars 2020 07:00
BL bregst við COVID-19 BL hefur tekið upp nýjar verklagsreglur í samræmi við almennar ráðleggingar almannavarna, reglur sem snerta bæði starfsfólk á vinnustöðvum og viðskiptavini fyrirtækisins, sem heimsækja sýningarsali, koma til að reynsluaka nýjum eða notuðum bíl eða koma með bíl í þjónustuskoðun. Bílar 20. mars 2020 07:00
BGS óskar eftir aðgerðaráætlun fyrir fyrirtæki í viðskiptum með ökutæki Bílgreinasambandið hefur sent stjórnvöldum tillögur að aðgerðum fyrir fyrirtæki í viðskiptum með ökutæki sem stjórnvöld gætu ráðist í vegna áhrifa COVID-19 veirunnar. Bílar 19. mars 2020 07:00
Peugeot 2008 frumsýndur hjá Brimborg Brimborg mun á dögunum 19.-28. mars næstkomandi frumsýna glænýjan Peugeot 2008 bæði í Reykjavík og á Akureyri. Bílar 18. mars 2020 07:00
Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. Bílar 17. mars 2020 07:00
Níu manna rafbíll frá Mercedes-Benz með 421 km drægi Nýr og breyttur Mercedes-Benz eVito Tourer var frumsýndur í síðustu viku og var að vonum mikil spenna fyrir frumsýningunni á þessum vinsæla atvinnubíl sem verður nú fáanlegur sem rafbíll. Bílar 16. mars 2020 07:00
Strætó og Sorpa Á næsta fundi borgarstjórnar sem haldinn verður 17. mars nk. legg ég til að borgarstjórn samþykki að beina því stjórnar Strætó bs. að stefna að því í framtíðinni að kaupa eingöngu vagna sem ganga fyrir metani. Skoðun 13. mars 2020 17:45
Framleiðslu á BMW i8 hætt í apríl BMW tilkynnti í september í fyrra að það stæði til að hætta framleiðslu á tengiltvinn sportbílnum i8. Nú hefur verið staðfest að framleiðslan hættir í apríl. Bílar 13. mars 2020 07:15
Tesla hefur framleitt milljón bíla Elon Musk, framkvæmdastjóri Tesla sagði á Twitter á dögunum að Tesla hefði framleitt sinn milljónasta bíl. Það var þessi rauða Model Y bifreið sem sjá má á myndinni hér að ofan. Bílar 12. mars 2020 07:00
Myndum af nýjum Ford Bronco lekið Bílaframleiðandinn Ford hefur ekki farið neitt leynt með að vinna að nýrri kynslóð af Ford Bronco. Óvíst er þó hvenær bíllinn verður formlega frumsýndur en myndum af honum hefur verið lekið á netið. Bílar 11. mars 2020 07:00
Umferð dregst saman á höfuðborgarsvæðinu Umferð á höfuðborgarsvæðinu dróst saman um 0,9% í febrúar í ár miðað við febrúar í fyrra skv. mælingum Vegagerðarinnar. Leita þarf aftur til febrúar 2011 til að finna meiri samdrátt á sama árstíma. Bílar 10. mars 2020 07:00
Ísar kemur að landsamgöngubótum á Grænlandi Íslenski bílaframleiðandinn Ísar tekur þátt í landsamgönguverkefni á Grænlandi. Jepparnir frá Ísar eru sérhannaðir fyrir samgöngubætur án innviðauppbyggingar. Bílar 9. mars 2020 07:00