Merki Toyota enn verðmætast Hástökkvarinn þetta árið er Volkswagen sem hefur aukið verðmæti sitt um 33% og er í 2. sæti. Bílar 11. mars 2013 15:30
Toyota i-Road dansar á Rívíerunni Er aðeins 85 sentimetra breiður og hallar sér vel í beygjur með nýrri tækni. Bílar 11. mars 2013 11:45
Endurheimtu fyrsta bílinn Sonur aldraðra hjóna færði þeim hann aftur í 60 ára brúðkaupsafmælisgjöf. Bíllinn er Plymouth 1948 með blæju. Bílar 11. mars 2013 09:49
Er SsangYong að vakna til lífsins? SsangYong er í eigu hins indverska Mahindra & Mahindra. Bílar 10. mars 2013 11:30
Sendibíll ársins - Ford Transit Custom Eyðir aðeins 6,7 lítrum í blönduðum akstri. Hleðslurýmið er tæpir 3 metrar. Bílar 9. mars 2013 11:30
Rolls Royce Wraith er allt sem þú þarft… ekki! Þakið í bílnum innanverðum er þakið litlum ljósum sem minna á stjörnurnar í himinhvolfinu. Vélin er 12 strokka og 624 hestöfl. Bílar 9. mars 2013 09:30
Heppin indversk kona Sleppur á ævintýralegan hátt við að lenda undir vörubíl. Bílar 8. mars 2013 12:45
Hvernig gera má ljótan bíl ennþá ljótari Þýska breytingafyrirtækið Mansory er ábyrgt fyrir þessu umhverfisslysi. Bílar 8. mars 2013 08:45
Provo hugmyndabíll frá Kia Líkist Mini og Citroen DS3, enda líklega settur til höfuðs þeim. Er á 19 tommu flegum sem festar eru með einni ró. Bílar 7. mars 2013 16:15
Brimborg sýnir Volvo V40 R-Design Volvo V40 lenti í þriðja sæti í kjöri bíls ársins í Evrópu. Mikið er lagt í R-Design bíla Volvo Bílar 7. mars 2013 14:45
Alfa Romeo 8C Superleggera Tekur starfsmenn Superleggera 4.000 vinnustundir að smíða hvern bíl. Bílar 7. mars 2013 11:30
Frumlegur framúrakstur Fer heilhring á meðan hann fer framúr, en endar réttur á veginum. Bílar 7. mars 2013 09:15
Innrásin frá Kína hefst með Qoros Stjórnendur Qoros koma frá BMW, General Motors, Jaguar/Land Rover, Saab og Volvo. Salan hefst í Evrópu fljótlega á næsta ári. Bílar 6. mars 2013 14:00
A 45 AMG sviptur hulunni í Genf Þessi litli bíll býr að 360 hestöflum, en eyðir aðeins 6,9 lítrum. Bílar 6. mars 2013 10:45
560 hestafla fjölskyldulangbakur Sakleysislegur útlits en er aðeins 3,9 sekúndur í hundraðið. Bílar 6. mars 2013 08:45
Golf langbakur Frumsýndur í Genf í dag. Farangursrými eykst um 120 lítra frá fyrri gerð. Bílar 5. mars 2013 16:15
Ferðaklúbburinn 4x4 30 ára Þrjú þúsund félagar - Skáli í eigu klúbbsins - Skipulagðar ferðir - Jeppasýningar - Félagslíf. Bílar 5. mars 2013 13:30
Framleiðsla Jaguar/Land Rover að hluta til Indlands Innflutningstollar á lúxusbílum í Indlandi eru 75% og þá hyggst Tata forðast. Byrja á Jaguar XF og Land Rover Freelander. Bílar 5. mars 2013 10:30
Verkvit Þjóðverja í hnotskurn Sjöunda kynslóð Golf hefur lést um 100 kíló og akstureiginleikarnir batnað eftir því. Framleiddir hafa verið 30 milljón Golf bílar. Bílar 5. mars 2013 08:45
Volkswagen Golf bíll ársins í Evrópu 2013 Fékk 414 stig í fyrsta sæti og Toyota GT-86 hlaut 202 í annað sæti. Bílar 4. mars 2013 22:57
Corolla og Civic slá út Focus og Cruze Í fyrra var Civic söluhæstur í þessum stærðarflokki vestanhafs og Focus í öðru sæti. Bílar 4. mars 2013 16:45
Fyrsta nýja bílaverksmiðja Honda í Japan í 50 ár Honda hefur opnað 12 verksmiðjur utan heimalandsins í millitíðinni. Bílar 4. mars 2013 14:36
Strætóbílstjórar í kappakstri reknir Börn sem sátu í skólabílunum klöguðu bílstjórana. Bílar 4. mars 2013 10:30
Byrjuðu á verðinu Nýi CLA bíll Benz á að höfða til ungs fólks og verðið vestanhafs er 29.900 dollarar. Er framleiddur í Ungverjalandi til að halda niðri verði hans. Bílar 4. mars 2013 09:03
Svona á að forðast hraðasektir Tilkynnti um þjófnað á bíl sínum í hvert skipti sem hann fékk hraðasekt. Það gerðist 21 sinni á 13 árum. Bílar 3. mars 2013 13:00
Litríkar rollur og Benz CLA í Mývatnssveit Leikarakindurnar litaglöðu voru auðfundnar í óveðrinu sem skall á skömmu síðar. Bílar 3. mars 2013 08:45
Fallegasti bíltúr í heimi? Farið er yfir 15 fjallaskörð í ölpunum og endað í Monte Carlo. Alls eru eknir 700 kílómetrar og skilyrði er að vera á þýskum sportbíl. Bílar 3. mars 2013 00:01
Jaguar í slag við BMW 3 Kæmi á markað árið 2015 og í kjölfar hans jepplingur byggður á sama undirvagni. Bílar 2. mars 2013 12:45
Kanar kaupa lúxusbíla Stóru bandarísku framleiðendurnir allir með aukningu, en Kia, Nissan og Volvo með minnkun. Bílar 2. mars 2013 11:05