95 bíla árekstur í Virginia-fylki Þrír létust og á þriðju tug fólks slasaðist. Bílar 1. apríl 2013 19:17
Lög um hreinna bensín í Bandaríkjunum Innihald brennisteins skal minnka þrefalt og önnur hættuleg efni skerðast mikið. Bílar 31. mars 2013 10:30
Subaru WRX í glænýju útliti Verður bæði með forþjöppu og keflablásara. Þakið er úr koltrefjum og pústkerfið tvöfalt. Bílar 29. mars 2013 11:45
Volkswagen Golf bíll ársins í heiminum Porsche Boxter/Cayman valinn sportbíll ársins, Tesla Model S grænasti bíllinn og Jaguar F-Type sá best hannaði. Bílar 29. mars 2013 08:45
Hópbílar fá tvo nýja Irisbus Hópbílar keyptu 12 nýjar rútur í fyrra og eru með 55 rútu flota. Aka mikið fyrir Strætó. Bílar 28. mars 2013 14:30
Suzuki hættir í Kanada líka Kemur í kjölfar lokunar Suzuki í Bandaríkjunum. Sölusamdráttur um 30% í Kanada í ár. Bílar 28. mars 2013 11:45
Suzuki SX4 með nýju fjórhjóladrifi Stækkar heilmikið milli kynslóða og skottrými fer úr 270 í 430 lítra. Bílar 28. mars 2013 08:45
Kínverskur 900 hestafla ofurbíll Hannaður af Samuel Chaffart sem teiknað hefur Nissan og Jaguar-Land Rover bíla. Kemst í 200 á innan við 10 sekúndum. Bílar 27. mars 2013 10:45
Bílasala í Evrópu féll um 10,2% í febrúar Jókst þó í Bretlandi um 7,9%. Mest söluminnkun hjá Ford, GM og Fiat en aukning hjá Honda, Mazda og Hyundai Bílar 27. mars 2013 08:45
Ung og óreynd en selja best Söluhæsta bílaumboð Fiat í Flórída og fjórða söluhæsta í Bandaríkjunum. Besti sölumaðurinn er 19 ára. Bílar 27. mars 2013 00:01
Verksmiðja Dacia lokar vegna verkfalls Vilja 25% hækkun launa. Sala Dacia jókst um 15,4% í febrúar en sala Renault minnkaði um 14,8%. Bílar 26. mars 2013 16:30
Hennessey Ford GT nær 430 km hraða Brennir 117 oktana bensíni sem aðeins er notað í keppnisbíla. Bílar 26. mars 2013 14:15
Komast leiðar sinnar á blikkandi sjúkrabílum. Eru innréttaðir eins og sannir lúxusbílar og það kostar 200 dollara á tímann að leigja þá. Bílar 26. mars 2013 12:30
Elsti Porsche bíll landsins Kom til landsins árið 2007 og var þá að fimmföldu virði Thunderbird í toppstandi. Er ennþá eins og nýr. Bílar 26. mars 2013 10:30
Rúmmikill og sparneytinn þjarkur Hefur breyst mikið í útliti frá síðustu kynslóð og nú eru línur allar mjúkar og rúnnaðar. Er áfram duglegur í torfærum og sérlega rúmgóður. Bílar 26. mars 2013 08:45
Samanburður á Ford Focus og Volkswagen Golf Ford Focus var söluhæsti einstaki bíll í heimi á síðasta ári og Volkswagen Golf einn sá söluhæsti. Focus seldist í milljón eintökum í fyrra. Bílar 25. mars 2013 14:30
BMW X4 kemur á næsta ári Er byggður á sama undirvagni og X3 jepplingurinn og er í raun "coupe" útfærsla hans. Fær 240 og 300 hestafla bensínvélar. Bílar 25. mars 2013 11:13
BMW ætlar sér aftur að ná heimsmetinu í drifti BMW ætlar að tefla fram M5 bíl til verksins og meiningin er að drifta 64 kílómetra. Bílar 25. mars 2013 08:45
Örlög Seat ráðast á árinu Afkoma Seat skánaði á árinu en ef hagnaður næst ekki í ár verður merkið lagt niður. Seat bílar eru nú seldir í 77 löndum. Bílar 24. mars 2013 11:45
Ford Mustang Shelby – 1.200 hestöfl Tölur um hröðun og hámarkshraða liggja ekki fyrir en eru á bilinu milli sturlunar og geðveiki. Bílar 24. mars 2013 08:45
Range Rover þakinn 57.412 smápeningum Á einhvern hátt verða menn að fá að greina sig frá fjöldanum í hinum olíuauðugu ríkjum. Bílar 23. mars 2013 11:30
Audi hefur ekki undan að framleiða A6 og A7 Mestu munar um mikla eftirspurn eftir þeim í Bandaríkjunum. Audi að nálgast BMW í sölu. Bílar 23. mars 2013 10:15
Ungir kaupa kóreska bíla í stað japanskra Hlutdeild bandarískra og evrópskra bíla fer einnig stækkandi á kostnað þeirra japönsku. Kóreskir bílar nú með 10% sölunnar til ungs fólks. Bílar 22. mars 2013 16:25
Jón Trausti nýr formaður Bílgreinasambandsins Tekur við af Sverri Viðari Haukssyni. Jón Trausti er forstjóri Öskju. Bílar 22. mars 2013 11:45
Ford borgar 23,6 milljónir á mann og lokar í Belgíu Ford ætlar að loka tveimur öðrum bílaverksmiðjum í Evrópu á þessu ári. Tapa Ford í Evrópu í ár verður líklega 250 milljarðar króna. Bílar 22. mars 2013 00:01
Impala með krafta í kögglum Kemur nú af tíundu kynslóð og verður kynntur á bílasýningunni í New York. Er nú 303 hestöfl, hlaðinn búnaði og gæti talist meðal lúxusbíla. Bílar 21. mars 2013 14:45
Yfirgengilegur lúxus í Benz S-Class Mercedes Benz fullyrðir að meira sé lagt í S-Class en BMW 7 og Audi A8. Kostar enda á þriðja tug milljóna í Bandaríkjunum. Bílar 21. mars 2013 13:15
Eru eyðslutölur bílaframleiðendanna skáldskapur? Fullyrt er að framleiðendur beiti ýmsum bellibrögðum til að ná fram óraunhæfum eyðslutölum. Raunveruleg eyðsla sé að jafnaði 25% hærri en sú uppgefna. Bílar 21. mars 2013 10:01
Jeep fyrir íslenskar aðstæður Jeep fékk Mopar í lið með sér til að breyta flestum framleiðslubílum sínum í torfærutröll. Bara smíðað eitt eintak af hverjum bíl. Bílar 21. mars 2013 09:01