11 nýir framhjóladrifnir BMW- og Mini bílar Meðal þeirra verða boðnir framhjóladrifnir BMW 3 og BMW 5 bílar. Bílar 6. desember 2013 10:30
Suzuki hættir framleiðslu Kizashi Suzuki er ekki þekkt fyrir framleiðslu stærri fólksbíla og því hefur þessi ágæti bíll ekki selst vel. Bílar 6. desember 2013 09:20
Sölu Chevrolet bíla hætt í Evrópu árið 2016 Bílabúð Benna hefur átt í viðræðum við bílaframleiðendur um að stækka vörulínu sína og er spennandi frétta að vænta af því fyrir jól. Bílar 5. desember 2013 13:23
Sjáðu bíl byggðan á 2 mínútum Það eru 10.000 manns og 2.800 vélmenni sem raða saman 5.900 íhlutum á 1.580 metra samsetningarlínu og úr verður Seat Leon ST. Bílar 5. desember 2013 13:15
Afturábak niður fjallveg á hjóli Fer á allt að 80 km hraða í 10% halla en snýr öfugt á hjóli sínu. Bílar 5. desember 2013 10:30
Sala nýrra bíla á Spáni eykst vegna aðgerða ríkisstjórnarinnar Jókst um 15% í nóvember og 34% í október vegna endurgreiðslna við förgun. Bílar 5. desember 2013 09:23
Toyota setur BMW vél í Verso Toyota er nú sjöundi bílaframleiðandinn sem setur BMW vélar undir húdd bíla sinna. Bílar 4. desember 2013 15:15
Mercedes Benz hefur sölu bíla á netinu Fylgja fordæmi BMW sem seldi rafmagnsbílinn BMW i3 á netinu. Bílar 4. desember 2013 13:15
10 bestu hjá Car and Driver Athygli vekur að einn bílaframleiðandi á tvo bíla á listanum, þ.e. Mazda. Bílar 4. desember 2013 10:15
200 hestafla rafmagsmótorhjól Kemst 180 kílómetra á hleðslunni og nær 80% endurhleðslu á 30 mínútum. Bílar 4. desember 2013 08:45
Saab hóf framleiðslu á ný í gær Framleiða fyrst 9-3 bílinn með bensínvél en síðan með rafmótorum. Bílar 3. desember 2013 14:15
Breyttur bíll með sama andlit Útlit bílsins hefur sáralítið breyst frá síðustu kynslóð, en samt er um gerbreyttan bíl að ræða. Bílar 3. desember 2013 11:15
Vinsældir dísilbíla stóraukast í Bandaríkjunum Dísilbílar ekki nema 1% af bílaflotanum Bandaríkjanna en spáð 8-10% sölu árið 2018. Bílar 3. desember 2013 10:15
Audi Q1 verður framleiddur Jeppar og jepplingar Audi eru 30% af heildarsölu Audi á þessu ári. Bílar 3. desember 2013 08:45
Bílasala 40% minni í nóvember Frá 1. nóvember til 30. nóvember voru nýskráðir 299 fólksbílar og er það fækkun um 197 bíla frá 2012. Bílar 2. desember 2013 13:30
BMW i3 klikkar á árekstrarprófi NCAP Öryggi í hliðarárekstri reyndist ekki með besta móti og sama átti við öryggi gangandi vegfarenda Bílar 2. desember 2013 11:30
Leob líka frábær mótorhjólamaður Allir keppendurnir fyrir utan Loeb atvinnumenn í mótorhjólaakstri, en hann endaði fyrir ofan miðju. Bílar 2. desember 2013 10:30
Ók niður hús Gerðist í rallaksturskeppni í Belgíu og gafl hússins hrynur algerlega. Bílar 29. nóvember 2013 10:30
Mögnuð rafmagnsþyrla Hún getur flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Bílar 29. nóvember 2013 08:45
Heimsókn á bílasýninguna í Frankfürt Visir.is og Fréttablaðið kíkti á margt af því áhugaverðasta á sýningunni. Bílar 28. nóvember 2013 14:15
Škoda Rapid er nýr bíll frá Škoda Er mitt á milli Škoda Fabia og Octavia hvað stærð varðar. Bílar 28. nóvember 2013 13:15
Ford Escape innkallaður í sjöunda sinn Hefur selst eins og heitar lummur í Bandaríkjunum í ár. Bílar 28. nóvember 2013 11:45
Fórnaði eista fyrir Nissan 370Z Fékk 35.000 dollara fyrir eistað en bíllinn kostar 36.000 dollara. Bílar 28. nóvember 2013 10:46
Honda NSX með 3 rafmótora og 2 forþjöppur Honda framleiddi NSX bílinn frá 1990 til 2005, en hætti þá framleiðslu hans við litla hrifningu bílaáhugmanna. Bílar 27. nóvember 2013 10:30
Porsche 918 Spyder ennþá sneggri Allir áður uppgefnir tímar hafa enn batnað og hann er 2,6 sekúndur í 100. Bílar 27. nóvember 2013 08:45
Ford Mondeo með sæti úr kókflöskum Í fyrsta skiptið sem endurunnar kókflöskur eru notaðar í bílaframleiðslu Bílar 26. nóvember 2013 14:45
Mazda væntir metsölu í BNA næstu 2 ár Hinir þrír nýju bílar, Mazda3, Mazda6 og Mazda CX-5 eiga að spila stóra hlutverkið í þessari auknu sölu. Bílar 26. nóvember 2013 13:15
Sótmengun dísilbíla vanmetin Ný rannsókn Vegagerðarinnar sýnir að hlutfall malbiks í svifryki hefur lækkað úr 55% í 17%, en hlutfall sóts farið úr 7% í 30%. Bílar 26. nóvember 2013 10:30
Sportlegur í útliti og akstri Er með coupe lagi þrátt fyrir að vera fjögurra dyra. Bílar 26. nóvember 2013 08:45
Gjaldþrot Fisker kostaði 15,8 milljarða Bandaríska ríkið hafði lagt Fisker til þetta fé í viðleitni sinni við það að styðja við rafmagnsbílaframleiðendur. Bílar 25. nóvember 2013 10:15