Rafmagnaður Kia Soul Fyrsti rafmagsnbíll Kia kemur skemmtilega á óvart og er boðinn með óvenju miklum búnaði á ágætu verði. Bílar 2. desember 2014 15:30
Lexus dregur á BMW og Benz í Bandaríkjunum Var söluhæst lúxusbílamerkjanna árin 2000 til 2010 og vill endurheimta það sæti. Bílar 2. desember 2014 15:15
Átta nýjar staðreyndir frá Audi Hugmyndabíllinn Audi Prologue markar framtíðarútlit A8, A7 og A6. Bílar 2. desember 2014 13:30
Volkswagen Golf fékk nafn sitt frá hesti Margir bíla Volkswagen bera nöfn sem vitna til vindfyrirbæra. Bílar 2. desember 2014 13:15
Nýr CLA Shooting Brake frá Mercedes Benz Enn einn bíll Mercedes Benz sem bætist í "compact“-bílaflokk Benz. Bílar 2. desember 2014 10:45
Áhrif Þýskalands á bíliðnaðinn Fyrsti bíllinn var þýskur, sögufrægasti sportbíllinn er þýskur og 3 af 10 mest seldu bílum sögunnar eru frá VW. Bílar 2. desember 2014 10:30
Góð sala Subaru krefst nýrra áætlana Sala Subaru hefur aukist um 20% á ári síðustu 3 ár. Bílar 2. desember 2014 09:16
Getur bílgerðum fjölgað endalaust? Á síðustu 3 árum hefur bílgerðum þýsku framleiðendanna aukist um 25%. Bílar 2. desember 2014 09:08
Hvernig hræða á bílasölumenn Tekur Chevrolet Camaro til kostanna með bílasölumanninn sér við hlið. Bílar 1. desember 2014 14:56
Hingað og ekki lengra Afar ákveðinn ástralskur hrútur hleypir engum framhjá og hikar ekki við að ráðast á bíla. Bílar 1. desember 2014 13:43
Frakkar vilja losna við dísilbíla Skattleggja dísilbíla í takt við mengun frá þeim og umbuna þeim sem skipta út disilbílum fyrir rafmagnsbíla. Bílar 1. desember 2014 10:11
38% aukning í fólksbílasölu í nóvember Samtals hafa verið skráðir 9133 fólksbílar á fyrstu 11 mánuðum ársins og er það 30,1% aukning frá fyrra ári. Bílar 1. desember 2014 09:46
Stungið í samband í stærstu innstungu landsins Innstungan í Laugum er sú stærsta á landinu, 180x180 cm, en bílaumboðið Askja kom henni fyrir í tilefni kynningar á Kia Soul EV rafmagnsbílnum. Bílar 28. nóvember 2014 15:59
Hulkenberg ekur fyrir Porsche í Le Mans Verður fyrsti Formúlu 1 ökumaðurinn sem einnig ekur í Le Mans síðan Sebastian Burdais gerði það árið 2009. Bílar 28. nóvember 2014 15:50
Nýi rallýbíll Skoda Skoda Fabia R5 Concept er með 1,6 lítra forþjöppuvél, 5 gíra beinskiptingu, MacPherson dempara allan hringinn og vegur aðeins 1.230 kíló. Bílar 28. nóvember 2014 15:16
Audi Q3 verður grænni Sala Audi Q3 jókst um 60% í fyrra og 30% á fyrstu 10 mánuðum þessa árs. Bílar 28. nóvember 2014 10:23
Mengunarmörk Evrópusambandsins tilkynnt í næsta mánuði Evrópuþingið hefur nú þegar samþykkt ráðgefandi markmið um 68-78 g/km fyrir árið 2025. Bílar 28. nóvember 2014 09:52
Einn skrítinn úr fortíðinni Kei sportbíll framleiddur af Suzuki fyrir Mazda og ber nafnið Autozam AZ-1. Bílar 27. nóvember 2014 15:16
Mini fækkar bílgerðum í 5 Hafa fengið aukna samkeppni frá bílum eins og Audi A1, Fiat 500 og Nissan Juke. Bílar 27. nóvember 2014 09:47
Renault-Nissan hefur selt 200.000 rafmagnsbíla Eiga 58% af heimsmarkaðnum í rafmagnsbílasölu. Bílar 27. nóvember 2014 09:14
BMW, Audi og Mercedes setja upp verksmiðjur í Mexíkó Er að verða með stærri bílaframleiðslulöndum þó svo ekkert bílamerki sé þaðan. Bílar 26. nóvember 2014 14:41
Kia Soul frumsýndur í raf- og dísilútgáfum Kia Soul er nú í fyrsta sinn til sölu á Íslandi en var fyrst kynntur til sögunnar árið 2009. Bílar 26. nóvember 2014 14:02
Alfa Romeo boðar 8 nýjar bílgerðir til 2018 Fiat, eigandi Alfa Romeo, mun leggja 800 milljarða króna til þróunar á nýjum bílum Alfa Romeo. Bílar 26. nóvember 2014 11:27
Honda hefur framleitt 300 milljón mótorhjól Hefur framleitt ríflega þrisvar sinnum fleiri mótorhjól en fjórar söluhæstu bílgerðir heims lagðar saman. Bílar 26. nóvember 2014 10:07
Kínverjar hefja sölu jepplings í Bretlandi Fyrsti kínverski bíllinn sem til sölu verður í Bretlandi er Qoros 3 City SUV. Bílar 25. nóvember 2014 16:06
Ferrari 458 Speciale gegn Porsche 911 GT3 Tvöfaldur munur er á verði bílanna en 0,35% munur á tíma þeirra í braut. Bílar 25. nóvember 2014 15:15
Driftað kringum bíl á tveimur hjólum Tókst að drifta 10 hringi kringum bíl á ferð á 1 mínútu. Bílar 25. nóvember 2014 12:43
Tesla og BMW ræða samstarf um rafhlöður og koltrefjar Gæti leitt til notkunar Tesla rafhlaða í BMW bíla og koltrefja frá BMW í Tesla bíla. Bílar 25. nóvember 2014 10:51
Subaru Impreza fær hæstu einkunn í öryggisprófi Allir bílar Subaru hafa fengið "Top Safety Pick" frá IIHS. Bílar 25. nóvember 2014 10:11
Heimsmet í klaufaskap Tekst svo illa að leggja bíl sínum að á annað hundrað manns kemst ekki leiðar sinnar. Bílar 25. nóvember 2014 09:27