Selma Dögg: John hefur alltaf svo mikla trú á okkur „Þetta var mjög kaflaskipt,“ sagði fyrirliði Víkings, Selma Dögg Björgvinsdóttir, eftir 3-2 sigur á Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 26. júní 2024 20:28
Uppgjör og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 3-2 | Svakalegur viðsnúningur í Víkinni Víkingur vann endurkomusigur á heimavelli í kvöld gegn Stjörnunni, 3-2, eftir að hafa lent í tvígang undir í leiknum. Íslenski boltinn 26. júní 2024 17:16
Sjáðu dramatíkina á Akureyri, tvennu Katrínar og sigurmark Sigríðar Þrír leikir fóru fram í 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu í gær, þriðjudag. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leikjunum þremur. Íslenski boltinn 26. júní 2024 13:02
Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25. júní 2024 21:22
„Þetta var smá stressandi“ „Þetta er mjög ljúft, þetta var sigur sem var ótrúlega góður. Við erum að mæta mjög góðu Þór/KA liði og þetta er erfiður heimavöllur. Við vissum það þannig við erum mjög ánægðar með stigin,“ sagði Berglind Rós Ágústdóttir fyrirliði Vals eftir endurkomu sigur á Þór/KA, lokatölur 2-1. Sport 25. júní 2024 20:45
„Ég myndi ekki segja að þetta hafi verið þægilegur sigur“ Breiðablik vann Keflavík 0-2 í kvöld á HS Orku vellinum, en bæði mörkin komu í fyrri hálfleik og skoraði Katrín Ásbjörnsdóttir þau bæði. Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var sáttur með sitt lið að leik loknum. Fótbolti 25. júní 2024 20:30
Uppgjör: Þróttur - Fylkir 1-0 | Þróttur náði í afar mikilvæg stig í fallbaráttuslag gegn Fylki í Laugardalnum Þróttur lagði Fylki að velli með einu marki gegn ngu þegar liðin áttust við í fallbaráttuslag í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Avis-vellinum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 25. júní 2024 19:48
Uppgjör: Keflavík - Breiðablik 0-2 | Toppliðið aftur á sigurbraut Breiðablik vann öruggan sigur á Keflavík í Keflavík í kvöld í 10. umferð Bestu deildar kvenna. Lokatölur 0-2 þar sem Katrín Ásbjörnsdóttir kláraði leikinn í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 25. júní 2024 17:16
Dæla út bestu kvennaleikmönnum sögunnar en fáir mæta Þorkell Máni Pétursson var gestur Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti Bestu-markanna í dag. Þar fóru þau saman yfir næstu umferð í deildinni en tíunda umferðin verður leikin í kvöld og á morgun. Sport 25. júní 2024 15:01
„Þá er komið hættulegt ástand fyrir þessi stóru lið“ Víkingskonur urðu þær fyrstu til að vinna topplið Breiðabliks í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og Bestu mörkin ræddu þennan óvænta en frábæra sigur Vikingsliðsins. Íslenski boltinn 23. júní 2024 13:11
Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 22. júní 2024 12:45
Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22. júní 2024 10:00
„Þær eru með einstaklingsgæði og nýttu sér klaufagang hjá okkur“ „Svekkjandi að tapa, við komum hingað til þess að sækja þessi þrjú stig sem voru í boði. Þannig var hugarfarið hjá leikmönnunum, en því miður skoruðum við bara eitt mark.“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, eftir 3-1 tap gegn Val á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2024 22:50
Uppgjör: Valur - FH 3-1 | Meistararnir jafna toppliðið að stigum Síðasti leikur 9. umferðar Bestu deildar kvenna fór fram í kvöld að Hlíðarenda. Þar mættu FH-ingar heimakonum í Val. Valskonur unnu leikinn nokkuð þægilega 3-1 þrátt fyrir að FH hafi átt fínar rispur í leiknum. Íslenski boltinn 21. júní 2024 22:10
„Veit ekki hvort við ætluðum að klára þetta af í hvelli“ „Maður er náttúrulega rosalega ánægður með stigin þrjú og þrjú góð mörk,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarson þjálfari Þór/KA eftir 3-1 sigur gegn Fylki á VÍS vellinum í dag. Íslenski boltinn 21. júní 2024 21:21
„Nánast hálft liðið mitt er þriðji flokkur“ Jonathan Glenn var eðlilega ekki brattur eftir 2-0 tap fyrir Tindastól á heimavelli í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hann hrósaði gestunum í viðtali við Vísi og Stöð 2 Sport eftir leik. Íslenski boltinn 21. júní 2024 21:15
Tindastóll vann góðan sigur í Keflavík Tindastóll vann 2-0 útisigur á Keflavík í 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Jordyn Rhodes skoraði bæði mörk Tindastóls í leiknum. Íslenski boltinn 21. júní 2024 20:30
Uppgjör: Þór/KA-Fylkir 3-1 | Akureyringar blanda sér í toppbaráttuna Þór/KA lagði Fylki 3-1 í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks á meðan Fylkir er komið í botnsætið. Íslenski boltinn 21. júní 2024 19:55
Uppgjörið og viðtöl: Þróttur-Stjarnan 1-0 | Heimakonur upp úr fallsæti Þróttur vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna í kvöld er liðið hafði betur gegn Stjörnunni og er því komið upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 21. júní 2024 19:55
Sjáðu mörkin þegar Víkingsstelpur unnu fyrstar topplið Blika Breiðablik tapaði sínum fyrstu stigum og sínum fyrsta leik þegar liðið heimsótti Víkinga í Fossvoginn í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 21. júní 2024 13:30
Nik: Þær voru fastar fyrir eins og sást þegar Agla María meiddist Breiðablik tapaði 2-1 á útivelli gegn Víkingi í 9. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á tímabilinu og Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var svekktur eftir leik. Sport 20. júní 2024 21:28
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Víkingur - Breiðablik 2-1 | Nýliðarnir fyrstir til að vinna Blika Nýliðar Víkings unnu frábæran 2-1 sigur er liðið tók á mót Breiðablik í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Víkingur varð þar með fyrsta liðið til að taka stig af Blikum á tímabilinu. Íslenski boltinn 20. júní 2024 21:22
„Liðin héldu að þau væru með svörin við að spila gegn okkur svo við breyttum spurningunni“ Víkingur var fyrsta liðið til að vinna Breiðablik á tímabilinu. Víkingur vann 2-1 sigur og John Andrews, þjálfari Víkings, var hátt uppi eftir sigurinn. Sport 20. júní 2024 20:35
„Held það geri okkur að betri leikmönnum“ „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður. Íslenski boltinn 20. júní 2024 15:31
Margrét Lára: Breiðablik með öflugasta liðið Blikakonur eru með fullt hús á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir átta sigra í fyrstu átta leikjum sínum. Bestu mörkin ræddu Blikaliðið og þá sérstaklega breiddina hjá sóknarmönnum liðsins. Íslenski boltinn 18. júní 2024 14:00
„Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún“ Sandra María Jessen varð um helgina sú fimmtánda í sögunni til að skora hundrað mörk í efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18. júní 2024 11:00
Lætur í sér heyra vegna umfjöllunar um Bestu deild kvenna Pétur Pétursson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í Bestu deild kvenna í fótbolta, hefur ritað pistil á Facebook-síðu sinni vegna stöðu mála á leik Vals og Fylkis og nokkurra annarra leikja í deildinni. Íslenski boltinn 18. júní 2024 07:01
Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 17. júní 2024 11:30
„Ég veit ekki alveg hvernig það gerðist en ég var glöð að sjá boltann syngja í netinu“ Jordyn Rhodes átti sendingu sem leiddi til jöfnunarmarks Tindastóls í 1-1 jafntefli gegn Víkingi í 8. umferð Bestu deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 16. júní 2024 19:34
„Auðvitað ekkert ánægður að fá bara eitt stig en þetta var frábær leikur“ John Andrews gat glaðst yfir frammistöðu Víkings í 1-1 jafntefli gegn Tindastóli á Sauðárkróki í dag. Íslenski boltinn 16. júní 2024 19:11