Dagskráin í dag: Hörð titilbarátta í Bestu deild og Verstappen berst við Bretana Silverstone-kappaksturinn í Formúlu 1 og Besta deild kvenna eiga sviðið á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 7. júlí 2024 07:00
Dagskráin í dag: Barist í Bestu deildunum og í tímatöku á Silverstone Leikir í Bestu deild karla og kvenna í fótbolta auk tímatökunnar í Formúlu 1 eru á meðal þess sem sjá má í beinni útsendingu á sporstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. Sport 6. júlí 2024 07:00
Besta upphitunin: Þetta var sjokk en þéttir hópinn Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir fengu til sín góða gesti í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna þar sem hitað var upp fyrir 12. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5. júlí 2024 17:31
Sigdís Eva kveður uppeldisfélagið og fer til Svíþjóðar Sigdís Eva Bárðardóttir er farin frá uppeldisfélagi sínu Víkingi til sænska félagsins Norrköping. Íslenski boltinn 5. júlí 2024 13:12
Finnst það gleymast að dómarar eigi að vernda leikmenn Bestu mörkin fengu ekki mörg mörk í elleftu umferð Bestu deildar kvenna en það var þeim mun meira af vafaatriðum þegar kom að dómgæslu í þessum leikjum. Sérfræðingarnir ræddu dómgæsluna í kvennadeildinni. Íslenski boltinn 5. júlí 2024 10:32
ÍTF í herferð gegn tölfræðiþjófum: „Þetta er langstærsti samstarfssamningur íslenskra félaga í heild sinni“ Ólögleg tölfræðisöfnun á sér stað á leikjum í Bestu deildinni. Hagsmunasamtökin Íslenskur toppfótbolti hafa hrundið af stað herferð gegn þjófunum sem laumast um og brjóta gegn vörðum réttindum íslenskra knattspyrnufélaga. Íslenski boltinn 5. júlí 2024 10:00
„Eru örugglega að leita sér að einhverju fersku“ Helena Ólafsdóttir og sérfræðingar hennar í Bestu mörkunum ræddu framtíð Sigdísar Evu Bárðardóttur, átján ára framherja Víkings, en hún gæti verið á förum úr Víkinni á næstu vikum. Íslenski boltinn 4. júlí 2024 13:31
Sjáðu sextán ára stelpu koma meisturunum til bjargar Valskonur komust upp að hlið Breiðabliki í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir sigur á Þrótti í gær en það munaði ekki miklu að Íslandsmeistararnir töpuðu stigum. Íslenski boltinn 4. júlí 2024 09:31
„Þurfum bara að dekka í svona leikatriðum“ „Það er ekki hægt að setja tölur á tilfinningar og það er bara svekkjandi að tapa. Þetta var 0-0 leikur og við bara klikkum á dekkningu undir lokin og Valur refsar,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir grátlegt 1-0 tap gegn Valskonum á Hlíðarenda í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 3. júlí 2024 20:46
Uppgjörið: Valur - Þróttur 1-0 | Dramatískur sigur Íslandsmeistaranna Valur sigraði Þrótt með sigurmarki á 90. mínútu að Hlíðarenda í 11. umferð Bestu deild kvenna . Lokatölur 1-0 í jöfnum leik sem Þróttarar geta verið sár svekktir með að fara tómhentir heim. Íslenski boltinn 3. júlí 2024 19:55
Uppgjörið: Þór/KA - FH 0-1 | Ída Marín tryggði sigur gestanna FH vann sætan sigur á Þór/KA, 0-1, er liðin mættust á Akureyri. Gestirnir mun sterkari og áttu sigurinn skilið. Íslenski boltinn 3. júlí 2024 19:55
Sjáðu markið sem skilaði Stjörnunni fyrsta sigrinum í fimm leikjum Aðeins tvö mörk voru skoruð í þremur leikjum Bestu deildar kvenna í gær. Andrea Rut í Breiðablik og Úlfa Dís í Stjörnunni tryggðu sigur fyrir sín lið með skotum fyrir utan teig sem má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 3. júlí 2024 12:00
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Bestu mörkin Ellefta umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta klárast í dag og hún verður gerð upp í Bestu mörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Sport 3. júlí 2024 06:00
„Bæði lið gátu klárlega stolið þessu í dag“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, segir að tilfinningarnar séu blendnar eftir að lið hans gerði jafntefli við Víking í Bestu deild kvenna í kvöld. Leikurinn var mjög kaflaskiptur og gátu bæði lið tekið stigin þrjú hér í dag en niðurstaðan var markalaust jafntefli sem flestir myndu segja að væri sanngjörn úrslit. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 22:50
„Mér fannst þetta bara ósanngjörn úrslit“ Halldór Jón Sigurðsson, þjálfari Tindastóls var svekktur í leikslok eftir 1-0 tap á móti toppliði Breiðabliks. Fótbolti 2. júlí 2024 21:56
Uppgjör og viðtöl: Fylkir-Víkingur R. 0-0 | Ekkert mark í baráttuleik Fylkir og Víkingur gerðu markalaust jafntefli í kvöld í uppgjöri nýliðanna í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 21:10
„Finnst mega vernda leikmenn meira“ Jonathan Glenn, þjálfari Keflavíkur í Bestu-deild kvenna, segir erfitt að kyngja 1-0 tapi síns liðs gegn Stjörnunni í kvöld. Fótbolti 2. júlí 2024 20:58
„Væri að ljúga ef ég myndi ekki viðurkenna að það var mikið stress“ Jóhannes Karl Sigursteinsson stýrði Stjörnunni í Bestu-deild kvenna í fyrsta sinn í kvöld. Niðurstaðan varð 1-0 sigur gegn Keflavík og fjögurra leikja taphrina liðsins því loks á enda í hans fyrsta leik. Fótbolti 2. júlí 2024 20:45
Tileinkaði gamla þjálfaranum sigurmarkið: „Þetta mark var fyrir Kristján“ Úlfa Dís Kreye Úlfarsdóttir skoraði eina mark leiksins er Stjarnan vann langþráðan 1-0 sigur gegn Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld. Hún tileinkaði Kristjáni Guðmundssyni, fyrrverandi þjálfara Stjörnunnar, markið. Fótbolti 2. júlí 2024 20:21
Uppgjör og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 0-1 | Andrea Rut hetja Blika á Króknum Blikakonur náði þriggja stiga forskoti á toppi Bestu deildar kvenna eftir 1-0 sigur á Tindastól á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 19:55
Uppgjör: Stjarnan-Keflavík 1-0 | Sigur í fyrsta leik nýja þjálfarans Stjarnan vann mikilvægan og langþráðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld, í fyrsta leik liðsins undir stjórn Jóhannesar Karls Sigursteinssonar. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 17:31
„Við Olla erum enn vinkonur, er það ekki?“ „Ég er bara alltaf kölluð Olla, af öllum einhvern veginn,“ sagði Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, framherji Breiðabliks og Harvard-háskólans í Bandaríkjunum, en hún sleit nýverið krossband í hné og verður frá það sem eftir lifir leiktíðar í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 16:31
Telma ekki efst þrátt fyrir að fá varla á sig mark Breiðablik hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í fyrstu 10 umferðum Bestu deildar kvenna. Þrátt fyrir það er aðalmarkvörður liðsins, Telma Ívarsdóttir, ekki í efst meðal jafningja þegar skoðað er hvaða markverðir hafa komið í veg fyrir flest mörk. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 15:00
„Takk fyrir að berjast alltaf fyrir okkur stelpunum“ Kristján Guðmundsson hefur stýrt sínum síðasta leik hjá kvennaliði Stjörnunnar en hann ákvað að hætta með liðið eftir tap á móti Víkingi í síðustu viku. Stjörnustelpurnar eru þakklátar fráfarandi þjálfara sínum. Íslenski boltinn 2. júlí 2024 06:31
Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Meistaradeildin í snóker Besta deild kvenna í fótbolta á kvöldið þegar þrír hörkuleikir fara fram í elleftu umferðinni en það má einnig sjá bestu snókerspilara heimsins spreyta sig í Meistaradeildinni. Sport 2. júlí 2024 06:00
Kæra fólskulegt brot í Kaplakrika: „Einbeittur brotavilji“ Fólskulegt brot sem átti sér stað í leik FH og Tindastóls, en fór fram hjá dómarateyminu, í Bestu deild kvenna í fótbolta í gærkvöldi hefur verið kært til Knattspyrnusambands Íslands. Þetta staðfestir Adam Smári Hermannsson, formaður knattspyrnudeildar Tindastóls í samtali við Vísi. Íslenski boltinn 27. júní 2024 20:31
Kristján stígur til hliðar hjá Stjörnunni Kristján Guðmundsson hefur óskað eftir því að stíga til hliðar sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í fótbolta og tekur Jóhannes Karl Sigursteinsson við sem þjálfari liðsins. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 27. júní 2024 17:25
Uppgjör, viðtöl og myndir: FH - Tindastóll 4-1 | Heimakonur aftur á sigurbraut FH vann Tindastól á heimavelli 4-1. Heimakonur byrjuðu með látum og gerðu tvö mörk á fyrstu tólf mínútunum. Jordyn Rhodes minnkaði muninn fyrir gestina en FH svaraði með tveimur mörkum. Uppgjör, viðtöl og myndir á leiðinni Íslenski boltinn 26. júní 2024 21:09
Guðni: Þurftum að fá mark á okkur til þess að hafa nennt að standa í þessu FH vann sannfærandi 4-1 sigur gegn Tindastóli. Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var þó ekki í skýjunum þar sem honum fannst liðið gefa allt of mikið eftir í stöðunni 2-0. Íslenski boltinn 26. júní 2024 20:46
„Hún gaf mér olnbogaskot í andlitið því hún var pirruð“ Tindastóll tapaði gegn FH á útivelli 4-1. Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls, var svekkt eftir leik og ósátt út í dómara leiksins sem var að hennar mati ekki að vernda leikmennina inni á vellinum. Íslenski boltinn 26. júní 2024 20:30