Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26. maí 2024 20:01
„Þurfum að virða það að þú þarft að hafa fyrir hlutunum“ Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, var ekki sáttur með framlag sinna leikmanna í leiknum gegn Keflavík í dag. Þróttarar töpuðu, 1-0, og sitja á botni Bestu deildar kvenna með aðeins eitt stig. Íslenski boltinn 25. maí 2024 17:13
„Ekkert smá sætt“ Kristrún Ýr Holm, fyrirliði Keflavíkur, var að vonum sátt eftir fyrsta sigur liðsins í Bestu deildinni í sumar. Í dag lögðu Keflvíkinga Þróttara að velli, 1-0. Íslenski boltinn 25. maí 2024 17:03
Uppgjörið og viðtöl: Keflavík - Þróttur R. 1-0 | Fyrsti sigur Keflvíkinga Keflavík lyfti sér upp úr neðsta sæti Bestu deildar kvenna með 1-0 sigri á Þrótti suður með sjó í dag. Þetta var fyrsti sigur Keflvíkinga á tímabilinu. Íslenski boltinn 25. maí 2024 17:00
Uppgjörið og viðtöl: FH - Víkingur 2-2 | Dramatískt jafntefli í Kaplakrika FH og Víkingur skildu jöfn í Bestu deild kvenna í dag eftir að Víkingur jafnaði í blálokin. Íslenski boltinn 25. maí 2024 13:15
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. Íslenski boltinn 25. maí 2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. Íslenski boltinn 24. maí 2024 23:31
Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 5-0 | Þór/KA í stuði í Boganum Þór/KA vann öruggan 5-0 sigur gegn Tindastóli í Boganum fyrr í kvöld en leikurinn var liður í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna. Heimakonur komust snemma yfir og leiddu með fjórum mörkum í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Íslenski boltinn 24. maí 2024 23:29
„Hefðum getað gert þetta ennþá ljótara á töflunni” Þór/KA vann 5-0 stórsigur á Tindastóli í bestu deild kvenna fyrr í kvöld eftir að hafa leitt með fjórum mörkum í hálfleik. Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, var mjög ánægður með leik síns liðs og þá sérstaklega spilamennskuna í fyrri hálfleik sem lagði grunninn að sigrinum. Fótbolti 24. maí 2024 23:18
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik-Valur 2-1 | Endurkomusigur hjá Blikum Blikakonur er einar með fullt hús á toppnum eftir 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Vals í toppslag Bestu deildar kvenna. Valskonur komust yfir en Blikar tryggðu sér sigur með tveimur mörkum í seinni hálfleiknum. Íslenski boltinn 24. maí 2024 20:50
Pétur: Vorum með leikinn í teskeið í fyrri hálfleik Valur tapaði gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna 2-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Sport 24. maí 2024 20:40
„Í seinni hálfleik breyttist hugarfarið og við vorum með yfirburði“ Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Val í toppslag Bestu deildar kvenna. Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var afar ánægður með seinni hálfleik liðsins sem skilaði tveimur mörkum. Sport 24. maí 2024 20:28
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan-Fylkir 2-1 | Stjörnukonur að komast í gang Stjörnukonur skoruðu tvö mörk í fyrri hálfeik og unnu 2-1 sigur á nýliðum Fylkis í Bestu deild kvenna. Þetta var annar deildarsigur liðsins í röð og Stjörnukonur eru að komast í gang eftir erfiða byrjun. Íslenski boltinn 24. maí 2024 19:56
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24. maí 2024 15:33
„Margir hlutir sem spila inn í en fyrst og fremst þessi hefð og menning“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín keppnisgesti til að hita upp fyrir 6. umferð Bestu deildar kvenna. Rakel Logadóttir, fyrrum leikmaður Vals og Ásthildur Helgadóttir, fyrrum leikmaður Breiðabliks, settust í settið ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Íslenski boltinn 24. maí 2024 15:00
Allir á eitt við erfiðar aðstæður: „Þetta tók alveg á“ Sauðárkróksvöllur, heimavöllur Tindastóls í Bestu deild kvenna, hefur munað fífil sinn fegurri. Miklar skemmdir urðu á vellinum vegna snjóþyngdar í vor en viðgerðarstarf gengur furðuvel. Íslenski boltinn 24. maí 2024 08:00
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24. maí 2024 06:01
Margrét Lára: Mér finnst hún hafa verið stórkostleg Breiddin hjá kvennaliði Breiðabliks var til umræðu í Bestu mörkunum í gær en Blikakonur hafa unnið fimm fyrstu leiki sína og það með markatölunni 16-1. Íslenski boltinn 16. maí 2024 16:01
„Sá að þeim leið aldrei illa“ Bestu mörkin ræddu þann ávana Íslandsmeistaranna af Hlíðarenda að lenda alltaf undir í sínum leikjum. Það hefur þó ekki komið að sök, að minnsta kosti ekki hingað til. Íslenski boltinn 16. maí 2024 11:01
„Þetta var ótrúlega erfitt“ John Andrews, þjálfari Víkings, var glaðbeittur á svip eftir 1-0 baráttusigur á liði Þróttar á Avis-vellinum í Laugardal í kvöld. Þetta er annar sigur Víkinga á tímabilinu en fimm umferðir eru búnar í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 15. maí 2024 21:15
Uppgjörið og viðtöl: Fylkir - Breiðablik 0-2 | Blikar enn með fullt hús Breiðablik hefur unnið alla fimm leiki sína til þessa í Bestu deild kvenna eftir 2-0 útisigur gegn Fylki í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2024 18:30
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 0-1 | Þróttarar enn án sigurs Þróttur tók á móti Víkingi í fimmtu umferð Bestu deildar kvenna á Avis-vellinum í Laugardal í kvöld. Nýliðarnir úr Fossvogi tóku stigin þrjú í kvöld með 1-0 sigri og leita Þróttarar enn að fyrsta sigrinum í deildinni. Íslenski boltinn 15. maí 2024 17:15
„Þegar við skorum að þá er gaman“ „Ég er ægilega ánægður, mér fannst liðið bara flott í þessum leik á móti erfiðu liði,“ sagði Jóhann Kristinn þjálfari Þór/KA eftir 4-0 sigur á Keflavík á Akureyri í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 14. maí 2024 21:30
„Þetta var eins og handboltaleikur“ FH tapaði í kvöld gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ. Eftir ótrúlegar upphafsmínútur þar sem staðan var 4-1 eftir korter fyrir heimakonum þá bitu Hafnfirðingar frá sér í síðari hálfleik og náðu að minnka muninn niður í eitt mark. Lokatölur 4-3. Íslenski boltinn 14. maí 2024 21:15
„Fórum af bensíngjöfinni í staðin fyrir að gefa í” Valur lagði Tindastól með þremur mörkum gegn einu þegar þessi lið mættust í 5.umferð Bestu deild kvenna í dag. Fanndís Friðriksdóttir gerði sér lítið fyrir og skoraði tvö af mörkum Íslandsmeistaranna sem lentu nokkuð óvænt undir. Íslenski boltinn 14. maí 2024 20:10
Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - FH 4-3 | Markasúpa í Garðabænum Stjarnan fékk FH í heimsókn á Samsungvöllinn í kvöld, í 5. umferð Bestu deildar kvenna. Boðið var upp á markasúpu en fyrstu fimm mörk leiksins komu á fyrsta korterinu. Lauk leiknum með sigri heimakvenna 4-3. Íslenski boltinn 14. maí 2024 19:55
Uppgjör og viðtöl: Þór/KA - Keflavík 4-0 | Heimakonur ekki í vandræðum Þór/KA vann góðan 4-0 heimasigur á Keflavík í 5. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta á Akureyri í dag. Fyrir leikinn var Þór/KA í þriðja sæti deildarinnar með níu stig en gestirnir í botnsætinu án stiga. Íslenski boltinn 14. maí 2024 19:55
Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - Tindastóll 3-1 | Meistararnir lentu undir en komu til baka Tindastóll hafði unnið tvo leiki í röð í Bestu deild kvenna þegar liðið mætti Val, ríkjandi Íslandsmeisturum, á Hlíðarenda í kvöld. Stólarnir komust yfir en meistararnir svöruðu með þremur mörkum og hafa nú unnið alla fimm leiki sína til þessa í deildinni. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 14. maí 2024 19:25
„Við erum allar að læra þetta“ Helena Ólafsdóttir fékk til sín góða gesti í upphitunarþætti fyrir fimmtu umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Þær Barbára Sól Gísladóttir og Heiða Ragney Viðarsdóttir úr Breiðabliki mættu í sófann til hennar, ásamt sérfræðingnum Mist Rúnarsdóttur. Fótbolti 14. maí 2024 16:01
Sextán ára stelpa skoraði í Bestu eftir stoðsendingu frá einni fimmtán ára Táningarnir Elísa Bríet Björnsdóttir og Birgitta Rún Finnbogadóttir bjuggu til mark fyrir Tindastól í Bestu deild kvenna í fótbolta í gær og meðalaldurinn við gerð marksins var því ekki mjög hár. Íslenski boltinn 10. maí 2024 12:31