Keflavík tekur líklega ákvörðun um Farid í kvöld Tógomaðurinn æfir öðru sinni með botnliði Pepsi-deildarinnar í kvöld og svo setjast Suðurnesjamenn niður og taka ákvörðun um hvort verði samið við leikmanninn. Íslenski boltinn 17. júlí 2015 13:54
Emil í viðræðum við Fylki Emil Atlason er kominn aftur í KR en gæti leitað fyrir sér annars staðar á síðari hluta tímabilsins. Íslenski boltinn 17. júlí 2015 13:15
Guðjón: Þetta var klúður frá upphafi Garðbæingurinn ánægður með að vera kominn heim en dvölin hjá Nordsjælland var ekki jákvæð. Íslenski boltinn 17. júlí 2015 12:58
Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. Íslenski boltinn 17. júlí 2015 12:51
Guðjón Baldvinsson gerði þriggja ára samning við Stjörnuna Framherjinn kominn heim í Garðabæ eftir átta ára fjarveru en hann spilaði fyrsta leikinn fyrir uppeldisfélagið árið 2003. Íslenski boltinn 17. júlí 2015 11:16
Ólsarar upp í "Pepsi-deildar" sæti eftir sigur á Ásvöllum Ólafsvíkur Víkingar eru komnir upp í annað sæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 2-0 útisigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld. HK vann á sama tíma 1-0 sigur á Gróttu. Íslenski boltinn 17. júlí 2015 09:38
Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. Íslenski boltinn 17. júlí 2015 09:15
Kristinn og Kristinn bestir í fyrri umferðinni Aðeins tveir leikmenn í Pepsi-deildinni náðu sjö í meðaleinkunn í einkunnagjöf Fréttablaðsins í fyrri umferðinni sem kláraðist á mánudagskvöldið. Besti leikmaður fyrstu ellefu umferðanna heitir Kristinn Freyr Sigurðsson og kemur úr spútnikliðinu frá Hlíðarenda. Íslenski boltinn 17. júlí 2015 06:00
Óvíst hvort Þorsteinn Már geti spilað gegn FH Framherjinn fékk högg á læri gegn Rosenborg í kvöld og verður staðan tekin á honum næstu daga en KR mætir FH á sunnudaginn. Fótbolti 16. júlí 2015 22:37
Guðjón stefnir á það spila fyrsta leikinn með Stjörnunni á móti ÍBV 26. júlí Stjörnumenn eru að endurheimta einn af fótboltasonum félagsins því Íslandsmeistararnir eru að kaupa Guðjón Baldvinsson frá danska liðinu Nordsjælland eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld og fyrst var greint frá á vefsíðunni Fótbolti.net. Fótbolti 16. júlí 2015 20:00
Stjarnan að kaupa Guðjón Baldvinsson frá Nordsjælland Guðjón Baldvinsson er á leiðinni aftur heim til Íslands og mun spila með Stjörnunni í seinni umferð Pepsi-deildar karla en þetta er mikilli liðstyrkur fyrir Garðabæjarliðið. Íslenski boltinn 16. júlí 2015 18:43
Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. Íslenski boltinn 16. júlí 2015 18:27
Fylkismenn lána leikmann í Fram Fram hefur fengið Davíð Einarsson að láni frá Fylki. Íslenski boltinn 16. júlí 2015 17:30
„Þjálfararnir bera jafn mikla ábyrgð“ Forráðamenn Víkings ákváðu að reka Ólaf Þórðarson en halda Milos Milojevic. Íslenski boltinn 16. júlí 2015 10:45
Rúnar: Rosenborg vinnur KR í átta skipti af hverjum tíu Rúnar Kristinsson, íslenski þjálfarinn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, þekkir vel til liða KR og Rosenborg sem mætast á forkeppni Evrópudeildarinnar á KR-vellinum í kvöld. Fótbolti 16. júlí 2015 10:00
Bild: Er Jürgen Klopp að þjálfa á Íslandi? Þýska stórblaðið Bild slær því upp að fyrrum þjálfari Dortmund eigi sér tvífara á Íslandi. Fótbolti 16. júlí 2015 08:30
Þjálfarabreyting á miðju tímabili heppnaðist ekki síðast hjá Víkingum Víkingar ákváðu í dag að reka Ólaf Þórðarson úr stöðu annars þjálfara liðsins og láta Milos Milojevic stjórna liðinu einn út tímabilið. Íslenski boltinn 15. júlí 2015 18:30
Ólafur Þórðarson látinn fara frá Víkingi | Milos tekur einn við Skagamaðurinn lætur af störfum í Víkinni eftir þriggja og hálfs árs starf en Milos heldur áfram. Íslenski boltinn 15. júlí 2015 16:23
Ekki fleiri á vellinum síðan að liðum var fjölgað 30 prósenta aukning áhorfenda á leikjum í Pepsi-deild karla síðan á síðustu leiktíð. Íslenski boltinn 15. júlí 2015 14:00
Formaður ÍBV: Best að hafa Inga og Andra áfram Eyjamenn reyndu að fá Loga Ólafsson inn í þjálfarateymið en hann stýrði síðast Stjörnunni í Pepsi-deildinni 2013. Íslenski boltinn 15. júlí 2015 12:15
„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. Íslenski boltinn 15. júlí 2015 11:25
Hvað eiga liðin í Pepsi-deildinni að gera í glugganum? Fréttablaðið hefur sett saman þarfagreiningu fyrir liðin tólf í Pepsi-deild karla í fótbolta en félagaskiptaglugginn opnast aftur í dag. Mörg liðanna, á toppi sem botni, gætu grætt mikið á liðstyrk fyrir lokakafla mótsins. Íslenski boltinn 15. júlí 2015 07:00
Ég stend núna úti á miðjum velli og það eru truflaðar aðstæður hérna Stjörnumenn mæta Celtic í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 15. júlí 2015 06:00
Rúnar Páll skoðaði ekkert leiki Celtic á móti KR í fyrra Rúnar Páll Sigmundsson og lærisveinar hans hjá Stjörnunni eru staddir í Glasgow í Skotlandi þar sem þeir mæta skoska stórliðinu Celtic í forkeppni Meistaradeildarinnar á morgun. Fótbolti 14. júlí 2015 22:00
Pepsi-mörkin | 11. þáttur Ellefta umferð Pepsi-deildarinnar kláraðist í gærkvöldi þegar Blikar endurheimtu þriðja sætið með sigri á Fjölni og að venju var farið yfir allt það markverðasta í Pepsi-mörkunum. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 18:15
Arnar: Myndi fara frá KR í sporum Þorsteins Staða Þorsteins Más Ragnarsson var til umræðu í Pepsi-mörkunum. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 14:30
Pepsi-mörkin: Á Óli að taka meiri ábyrgð en Milos? Umfjöllun um þjálfarmál Víkings sem hefur verið í frjálsu falli í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 12:41
Gunnleifur skrifaði undir tveggja ára samning á fertugsafmælinu Verðlaunaður fyrir góða frammistöðu í sumar með nýjum samningi. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 12:09
Uppbótartíminn: Til hamingju með daginn, Gulli! Ellefta umferð Pepsi-deildar karla gerð upp í máli, myndum og myndböndum. Íslenski boltinn 14. júlí 2015 11:00
Fjölnir fær liðsstyrk: Spænskur miðvörður og Chopart | Pape æft með liðinu Fjölnir tapaði þriðja leiknum í röð í Pepsi-deild karla í kvöld en styrking á hópnum er handan hornsins. Íslenski boltinn 13. júlí 2015 22:49