Edda Garðars: KR er ekki Fram Edda Garðarsdóttir, þjálfari KR í Pepsi-deild kvenna, hefur heldur betur safnað að sér sterkum leikmönnum síðan að tímabilinu lauk. Fjórar landsliðskonur, fyrrverandi og núverandi, hafa samið við KR fyrir næsta tímabil. Íslenski boltinn 25. nóvember 2016 10:00
Óttar Magnús seldur til Molde Hinn stórefnilega framherji Óttar Magnús Karlsson hefur verið seldur frá Víkingi til norska liðsins Molde. Íslenski boltinn 25. nóvember 2016 09:03
Atli Viðar framlengir við FH Atli Viðar Björnsson skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við FH. Íslenski boltinn 22. nóvember 2016 15:10
Hætti vegna hjartagalla: Fótboltinn tekinn af mér á einu augnabliki Guðmundur Atli Steinþórsson þarf að leggja skóna á hilluna eftir að hann greindist með hjartagalla. Íslenski boltinn 21. nóvember 2016 17:00
ÍBV safnar liði ÍBV hefur bætt við sig tveimur leikmönnum fyrir átökin í Pepsi-deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 21. nóvember 2016 16:17
Skagamaðurinn verður áfram í Víkinni Arnþór Ingi Kristinsson hefur gert nýjan tveggja ára samning við Víkinga og mun spila áfram með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 21. nóvember 2016 14:30
Emil heldur tryggð við Þrótt Framherjinn Emil Atlason hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þrótt. Íslenski boltinn 18. nóvember 2016 11:17
Marcus Solberg framlengir við Fjölni Danski framherjinn verður áfram í Grafarvoginum og spilar í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 16. nóvember 2016 09:30
Valur berst við KR um Morten Beck Danski bakvörðurinn eftirsóttur af tveimur sigursælustu félögum landsins. Íslenski boltinn 15. nóvember 2016 12:30
Kristinn Freyr: Ekki að hugsa um Sundsvall sem stökkpall Leikmaður ársins í Pepsi-deild karla ætlar að einbeita sér að því að standa sig vel hjá nýju félagi í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15. nóvember 2016 11:45
Kristinn Freyr genginn í raðir Sundsvall Besti leikmaður Pepsi-deildarinnar spilar í Svíþjóð á næsta ári. Íslenski boltinn 15. nóvember 2016 09:57
Guðmundur tekur við af Ólafi Páli Guðmundur Steinarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Fjölnis í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 14. nóvember 2016 20:01
Bjarni aftur í Lautina Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu. Íslenski boltinn 13. nóvember 2016 12:33
Brynjar Ásgeir til Grindavíkur Brynjar Ásgeir Guðmundsson hefur skrifað undir samning við Grindavík. Hann mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 12. nóvember 2016 10:56
Heimir: Held að FH geti ekki fengið Gary Martin á viðráðanlegu verði Þjálfari FH fagnar því að fá Guðmund Karl Guðmundsson til liðs við sig og meistararnir ætla að styrkja sig enn frekar. Íslenski boltinn 11. nóvember 2016 13:30
Guðmundur Karl: Skrýtið að fara frá Fjölni Vill fá nýja áskorun og ætlar að sanna sig hjá FH. Íslenski boltinn 11. nóvember 2016 11:35
Guðmundur Karl og Vignir sömdu við FH Fyrirliði Fjölnis og markvörður Selfyssinga gengu í raðir Íslandsmeistaranna í dag. Íslenski boltinn 11. nóvember 2016 11:00
Fer frá Fylki til Fury Jose Enrique Seoane hefur yfirgefið Árbæinn og verður ekki með Fylki í Inkasso-deildinni næsta sumar en Seoane lék með liði Fylkis sem féll úr Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 10. nóvember 2016 17:55
Gary tók á sig launalækkun til að fara til Noregs: „Það snýst ekki allt um peninga“ Enski framherjinn er eftirsóttur en hann er ekki að flýta sér að yfirgefa Ísland þar sem hann ætlar að búa í framtíðinni. Íslenski boltinn 10. nóvember 2016 09:45
Lokeren ætlar að bjóða í Gary Martin Enski markahrókurinn eftirsóttur en ólíklegt er að hann spili með Víkingi í Pepsi-deildinni á næsta ári. Íslenski boltinn 9. nóvember 2016 12:30
Valsmenn veðja áfram á danskan framherja Valsmenn treysta áfram á danska framherja í Pepsi-deildinni næsta sumar en félagið tilkynnti í kvöld að Nikolaj Hansen hafi gert tveggja ára samning við Hlíðarendafélagið. Íslenski boltinn 8. nóvember 2016 22:14
Kaj Leó frá FH í ÍBV Færeyski landsliðsmaðurinn spilar áfram í Pepsi-deildinni en færir sig úr Hafnarfirði til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 8. nóvember 2016 13:43
Damir framlengir við Breiðablik Damir Muminovic skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við Breiðablik. Íslenski boltinn 4. nóvember 2016 20:09
Passar í meistaramótið hjá KR-ingum Þjálfarar Íslandsmeistaraliða KR undanfarin 48 ár hafa allir átt tvennt sameiginlegt. Willum Þór Þórsson passar vel inn í þann hóp. Íslenski boltinn 4. nóvember 2016 07:00
Arnór Sveinn: Willum stór ástæða fyrir því ég ákvað að fara í KR Arnór Sveinn Aðalsteinsson var í dag kynntur sem nýr leikmaður KR. Arnór Sveinn, sem kemur frá Breiðabliki, skrifaði undir þriggja ára samning við KR. Íslenski boltinn 3. nóvember 2016 18:50
Arnór Sveinn orðinn leikmaður KR Bakvörðurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson er genginn í raðir KR. Hann var kynntur til leiks í KR-heimilinu nú rétt í þessu. Íslenski boltinn 3. nóvember 2016 17:15
Jósef Kristinn samdi við Stjörnuna Bakvörðurinn úr Grindavík fylgir uppeldisfélaginu ekki upp í Pepsi-deildina. Enski boltinn 3. nóvember 2016 15:24
Fyrirliðinn fer frá Breiðabliki Arnór Sveinn Aðalsteinsson hefur spilað sinn síðasta leik fyrir uppeldisfélagið í bili. Íslenski boltinn 3. nóvember 2016 12:43
KSÍ vill að félögin styðji betur við skólasókn yngri leikmanna Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur samþykkt nýja útgáfu af Leyfisreglugerð KSÍ en það gerði hún á fundi stjórnar KSÍ 27. október síðastliðinn. Íslenski boltinn 1. nóvember 2016 21:15
Willum: Metnaður félagsins er alltaf að vera númer eitt Eins og fram á Vísi fyrr í dag mun Willum Þór Þórsson stýra KR í Pepsi-deildinni næstu tvö árin. Íslenski boltinn 1. nóvember 2016 18:36