Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Íslenski boltinn 18. september 2017 12:00
Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. Íslenski boltinn 18. september 2017 11:30
Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. Íslenski boltinn 18. september 2017 10:30
Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. Íslenski boltinn 18. september 2017 06:00
Bjarni Ólafur: Þessi titill er sætari "Persónulega er þessi titil sætari þó ég vilji ekkert fara nánar út í það,“ segir Bjarni Ólafur Eiríksson, leikmaður Vals, sem varð Íslandsmeistari í kvöld með Val. Hann var í liðinu fyrir tíu árum sem varð Íslandsmeistari. Þá skoraði Bjarni Ólafur í lokaleiknum og hann skoraði aftur í kvöld. Íslenski boltinn 17. september 2017 22:05
Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. Íslenski boltinn 17. september 2017 21:47
Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. Íslenski boltinn 17. september 2017 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 17. september 2017 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 2-2 | Skagamenn enn á lífi ÍA á enn veika von um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 17. september 2017 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 4-3 | Andri Rúnar einu marki frá metinu Grindavík vann 4-3 sigur á Blikum í markaleik suður með sjó í dag. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk og er þar með einu marki frá markameti efstu deildar. Íslenski boltinn 17. september 2017 19:30
Heimir: Manna fegnastur þegar Shahab fór út af Heimir Guðjónsson átti erfitt með að leyna ánægju sinni í leikslok eftir sigur FH á ÍBV í Pepsi-deild karla í kvöld. Steven Lennon tryggði FH sigur með marki á lokasekúndum leiksins. Íslenski boltinn 17. september 2017 19:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. Íslenski boltinn 17. september 2017 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 17. september 2017 18:45
Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA. Íslenski boltinn 17. september 2017 18:44
Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um? „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag. Íslenski boltinn 17. september 2017 18:33
Víkingsslagnum frestað til morguns Leik Víkingsliðanna í Ólafsvík í 20. umferð Pepsi-deildar karla hefur verið frestað til morguns vegna veðurs. Íslenski boltinn 17. september 2017 11:21
Verða Valsmenn Íslandsmeistarar í fyrsta sinn í áratug? Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla í dag. Íslenski boltinn 17. september 2017 10:00
Magni kominn upp í Inkasso-deildina eftir 38 ára fjarveru | Sjáðu fagnaðarlætin Magni frá Grenivík er kominn upp í Inkasso-deildina. Þetta var ljóst eftir úrslit dagsins í 2. deild. Íslenski boltinn 16. september 2017 20:00
Toppliðin unnu öll sína leiki | Öll úrslit dagsins úr Inkasso-deildinni Efstu fjögur liðin í Inkasso-deildinni unnu öll sína leiki í 21. umferðinni í dag. Íslenski boltinn 16. september 2017 16:18
Sjáðu öll mörkin úr 19. umferðinni | Myndband Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Íslenski boltinn 15. september 2017 11:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. Íslenski boltinn 14. september 2017 22:15
Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." Íslenski boltinn 14. september 2017 21:32
Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 14. september 2017 20:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. Íslenski boltinn 14. september 2017 20:45
Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 14. september 2017 20:39
Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. Íslenski boltinn 14. september 2017 20:36
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. Íslenski boltinn 14. september 2017 20:30
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. Íslenski boltinn 14. september 2017 20:30
Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. Íslenski boltinn 14. september 2017 20:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. Íslenski boltinn 14. september 2017 19:45