Castillion á leið til FH Samkvæmt heimildum Vísis er Geoffrey Castillion, framherji Víkings R., á leið til FH. Íslenski boltinn 3. nóvember 2017 20:37
Viktor Bjarki til HK Viktor Bjarki Arnarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við HK. Íslenski boltinn 2. nóvember 2017 20:39
Atli áfram hjá FH Einn allra besti leikmaður í sögu FH og efstu deildar í knattspyrnu, Atli Guðnason, hefur endurnýjað samning sinn við félagið um eitt ár. Íslenski boltinn 2. nóvember 2017 19:30
Arnari boðið að taka við færeysku liði NSÍ frá Færeyjum hefur boðið Arnari Grétarssyni, fyrrverandi þjálfara Breiðabliks, að taka við liðinu. Íslenski boltinn 2. nóvember 2017 16:24
Ekkert hlé á Pepsi-deildinni vegna HM Samkvæmt tillögum KSÍ verður ekki gert hlé á Pepsi-deild karla í sumar þrátt fyrir HM í Rússlandi. Íslenski boltinn 2. nóvember 2017 09:15
Hálf Pepsi-deildin á eftir Hallgrími sem er ekki búinn að ákveða hvort að hann komi heim Hallgrímur Jónasson getur valið úr liðum komi hann heim fyrir næsta tímabil í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 1. nóvember 2017 13:00
Horsens búið að gera tilboð í Orra Sigurð Varnarmaður Íslandsmeistara Vals eftirsóttur af dönsku úrvalsdeildarliði. Íslenski boltinn 1. nóvember 2017 11:58
Viðræður Andra við Helsingborg á lokastigi Markakóngur síðasta tímabils í Pepsi-deildinni er á leiðinni í sænsku B-deildina. Íslenski boltinn 1. nóvember 2017 11:00
Emil og Hólmbert á reynslu hjá Sandefjord Miðjumaðurinn og framherjinn gætu verið leið í atvinnumennskuna. Íslenski boltinn 1. nóvember 2017 09:42
Martínez á förum frá Víkingi Ó. Cristian Martínez, sem hefur varið mark Víkings Ó., undanfarin þrjú ár verður ekki áfram hjá félaginu. Íslenski boltinn 31. október 2017 19:00
Fyrirliði Fram til Fjölnis Sigurpáll Melberg Pálsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fjölni. Íslenski boltinn 31. október 2017 15:45
Sindri áfram milli stanganna í Keflavík Sindri Kristinn Ólafsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Keflavík. Íslenski boltinn 29. október 2017 22:45
Síðasta púslið í vörn Íslandsmeistaranna var sá besti Valsmaðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson var besti leikmaður ársins í Pepsi-deildinni samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis en útreikningum er nú lokið. Tveir Valsmenn voru í efstu sætunum en markakóngur deildarinnar var þriðji. Íslenski boltinn 28. október 2017 06:00
Heimir er staddur í Þórshöfn og opinn fyrir því að taka við HB í Færeyjum Heimir Guðjónsson, fráfarandi þjálfari FH, er eins og áður kom fram á Vísi í dag, í viðræðum við færeyska knattspyrnuliðið HB. Fótbolti 27. október 2017 19:15
Fóru með boltasækjarana í bíó og keilu Daníel Laxdal og Guðjón Baldvinsson, leikmenn Stjörnunnar, kunna svo sannarlega að þakka fyrir sig. Íslenski boltinn 26. október 2017 22:30
Þórður framlengir við Fjölni Þórður Ingason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fjölni. Íslenski boltinn 26. október 2017 14:17
Sindri Snær fagnar nýjum samningi við ÍBV í Asíu Sindri Snær Magnússon, fyrirliði ÍBV í sumar, mun spila áfram með Eyjaliðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Vestmannaeyjarliðinu. Íslenski boltinn 26. október 2017 10:00
Herra Fjölnir hættir á tveimur stöðum hjá félaginu en verður samt áfram Gunnar Már Guðmundsson, leikjahæsti Fjölnismaðurinn í sögu úrvalsdeildar karla, hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Íslenski boltinn 24. október 2017 19:30
Guðmundur búinn að semja við FH FH-ingar tilkynntu í kvöld að þeir væru búnir að semja við miðjumanninn Guðmund Kristjánsson. Íslenski boltinn 19. október 2017 20:07
Rúnar byrjaður að styrkja KR-liðið | Kristinn og Björgvin í KR Rúnar Kristinsson nýráðinn þjálfari KR er byrjaður að styrkja liðið sitt fyrir komandi tímabil í Pepsi-deildinni en KR-ingar sömdu í dag við bakvörðinn Kristinn Jónsson og framherjann Björgvin Stefánsson. Íslenski boltinn 19. október 2017 14:50
Brynjar Björn tekur við HK Inkasso-lið HK tilkynnti í kvöld að búið væri að ráða Brynjar Björn Gunnarsson sem þjálfara karlaliðsins í fótbolta. Íslenski boltinn 18. október 2017 22:15
Þorsteinn Már í Stjörnuna Þorsteinn Már Ragnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Stjörnuna. Íslenski boltinn 18. október 2017 13:50
Andri Rúnar með tilboð frá Norðurlöndum Markahæsti leikmaður Pepsi-deildarinnar er líklega á leiðinni í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 18. október 2017 12:47
Ívar Örn búinn að skrifa undir hjá Valsmönnum Bakvörðurinn Ívar Örn Jónsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Íslenski boltinn 17. október 2017 17:13
Hafsteinn yfirgefur ÍBV Hafsteinn Briem er farinn frá ÍBV eftir þriggja ára veru hjá félaginu. Íslenski boltinn 17. október 2017 14:15
Ívar Örn á leið í Val | Verður kynntur síðdegis Valsmenn hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 17:00 í dag. Samkvæmt heimildum Vísis verður Ívar Örn Jónsson þá kynntur til leiks sem nýr leikmaður Íslandsmeistaranna. Íslenski boltinn 17. október 2017 13:20
Óli Kalli: Óli Jóh sagði að ég væri góður í fótbolta og snarklikkaður Ólafur Karl Finsen skrifaði undir þriggja ára samning við Valsmenn seinni partinn en hann er ekki einu sinni búinn að lesa yfir samninginn sem hann skrifaði undir. Íslenski boltinn 16. október 2017 19:15
Ólafur Karl orðinn Valsari Ólafur Karl Finsen hefur gengið til liðs við Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu. Íslenski boltinn 16. október 2017 17:15
Óli Stefán framlengir við Grindavík Óli Stefán Flóventsson verður áfram þjálfari Grindavíkur í Pepsi deild karla, en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag. Íslenski boltinn 15. október 2017 11:05
Ólafur: Auðvelt að segja já þegar tækifæri býðst hjá FH Arnar Björnsson ræddi við Ólaf Kristjánsson eftir að ljóst varð að hann tekur við liði FH í meistaraflokki karla en hann snýr aftur í Pepsi-deildina eftir þriggja ára fjarveru. Íslenski boltinn 14. október 2017 19:30