Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 2-3 | Atli hetjan með þrumufleyg KR sigraði Stjörnuna í 2. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Atli Sigurjónsson skoraði sigurmark KR-inga þegar aðeins tvær mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Íslenski boltinn 6. maí 2018 21:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KA 2-1 | Fylkismenn komnir á blað Fylkir er komið á blað í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á KA í Egilshöllinni. KA er hins vegar í vandræðum og eru með eitt stig eftir fyrstu tvo leikina. Íslenski boltinn 6. maí 2018 20:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Fjölnir 1-1 | Jafnt í Eyjum Fjölnir er með tvö stig eftir fyrstu tvo leikina en ÍBV náði í sitt fyrsta stig. Íslenski boltinn 6. maí 2018 20:15
Gunnar Heiðar: Þegar þeir fá smá hríð á sig átti að stoppa leikinn "Ég er ánægður með að vera kominn með punkt á blað en ekki ánægður með að hafa ekki unnið þennan leik," sagði Gunnar Heiðar Þorvaldsson, framherji ÍBV, eftir 1-1 jafntefli gegn Fjölni á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 6. maí 2018 20:13
Lennon með fjögurra ára samning við FH: „Blik í auga formanns FH“ Steven Lennon hefur skrifað undir fjögurra ára samning við FH en núverandi samningur hans hefði runnið út eftir yfirstandandi tímabil. Íslenski boltinn 4. maí 2018 16:59
Sveinn Aron pælir ekki í pressunni sem fylgir því að vera Guðjohnsen Framherjinn ungi lætur svona tal sem vind um eyru þjóta. Íslenski boltinn 4. maí 2018 14:00
Þegar Reykjavíkurmótið gaf þátttökurétt í Evrópukeppni Stefán Pálsson sagnfræðingur rifjaði upp skemmtilega sögu af Reykjavíkurmótinu í Pepsimörkunum á sunnudag. Íslenski boltinn 4. maí 2018 12:30
Víkingar segja vonbrigði að Ólafur sjái ekki sóma sinn í að biðjast afsökunar Víkingar lýsa yfir áhyggjum sínum yfir niðurstöðu dóms áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 4. maí 2018 10:53
Fylgist með Stefáni Árna í Ástríðunni í allt sumar Stefán Árni Pálsson ræddi við stuðningsmenn á opnunarleik tímabilsins í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 4. maí 2018 08:00
Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda "Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær. Íslenski boltinn 2. maí 2018 11:00
Arnar Sveinn lánaður í 3. deildina Arnar Sveinn Geirsson hefur verið lánaður frá Íslandsmeisturum Vals til KH. Íslenski boltinn 1. maí 2018 11:30
Áfrýjun Vals vegna ummæla Óla Jó skilaði árangri Valur þarf ekki að greiða 100 þúsund krónur í sekt vegna ummæla Ólafs Jóhannessonar, þjálfara liðsins, í hlaðvarpsþættinum Návígi á Fótbolti.net en þeir greina fyrstir frá málinu. Íslenski boltinn 30. apríl 2018 18:51
KR var með boltann í 16 mínútur á móti Val KR-ingar voru hársbreidd frá því að stela stigi af meisturunum þrátt fyrir að vera yfirspilaðir. Íslenski boltinn 30. apríl 2018 16:00
Sjáðu þáttinn: Pepsimörkin gera upp fyrstu umferðina Hörður Magnússon og sérfræðingar hans eru komnir á fullt og gera upp fyrstu umferð nýs tímabils í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 30. apríl 2018 06:00
Sjáðu mörk dagsins í Pepsi | Ellefu marka laugardagur Pepsi-deild karla hófst um helgina og í dag lauk 1.umferðinni með fjórum leikjum þar sem ellefu mörk litu dagsins ljós. Öll mörk dagsins má sjá hér. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 22:45
Halldór Smári: Ég lúðraði boltanum bara fram Halldór Smári Sigurðsson, leikmaður Víkings, var sigurreifur eftir 1-0 sigur á Fylki í fyrstu umferð Pepsi deildarinnar. Fótbolti 28. apríl 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Fylkir | Engin fagurfræði í sigri Víkinga Víkingur og Fylkir mættust á Víkingsvellinum í lokaleik 1. umferðar Pepsi deildarinnar. Víkingsvöllurinn var vægast sagt í lélegu ásigkomulagi og því var í raun ómögulegt að spila fallega knattspyrnu. Því fengum við leik sem var ekki mikið fyrir augað og þá er vægt til orða tekið. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 2-2 KA | Jafnt hjá gulu liðunum í Egilshöll Fjölnir og KA skildu jöfn í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla þegar liðin mættust í Egilshöll í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 20:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 4-1 | Ágúst byrjar á stórsigri Ágúst Gylfason byrjar vel sem þjálfari Breiðabliks. Hans lærisveinar unnu 4-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - FH 0-1 | Lennon tryggði FH sigur í Grindavík FH sótti þrjú stig til Grindavíkur þegar þeir unnu 1-0 sigur í 1.umferð Pepsi-deildar karla. Steven Lennon skoraði sigurmarkið í fyrri hálfleik og FH hefur Íslandsmótið því á sigri. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 17:15
Ólafur: Valsmenn fá harða keppni „Þrjú stig er það sem við komum hingað til að ná í og mér fannst liðið vinna virkilega vel til að ná því,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir sigur hjá Hafnfirðingum í Grindavík í 1.umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 28. apríl 2018 16:23
Sjáðu dramatíkina á Hlíðarenda og þrumufleyg Frans Pepsi-deildin 2018 hófst í kvöld með tveimur leikjum og það var vægast sagt mikil dramatík bæði á Origo-vellinum og Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 23:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 22:45
Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 22:34
Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 22:16
Fjósameistari Vals klár í slaginn: „Allir velkomnir og sérstaklega KR-ingar í kvöld“ Valsmenn opnuðu nýtt félagshús á dögunum þar sem stuðningsmenn liðsins geta hist fyrir leiki, fengið sér gott að drekka og rætt við mann og annan. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 19:30
KR-ingar minna á yfirburði sína í íslenskum fótbolta fyrir stórleikinn í kvöld KR mætir sem litla liðið á Hlíðarenda í kvöld en ekkert félag er stærra í sögulegu samhengi. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 16:00
Upphitun: Þegar að Sigurbjörn og Salih Heimir söltuðu KR-inga fyrir 21 ári | Myndband Stjörnum prýtt lið KR tapaði Reykjavíkurslagnum og þjálfarinn var rekinn einni umferð síðar. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 12:00
Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. Íslenski boltinn 27. apríl 2018 06:00