Hetja Fylkis fékk Prince Polo frá aðdáanda Emil Ásmundsson var kampakátur eftir að Fylkir gerði 2-2 jafntefli við Val á útivelli. Íslenski boltinn 13. maí 2018 22:16
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - FH 2-3 │FH tók stigin þrjú eftir dramatík í Egilshöll FH vann 3-2 útisigur á Fjölni í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í dag í hörkuleik en óhætt er að segja að áhorfendur í Egilshöllinni hafi fengið mikið fyrir aðgangseyrinn í dag. Íslenski boltinn 13. maí 2018 20:15
Óli Palli: Skrítið að sjá FH spila svona fótbolta Ólafur Páll Snorrason, þjálfari Fjölnis, var ekki sáttur eftir tap liðsins gegn FH í Pepsi deild karla í dag. Hann skaut föstum skotum að sínu fyrrum félagi eftir leikinn. Íslenski boltinn 13. maí 2018 19:38
Blikarnir með fullt hús og KA með sigur │ Sjáðu öll mörkin úr leikjum dagsins Fimm mörk litu dagsins ljós er þriðja umferðin í Pepsi-deild karla fór af stað í dag með þremur leikjum. Leikið var í Grindavík, á Akureyri og í Kópavogi. Íslenski boltinn 12. maí 2018 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 1-1 │Jafntefli suður með sjó Grindavík og KR gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik 3. umferðar Pepsi deildar karla í fótbolta í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 12. maí 2018 19:30
Ágúst um Gísla: „Hugsa að við náum að halda honum í sumar“ Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, var að vonum sáttur eftir 1-0 sigur á Keflavík í annarri umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 12. maí 2018 19:16
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 2-0 │Fyrsti sigur KA Elfar Árni Aðalsteinsson og Ásgeir Sigurgeirsson skoruðu mörk KA er liðið nældi sér í fyrsta sigurinn á þessu tímabili. Liðið er með fjögur stig en ÍBV er með eitt stig af níu mögulegum. Íslenski boltinn 12. maí 2018 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Keflavík 1-0 │Breiðablik með fullt hús Breiaðblik er með níu stig af níu mögulegum úr fyrstu þremur umferðunum í Pepsi-deildinni eftir 1-0 sigur á nýliðum Keflavíkur. Íslenski boltinn 12. maí 2018 19:00
Gísli: Gústi miklu peppaðari en ég Gísli Eyjólfsson sýndi og sannaði í dag af hverju hann er af mörgum talinn vera besti leikmaður Pepsi deildarinnar í knattspyrnu. Íslenski boltinn 12. maí 2018 18:58
Pálmi Rafn um nýju regluna: „Helvíti pirrandi þegar hálf deildin verður í banni í júlí“ Pálmi Rafn Pálmason var maður leiksins í jafntefli KR og Grindavíkur í Pepsi deild karla í dag. Pálmi Rafn fékk gult spjald fyrir að mótmæla dómara leiksins en nýjar áherslur eru á því að taka á svona málum í Pepsi deildinni í ár. Pálmi Rafn er sammála reglunni, en segir leikmenn þurfa tíma til að venjast henni. Íslenski boltinn 12. maí 2018 16:54
Víkingur samdi við danskan markvörð Víkingur hefur fengið til sín markvörðinn Andreas Larsen frá Lyngby í Danmörku. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag. Íslenski boltinn 11. maí 2018 14:24
Þórarinn Ingi: Mun alltaf sýna FH virðingu Vestmannaeyingurinn skrifaði undir þriggja ára samning við Stjörnuna í gær. Íslenski boltinn 11. maí 2018 08:00
Þórarinn Ingi í Stjörnuna Þórarinn Ingi Valdimarsson gekk í dag í raðir Stjörnunnar úr FH. Íslenski boltinn 10. maí 2018 12:25
Pepsimörkin: Sóknarleikur Fylkismanna var mjög góður Fylkismenn komu skemmtilega á óvart með því að skella KA-mönnum í síðasta leik og Indriði Sigurðsson, einn sérfræðingur Pepsimarkanna, var afar hrifinn af sóknarleik liðsins. Íslenski boltinn 9. maí 2018 12:00
Pepsimörkin: Atli er hörmulega lélegur varnarmaður Innkoma Atla Sigurjónssonar gegn Stjörnunni um síðustu helgi verður lengi í minnum höfð. Á um stundarfjórðungi tókst honum að fá tvö gul spjöld og skora sigurmark. Íslenski boltinn 9. maí 2018 11:00
Rúnar Páll um meiðslin: Þetta er enginn heimsendir Áföllin hafa dunið á Stjörnunni í upphafi leiktíðar og nú þegar eru fjórir sterkir leikmenn liðsins komnir á meiðslalistann. Íslenski boltinn 9. maí 2018 10:00
Pepsimörkin: Sorglegt að menn séu ekki með hausinn skrúfaðan á Þjálfari Stjörnunnar segir að það sé afar svekkjandi að hafa fengið á sig mark á lokaandartökum fyrri hálfleiks gegn KR á sunnudag. Íslenski boltinn 9. maí 2018 09:00
Fornspyrnan: Sögðu reiðtúr hafa orðið sér að falli Fyrir 99 árum síðan kom erlent knattspyrnulið í fyrsta sinn í keppnisferð til Íslands og Stefán Pálsson rifjaði þá sögu upp í Fornspyrnunni í Pepsimörkunum í gær. Íslenski boltinn 8. maí 2018 22:00
Bestur í 5. flokki, fór í franskarnar í menntó en er nú skærasta stjarna Blika Gísla Eyjólfssyni dreymdi ekki um að spila fyrir meistaraflokk Breiðabliks. Íslenski boltinn 8. maí 2018 19:15
Pepsimörkin: Veðrið stal senunni í Eyjum Einu sinni sem oftar var veðrið í aðalhlutverki í Eyjum er Fjölnismenn mættu í heimsókn um nýliðna helgi. Íslenski boltinn 8. maí 2018 16:00
Atli: Sé ekki marga markmenn verja þetta skot Það vakti athygli eftir leik Stjörnunnar og KR að hetja KR í leiknum, Atli Sigurjónsson, fékk ekki að koma í viðtöl til fjölmiðla eftir leikinn. Hann átti skrautlega innkomu því fyrir utan að skora sigurmark leiksins var hann einnig rekinn af velli. Íslenski boltinn 8. maí 2018 10:30
Sölvi Geir: Ég var drullustressaður Sölvi Geir Ottósen setti á sig Víkingstreyjuna í fyrsta skipti í 14 ár í kvöld þegar að liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals. Íslenski boltinn 7. maí 2018 22:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 1-3 | Sannfærandi Blikasigur í Kaplakrika Ólafur Kristjánsson fékk skell í fyrsta heimaleik sínum með FH og það gegn hans gamla liði, Breiðabliki. Íslenski boltinn 7. maí 2018 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Valur 0-0 | Meistararnir náðu ekki að skora í Víkinni Valur náði bara í eitt stig er liðið mætti Víkingi á útivelli í annar umferð Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 7. maí 2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Grindavík 0-2 | Grindvíkingar tóku þrjú stig í Keflavík Grindavík vann sanngjarnan sigur á Keflavík í kvöld í fyrsta Suðurnesjaslagnum í efstu deild síðan 2012. Lokatölur urðu 2-0 eftir mörk frá Birni Berg Bryde og Sam Hewson í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 7. maí 2018 22:00
Hendrickx: Ég á skilið að fá virðingu stuðningsmanna FH Jonathan Hendrickx fékk gult spjald fyrir að fagna marki sínu fyrir framan stuðningsmenn FH-inga í kvöld, í 3-1 sigri Blika í Kaplakrika. Íslenski boltinn 7. maí 2018 21:51
Björn Berg: Vissi að ég myndi skora því ég er í skónum hans Andra Rúnars Grindvíkingurinn Björn Berg Bryde skoraði sitt fyrsta mark í efstu deild þegar hann skoraði fyrra mark Grindavíkur í 2-0 sigri á Keflavík í kvöld. Íslenski boltinn 7. maí 2018 21:44
Sjáðu frábært sigurmark Atla og eftirminnilegt fyrsta mark í Eyjum Atli Sigurjónsson var hetja KR á móti Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta gærkvöldi. Íslenski boltinn 7. maí 2018 14:30
Rúnar Kristinsson: Þetta gefur okkur sjálfstraust Þjálfari KR-inga var að vonum sáttur eftir 3-2 sigur sinna manna á Stjörnunni. Íslenski boltinn 6. maí 2018 22:54
Fjölmiðlar fengu ekki að ræða við hetju KR Atli Sigurjónsson sem var hetja KR gegn Stjörnunni í annari umferð Pepsi-deildar karla var meinað að fara í viðtöl eftir leikinn. Íslenski boltinn 6. maí 2018 22:23