Pepsimörkin: Hvað eru þessir FH-ingar að gera í kringum Gunnar? Þorvaldur Örlygsson, sérfræðingur Pepsimarkanna, vildi ekki alveg skella skuldinni á Gunnar Nielsen, markvörð FH, út af markinu sem Fylkir skoraði í Krikanum í gær. Íslenski boltinn 29. maí 2018 11:00
Pepsimörkin: KA-menn voru gripnir í bólinu Þorvaldur Örlygsson var ekki ánægður með varnarleikinn hjá sínu uppeldisfélagi, KA, í leiknum gegn KR-ingum á dögunum. Íslenski boltinn 29. maí 2018 10:00
Ólafur: Sápa á hönskunum hjá Gunnari "Þetta var kaflaskiptur leikur. Við byrjuðum illa og vorum slakir. Við gáfum opnanir og þeir hefðu getað skorað áður en þeir komumst yfir,“ segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, eftir leikinn. Íslenski boltinn 28. maí 2018 21:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fylkir 1-1 | Nýliðarnir tóku stig í Kaplakrika FH er jafnt Blikum og Grindavík að stigum á toppi Pepsi deildar karla eftir að hafa gert jafntefli við Fylki á heimavelli í kvöld. Nýliðarnir úr Árbænum eru með átta stig í sjöunda sæti. Íslenski boltinn 28. maí 2018 21:00
„Markið sem getur breytt Íslandsmótinu fyrir Val“ Gummi Ben og Gunnar Jarl fóru svo langt að segja það í útsendingu Stöðvar 2 Sport í gærkvöldi að Ólafur Karl Finsen hafi bjargað Íslandsmótinu fyrir Valsmenn í sigrinum á toppliði Blika. Íslenski boltinn 28. maí 2018 15:00
Ólafur Ingi kominn heim í Fylki: Veiddi lax með berum höndum og færði þjálfaranum Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er kominn í Fylkisbúinginn á nýjan leik. Fylkismenn tilkynntu í dag að Ólafur ætli að klára tímabilið með Árbæjarliðinu þegar hann kemur heim af HM. Íslenski boltinn 28. maí 2018 14:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 2-1 │ Tók Ólaf Karl þrjár mínútur að tryggja Val sigur Ólafur Karl Finsen tryggði Val dramatískan sigur á Breiðablik í Pepsi-deild karla. Þetta var fyrsta tap Blika og jafn framt fyrsti sigur Vals síðan í fyrstu umferðinni. Íslenski boltinn 27. maí 2018 22:45
Ólafur Karl: Líður eins og ég sé 46 ára Ólafur Karl Finsen var hetja Vals í dag í 2-1 sigri þeirra á toppliði deildarinnar, Breiðablik. Íslenski boltinn 27. maí 2018 22:29
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Grindavík 1-1│Grindvíkingar sluppu með skrekkinn Stjarnan og Grindavík skildu jöfn 1-1 í Garðabænum þegar liðin mættust í 6. umferð Pepsi deildar karla Íslenski boltinn 27. maí 2018 22:15
Guðlaugur um meiðsli Sigurbergs: „Þetta lítur ekki vel út“ Guðlaugur Baldursson, þjálfari Keflavík, var eðlilega vonsvikinn eftir 3-1 tap gegn ÍBV á heimavelli í dag. Hann segir að liðið geti ekki verið að gefa mörk. Íslenski boltinn 27. maí 2018 20:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Fjölnir 1-2 | Fjölnir tók stigin þrjú úr Víkinni Fjölnir kleif upp töfluna eftir góðan 2-1 sigur á Víkingum á heimavelli hamingjunnar. Íslenski boltinn 27. maí 2018 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 2-0 | Fyrsti heimasigur KR KR er komið í fimmta sæti Pepsi-deildarinnar með níu stig eftir 2-0 sigur á KA í fyrsta heimaleik liðsins þetta sumarið. KA er hins vegar í bullandi vandræðum, með fimm stig í tíunda sætinu. Íslenski boltinn 27. maí 2018 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - ÍBV 1-3 | Fyrsti sigur Eyjamanna Eyjamenn eru komnir með fimm stig eftir sigurinn gegn Keflavík í Reykjanesbæ. Keflavík er enn án sigurs og er á botninum. Íslenski boltinn 27. maí 2018 19:30
Fornspyrnan: Fúll og fullur Siglfirðingur uppljóstraði leyndarmáli Siglufjörður er eitt stærsta bæjarfélag á Íslandi sem hefur aldrei átt lið í efstu deild karla í fótbolta og það er ástæða fyrir því. Íslenski boltinn 24. maí 2018 22:45
Haukur Páll: Eina rétta í stöðunni var að skipta mér út af | Myndband Fyrirliði Vals telur sig kláran í slaginn á móti Breiðabliki á sunnudaginn. Íslenski boltinn 24. maí 2018 09:47
Valsmenn á pari við titilvörnina skelfilegu fyrir áratug Valur var í sama sæti með sama stigafjölda sumarið 2008. Íslenski boltinn 24. maí 2018 09:30
Pepsimörkin: Línuvörðurinn gerir vel án þess að sjá atvikið Valmir Berisha skoraði mark fyrir Fjölni í fyrri hálfleik leiksins gegn KR í fimmtu umferð Pepsi deildarinnar sem var dæmt af vegna rangstöðu. Aðstoðardómarinn lenti á réttri ákvörðun án þess að vita það að mati sérfræðinga Pepsimarkanna. Íslenski boltinn 24. maí 2018 09:00
Sjáðu þegar Blikarnir voru rændir marki Blikar voru rændir marki í leik sínum gegn Víkingi í Pepsi-deild karla í kvöld en dómarateymi leiksins mistókst að sjá að skot Gísla Eyjólfsson endaði fyrir innan marklínuna. Íslenski boltinn 23. maí 2018 22:54
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Fylkir 3-0 │Stjarnan skellti Fylki Stjarnan gerði sér lítið fyrir og skellti Fylki 3-0 á Samsungvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 23. maí 2018 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Valur 2-1 │Stórkostlegt mark Sito skildi á milli Grindavík vann óvæntan sigur á Íslandsmeisturum Vals í 5.umferð Pepsi-deildarinnar í kvöld. Jose Enrique Vergara, eða Sito, skoraði sigurmarkið beint úr aukaspyrnu á 87.mínútu þegar allt stefndi í jafntefli. Íslenski boltinn 23. maí 2018 22:15
Ólafur: Þurfum að endurskipuleggja allan okkar leik „Þetta var jafn leikur og gat alveg dottið okkar megin en datt þeirra megin í dag, auðvitað eru það vonbrigði,“ sagði Ólafur Jóhannesson þjálfari Valsmanna eftir tapið í Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 23. maí 2018 22:02
Gunnleifur: Ætlum á Valsvöllinn og vinna þá Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, spilaði í dag sinn 115. keppnisleik í röð án þess að missa úr leik. Íslenski boltinn 23. maí 2018 21:58
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur 0-0 │Breiðablik enn ósigraðir Breiðablik er á toppi Pepsi-deildarinnar með ellefu stig en Víkingur hefur byrjað ágætlega og er með sex stig. Íslenski boltinn 23. maí 2018 21:45
Ríflega tvöfalt fleiri mörk skoruð á gervigrasi í Pepsi-deildinni Ekki sama veislan á náttúrlegu grasi og á gervigrasi í byrjun móts. Íslenski boltinn 23. maí 2018 15:30
Sigurbjörn tryggði Valsmönnum sigurinn í Grindavík | Myndband Núverandi aðstoðarþjálfari Valsmanna skoraði sigurmarkið suður með sjó árið 2003. Íslenski boltinn 23. maí 2018 13:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Keflavík 0-0 │ Markalaust við erfiðar aðstæður á Akureyri Keflavík og KA gerðu markalaust jafntefli á Akureyrarvelli í kvöld. Leiksins verður seint minnst fyrir áferðarfallega knattspyrnu en leikmönnum til varnar voru vallaraðstæður vart boðlegar. Íslenski boltinn 22. maí 2018 22:30
Hallgrímur: Í raun bara heimskulegt að spila á vellinum Hallgrímur Jónasson átti góðan leik í vörn KA þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Keflavík í 5.umferð Pepsi-deildar karla á Akureyrarvelli í kvöld. Íslenski boltinn 22. maí 2018 22:00
Hólmar skoraði frábært mark gegn KA fyrir fjórtán árum | Myndband KA og Keflavík mætast í Pepsi-deildinni í kvöld en liðin hafa ekki mæst í efstu deild í fjórtán ár. Íslenski boltinn 22. maí 2018 13:30
Pepsimörkin: Ólöglegt mark Fylkis fékk að standa Fylkismenn gátu þakkað lukkudísunum fyrir að fá fyrsta mark sitt gegn ÍBV dæmt löglegt þegar liðin mættust í fjórðu umferð Pepsi deildar karla, en endursýningar sýna að Ragnar Bragi Sveinsson er rangstæður í uppbyggingu marksins. Íslenski boltinn 22. maí 2018 11:30
Pepsimörkin: „Góðu liðin fá dómarann með sér“ Íraninn Shahab Zahedi Tabar var í sviðsljósinu í leik Fylkis og ÍBV í fjórðu umferð Pepsi deildar karla. Hann var tekinn til umræðu í Pepsimörkunum um helgina. Íslenski boltinn 22. maí 2018 09:30