Elís Rafn kominn í Stjörnuna Elís Rafn Björnsson hefur gengið til liðs við Stjörnuna og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta tímabili. Íslenski boltinn 26. október 2018 16:30
Ægir og Alex Freyr sömdu við KR Alex Freyr Hilmarsson og Ægir Jarl Jónasson gengu til liðs við KR í dag og munu spila með liðinu í Pepsi deild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 26. október 2018 12:41
Laugi Bald aftur í þjálfarateymi FH Guðlaugur Baldursson er kominn aftur inn í þjálfarteymi FH og þeir Ásmundur Haraldsson og Eiríkur Þorvarðarson hafa skrifað undir framlengingu á sínum samningum. Íslenski boltinn 25. október 2018 17:02
Atli Viðar gerir upp ferilinn í frábæru innslagi: Fyrsta æfingin hjá FH var í reiðhöll Atli Viðar Björnsson lagði skóna á hilluna eftir tímabilið í Pepsi-deild karla en Atli hefur verið einn albesti framherji íslenska boltans. Íslenski boltinn 25. október 2018 07:00
Elfar Árni áfram á Akureyri Elfar Árni Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við KA en félagið tilkynnti þetta síðdegis í dag. Íslenski boltinn 22. október 2018 17:45
Guðmundur kominn til Eyja Guðmundur Magnússon er genginn til liðs við ÍBV og mun spila með liðinu í Pepsi deild karla á næsta ári. Íslenski boltinn 22. október 2018 12:37
Þórir Guðjónsson úr Grafarvogi í Kópavog Sóknarmaðurinn knái Þórir Guðjónsson er genginn til liðs við Pepsi-deildarlið Breiðabliks eftir að hafa fallið úr deildinni með Fjölni á síðustu leiktíð. Fótbolti 19. október 2018 19:11
Gonzalo Zamorano á Skagann Spænski sóknarmaðurinn er genginn í raðir nýliða ÍA. Íslenski boltinn 18. október 2018 10:28
Guðmann kominn aftur í FH Miðvörðurinn fer frá Akureyri til Hafnafjarðar. Íslenski boltinn 16. október 2018 09:08
Sam Hewson í Fylki Sam Hewson skrifaði undir samning við Fylki en þetta var staðfest á blaðamannafundi í Árbænum i dag. Íslenski boltinn 11. október 2018 12:05
Ásgeir Börkur yfirgefur Fylki Ásgeir Börkur Ásgeirsson er á förum frá Fylki en hann tilkynnti þetta í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag. Íslenski boltinn 11. október 2018 11:28
Björn Berg í Garðabæinn Bronsliðið í Pepsi-deild karla, Stjarnan, er búið að semja við Björn Berg Bryde um að leika með liðinu næstu þrjú tímabil. Íslenski boltinn 10. október 2018 12:23
Jón Þór hættur hjá Stjörnunni Jón Þór Hauksson er hættur sem aðstoðarþjálfari Stjörnunnar. Hann komst að samkomulagi við félagið um starfslok. Íslenski boltinn 9. október 2018 15:51
Túfa búinn að semja við Grindavík Srdjan Tufegdzic, eða Túfa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Grindavík og mun hann því þjálfa liðið í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnudeild Grindavíkur var rétt í þessu að tilkynna þetta á Facebook síðu sinni. Íslenski boltinn 6. október 2018 15:48
Arnar Gunnlaugsson orðinn þjálfari Víkings Arnar Gunnlaugsson er tekinn við sem þjálfari Víkings Reykjavíkur en hann semur til tveggja ára við félagið. Íslenski boltinn 6. október 2018 11:57
Helgi Sig verður áfram í Árbænum Helgi Sigurðsson verður þjálfari Fylkis næstu tvö árin. Félagið tilkynnti þetta í dag. Íslenski boltinn 5. október 2018 14:55
Aron Snær framlengdi við Fylki Markmaðurinn Aron Snær Friðriksson verður áfram í Árbænum næstu ár, hann skrifaði undir nýjan samning við Fylki í dag. Íslenski boltinn 4. október 2018 15:47
Kristján Guðmunds orðaður við Stjörnuna: „Af hverju ekki?“ Lesa mátti milli línanna í viðtali Kristjáns Guðmundssonar í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld að hann yrði næsti þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar. Íslenski boltinn 3. október 2018 20:00
Frá Þórsvellinum á Anfield Þóroddur Hjaltalín lauk dómaraferli sínum þegar hann dæmdi sinn síðasta leik hér á landi um helgina. Hann hefur klifið metorðastigann og kveður sáttur en segir ákveðins tómleika gæta á þessari stundu. Íslenski boltinn 3. október 2018 15:00
Áhorfendum fjölgaði örlítið á milli ára í Pepsi-deild karla Jákvæð teikn á lofti en betur má ef duga skal. Íslenski boltinn 3. október 2018 11:30
Logi hættur í Víkinni Víkingur er án þjálfara í Pepsi-deild karla eftir að Logi Ólafsson og knattspyrnudeild félagsins komust að samkomulagi um að halda samstarfinu ekki áfram. Íslenski boltinn 3. október 2018 09:07
Atli Viðar: Stundir í þessu sem lifa með manni alla tíð Atli Viðar Björnsson tilkynnti í dag að hann hefði lagt skóna á hilluna. Atli Viðar er sáttur með ákvörðunina og er stoltur af ótrúlegum ferli sínum. Íslenski boltinn 2. október 2018 20:00
Franski bakvörðurinn framlengir í Krikanum FH er byrjað að vinna í sínum leikmannahóp eftir að tímabilinu lauk í Pepsi-deildinni á laugardaginn en liðið endaði í fimmta sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 2. október 2018 17:28
Fjölgun á áhorfendum í Pepsideild karla Þrátt fyrir mikla umræðu um dræma mætingu á Pepsideild karla í sumar var fjölgun í áhorfendatölum ársins frá því síðasta sumar. Fótbolti 2. október 2018 16:30
Óvissa ríkir um gervigrasið í Víkinni Víkingar gætu tekið eitt ár til viðbótar á grasi í Pepsi-deildinni. Íslenski boltinn 2. október 2018 12:00
Atli Viðar leggur skóna á hilluna Atli Viðar Björnsson hefur lagt fótboltaskóna á hilluna. Hann greindi frá þessu á Instagram í dag. Íslenski boltinn 2. október 2018 09:54
Gísli Eyjólfs: Eins og vanþakklátur krakki á jólunum Miðjumaður Breiðabliks vill fara í atvinnumennsku en norska úrvalsdeildin heillar ekki. Íslenski boltinn 2. október 2018 08:00
Jón Rúnar: Væri nær að þetta fólk tæki sig til og sinnti því sem það hefur vit á FH lauk keppni í Pepsí deild karla í 5.sæti á dögunum. Það þýðir að liðið spilar ekki í Evrópukeppninni á næsta tímabili. Vonbrigði segir formaður knattspyrnudeildar FH, Jón Rúnar Halldórsson. Enski boltinn 1. október 2018 20:30
Óli Stefán búinn að skrifa undir hjá KA Óli Stefán Flóventsson er nýr þjálfari Pepsideildarliðs KA. Félagið greindi frá þessu í dag. Íslenski boltinn 1. október 2018 15:56
Sjáðu tryllta stemningu Íslandsmeistara Vals inni í klefa eftir leik Lokaþáttur Pepsi-markanna var í opinni dagskrá Stöð 2 Sport á laugardagskvöldið og var þá Íslandsmeistaratitill Vals gerð skil í þættinum. Íslenski boltinn 1. október 2018 15:00