Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Grindavík 5-2 | Stórsigur KR-inga og 13 stiga forysta Grindavík hafði aðeins fengið á sig ellefu mörk í 14 deildarleikjum áður en KR tók þá gulu í kennslustund á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 22:00
Ólafur Kristjánsson: Hvað er að vera betri? Ólafur Kristjánsson þjálfari FH var mjög sáttur með sigur sinna manna gegn ÍA í kvöld en FH skoraði mjög seint í leiknum til að tryggja sér sigurinn. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 21:53
Jóhannes Karl: Dómarinn sá bæði vítin en þorði ekki að dæma Þjálfari Skagamanna var allt annað en sáttur með dómarann í leik FH og ÍA. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 21:39
Banna nýju útfærsluna á markspyrnu og segja frekari fyrirmæli vera á leiðinni Leikmenn og dómarar í Pepsi Max deildar karla og öðrum deildum á Íslandi verða að passa sig á einu í leikjum kvöldsins. Það er búið að banna eitt sem sum knattspyrnulið voru farnir að nýta sér í nýju knattspyrnureglunum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 16:15
FH-ingar gætu sett nýtt félagsmet á 28. mínútu í kvöld FH-ingar taka á móti Skagamönnum í Pepsi Max deild karla í kvöld og þurfa að rífa sig upp eftir "núll“ uppskeru í síðustu tveimur leikjum sínum. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 14:30
KR-ingar mæta eina íslenska liðinu sem hefur unnið þá í ár Grindavík er síðasta íslenska liðið sem vann KR, topplið Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 6. ágúst 2019 13:00
Garðar að öllum líkindum hættur í fótbolta Markakóngur Pepsi-deildar karla 2016 hefur líklega spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2019 18:07
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - HK 0-1 | Aftur tapaði ÍBV Þjóðhátíðarleiknum Bjarni Gunnarsson tryggði HK sigur á ÍBV í Þjóðhátíðarleiknum. Þetta var fjórði sigur HK í síðustu fimm leikjum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2019 17:00
Sjáðu markið sem tryggði HK sigur í Þjóðhátíðarleiknum HK lyfti sér upp í 5. sæti Pepsi Max-deildar karla með sigri á ÍBV á Hásteinsvelli í dag. Íslenski boltinn 3. ágúst 2019 16:56
Víðir: Loksins eru komnir almennilegir menn í stjórn sem eru tilbúnir að taka erfiðar ákvarðanir Lét allt flakka eftir tapið í Þjóðhátíðarleiknum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2019 16:30
Þjóðhátíðarleikurinn síðasta tækifæri Eyjamanna? ÍBV og HK mætast í Pepsi Max-deild karla í dag en leikurinn fer fram í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 3. ágúst 2019 09:30
Birnir: Finnst ég hafa átt að fá meiri spilatíma hjá Val Birnir Snær Ingaason, Binni bolti, er kominn í HK og sér ekki eftir því að hafa samið við Val. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 20:30
Leikmannasamtökin gagnrýna málflutning ÍTF: „Könnunin lögð fram á rafrænu formi en ekki pappír“ Leikmannasamtök Íslands eru ósátt með þau ummæli sem forsvarsmenn Íslensks toppfótbolta hafa látið falla um könnun sem Leikmannasamtökin létu gera í byrjun árs. Íslenski boltinn 2. ágúst 2019 10:24
Baldur: Meira pirraður að fá ekki að byrja leikinn Hreinskilinn Baldur Sigurðsson í leikslok eftir markið sitt gegn Espanyol. Fótbolti 1. ágúst 2019 21:36
Reyndasti leikmaður ÍA frá út tímabilið Arnar Már Guðjónsson sleit krossband í hné í leik ÍA og Vals á sunnudaginn. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 12:38
Finnst könnunin ekki pappírsins virði Íslenskur toppfótbolti, Hagsmunasamtök félaga í efstu deildum fótboltans, sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar könnunar sem Leikmannasamtök Íslands gerðu meðal leikmanna þar sem launatölur voru harðlega gagnrýndar. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 11:00
Stutt en súr þjálfaratímabil í efstu deild Vísir fer yfir tíu stutt en mislukkuð tímabil þjálfara í efstu deild karla á Íslandi. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 10:00
Fram hleypti Helga ekki í Víking Pepsi Max-deildarlið Víkinga reyndi að klófesta hinn unga Helga Guðjónsson en það gekk ekki. Íslenski boltinn 1. ágúst 2019 09:30
ÍA kaupir Sindra Snæ af ÍBV ÍA þéttir raðirnar fyrir síðari hlutann í Pepsi Max-deild karla. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 22:55
Kolbeinn semur til þriggja ára við Lommel Blikarnir halda áfram að senda menn í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 21:42
Birnir Snær til HK Nýliðarnir í efri byggðum Kópavogi eru búnir að kaupa Birni Snæ Ingason frá Val. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 16:15
Fá vel greitt fyrir að spila fótbolta Samkvæmt nýrri könnun Leikmannasamtaka Íslands fá 10 leikmenn um og yfir milljón á mánuði fyrir að spila fótbolta hér á landi. Þó er víða pottur brotinn og samtökin fá reglulega símtöl frá leikmönnum sem hafa ekki fengið greidd laun á réttum tíma. Íslenski boltinn 31. júlí 2019 10:30
„Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn“ Þórir Hákonarson er ekki sáttur með ummæli stjórnarmanns leikmannasamtaka Íslands. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 19:30
Alfons leikur með Breiðablik út tímabilið Breiðablik fær styrkingu í bakvarðastöðuna. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 17:52
Óttar Magnús aftur til Víkings Víkingar hafa fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin á lokakafla Pepsi Max-deildar karla. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 16:00
KR með mestu yfirburðina í heilan áratug KR-ingar eru með tíu stiga forystu á toppi Pepsi Max deild karla eftir mjög hagstæð úrslit fyrir Vesturbæinga í fjórtándu umferðinni sem lauk í gær. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 15:30
Kjóstu besta leikmanninn og besta markið í Pepsi Max-deild karla í júlí Pepsi Max mörkin á Stöð 2 Sport hafa tilnefnt þá þrjá leikmenn og þau þrjú mörk sem koma til greina sem þau bestu í júlímánuði. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 13:30
Öfugsnúin umferð í Pepsi Max deildinni Pepsi Max deild karla er orðin gríðarlega jöfn ef lítum fram hjá því að KR-ingar eru langefstir og Eyjamenn eru langneðstir. Hin tíu lið deildarinnar eru nefnilega í einum hnapp. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: Þorvaldur ósammála Jóhannesi Karli um vítadóminn á Akranesi Valur átti að fá víti á Akranesi að mati Þorvaldar Örlygssonar. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 12:00
Pepsi Max-mörkin: Engin lausn fyrir FH að láta þjálfarann fara Staða Ólafs Kristjánssonar, þjálfara FH, var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum. Íslenski boltinn 30. júlí 2019 10:30