Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-2 | Gestirnir fara heim með þrjú stig KA hafði ekki spilað leik í 24 daga er liðið heimsótti Skipaskaga í dag. Það kom ekki að sök en liðið vann öruggan 2-0 sigur á ÍA í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 16. júní 2021 21:15
Staða sem við viljum vera í Leikur ÍA og KA fór fram á Akranesi í kvöld. Ásgeir Sigurgeirsson, fyrirliði KA-manna í kvöld, var að vonum ánægður með 2-0 sigur sinna manna. Íslenski boltinn 16. júní 2021 20:45
FH-ingar hafa ekki tapað fjórum leikjum í röð í 26 ár FH-ingar hafa ekki unnið leik í næstum því mánuð en geta endað óvenju langa bið sína eftir sigri á móti Stjörnunni á heimavelli í Kaplakrika í kvöld klukkan 20:15. Íslenski boltinn 16. júní 2021 16:00
Stjarnan fær annan Dana Danski sóknarmaðurinn Oliver Haurits hefur samið við knattspyrnudeild Stjörnunnar og mun geta spilað með liðinu seinni hluta leiktíðar. Íslenski boltinn 15. júní 2021 15:57
„Ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á“ Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum með KR-ingum í sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en einvígi hans og Leiknismannsins Brynjars Hlöðverssonar var líka til umræðu í Pepsi Max stúkunni eftir leik. Íslenski boltinn 15. júní 2021 11:01
Sjáðu Kjartan Henry stela marki af liðsfélaga sínum KR sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið í gær en 2-0 sigur liðsins á Leikni kom Vesturbæingum upp í fimmta sæti Pepsi Max deildar karla og upp fyrir Leiknismenn. Íslenski boltinn 15. júní 2021 08:30
Rúnar: Við ætluðum ekki að hleypa þeim inn í leikinn Rúnar Kristinsson, þjálfari KR var að vonum sáttur með sína menn eftir 2-0 sigur á Leikni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 14. júní 2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - KR 0-2 | KR-ingar fyrstir til að sækja þrjú stig í Breiðholtið KR-ingar heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið fyrr í kvöld og unnu þar sannfærandi 2-0 sigur gegn nýliðunum þar sem Pálmi Rafn Pálmason og Kjartan Henry Finnbogason skoruðu sitt hvort markið. Íslenski boltinn 14. júní 2021 21:11
Telur Víkinga hafa fullorðnast og hrósar þeim fyrir spilamennskuna gegn FH Frammistaða toppliðs Víkinga í 2-0 sigri liðsins á FH í leik liðanna í Pepsi Max deild karla var til umræðu í Stúkunni í gærkvöld. Sjá má umræðuna í spilaranum hér að neðan. Íslenski boltinn 13. júní 2021 23:01
Danskur miðjumaður með átta A-landsleiki til liðs við Stjörnuna Miðjumaðurinn Casper Bisgaard Sloth hefur samið við Stjörnuna um að leika með liðinu út tímabilið í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 13. júní 2021 19:16
Sjáðu mörkin: Víkingar á toppinn, fyrsti sigur Stjörnunnar og Blikar með tak á Fylki Hér að neðan má sjá mörkin úr leikjunum þremur í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu sem fram fóru í gær. Íslenski boltinn 13. júní 2021 19:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 2-1 | Klaufagangur Valsmanna greiddi leið að fyrsta sigri Stjörnunnar Fyrsti sigur Stjörnunnar á tímabilinu kom gegn Íslandsmeisturum Vals sem höfðu ekki tapað leik fyrir leik dagsins í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Valur komst yfir en tvö mörk í byrjun síðari hálfleiks tryggðu Garðbæingum sigur. Íslenski boltinn 12. júní 2021 20:05
Arnar Gunnlaugsson: Kári sagði fyrir leik að Stjarnan myndi vinna Val Víkingar fóru á toppinn eftir góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen gerði bæði mörk Víkings og er orðinn markahæstur í deildinni. Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var afar kátur eftir leik. Fótbolti 12. júní 2021 19:40
„Búnir að bíða lengi eftir þessu“ Tristan Freyr Ingólfsson átti lykilþátt í sigri Stjörnunnar og Vals er fyrrnefnda liðið vann 2-1 sigur í Garðabæ síðdegis. Um er að ræða fyrsta sigur Garðbæinga í sumar. Íslenski boltinn 12. júní 2021 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - FH 2-0 | Nikolaj Hansen skaut Víkingum á toppinn Víkingar unnu góðan 2-0 sigur á FH. Nikolaj Hansen var frábær í liði Víkings og gerði hann bæði mörk leiksins í sitt hvorum hálfleiknum. Eftir hagstæð úrslit í leik Stjörnunnar og Vals fóru Víkingar á toppinn með sigri sínum á FH. Fótbolti 12. júní 2021 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Fylkir 2-0 | Flottur seinni hálfleikur skilaði þriðja sigri Blika í röð Breiðablik bar sigur úr býtum gegn Fylki á Kópavogsvelli í Pepsi Max deildinni í dag en þetta var þriðji sigurleikur Blika í röð. Fótbolti 12. júní 2021 17:15
Höskuldur um daufan fyrri hálfleik: Þetta voru Janssen einkennin Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Breiðabliks, var að vonum ánægður með 2-0 sigur síns liðs gegn Fylki í Pepsi Max deildinni í dag. Íslenski boltinn 12. júní 2021 16:35
Búið að bólusetja karlalið Breiðabliks, FH og Vals Búið er að bólusetja þrjú af tólf liðum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Lið Breiðabliks, FH og Vals voru öll bólusett í gær með bóluefninu frá Janssen [Johnson&Johnson]. Íslenski boltinn 11. júní 2021 07:00
Fyrsta landsliðsmark KA-manns í 31 ár Brynjar Ingi Bjarnason skoraði seinna mark íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu í jafnteflinu á móti EM-liði Póllands gær. Það voru liðnir meira en þrír áratugir síðan að KA-maður skoraði síðast fyrir A-landslið karla. Fótbolti 9. júní 2021 17:00
Tvö tilboð borist í Brynjar Inga Brynjar Ingi Bjarnason hefur skotist upp á stjörnuhimininn undanfarnar vikur. Eftir frábæra byrjun með KA í Pepsi Max deildinni þá hefur hann nú spilað þrjá A-landsleiki í röð og skoraði hann sitt fyrsta mark í 2-2 jafnteflinu við Pólland í dag. Íslenski boltinn 8. júní 2021 19:59
„Kjaftæði“ að Valsmenn eigi mikið inni Ólafur Jóhannesson, fyrrverandi landsliðsþjálfari sem stýrði Val til tveggja Íslandsmeistaratitla og tveggja bikarmeistaratitla, segir að það sé „kjaftæði“ að Valur eigi mikið meira inni en liðið hefur sýnt í sumar. Íslenski boltinn 8. júní 2021 13:00
Mörk Vals og Víkings: Markvörðurinn mættur fram þegar Hansen jafnaði Það var dramatík á Hlíðarenda í gærkvöld þegar Valur og Víkingur mættust í toppslag einu taplausu liðanna í Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 8. júní 2021 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Víkingur 1-1 | Hansen tryggði Víkingum verðskuldað stig Valur og Víkingur skildu jöfn 1-1 er þau mættust í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Daninn Nikolaj Hansen var hetja gestanna er hann jafnaði leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7. júní 2021 22:55
Hetjan Hansen: Ég missti fjögur kíló Nikolaj Hansen var hetja Víkinga í 1-1 jafntefli liðsins við Val í Pepsi Max-deild karla í fótbolta að Hlíðarenda í kvöld. Sá danski skoraði jöfnunarmarkið á fimmtu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 7. júní 2021 22:30
Tveir leikir í Pepsi Max deildinni færðir á fimmtudag fyrir Verslunarmannahelgi Leikirnir tveir sem þurfti að fresta vegna leikja A-landsliðsins í Færeyjum og Póllandi eru komnir með nýjan leiktíma. Fótbolti 7. júní 2021 16:15
Bjó til mark gegn Mexíkó og þarf í kvöld að koma í veg fyrir að Víkingar taki af honum toppsætið Einu taplausu liðin í Pepsi Max-deild karla í fótbolta, Valur og Víkingur R., mætast á Hlíðarenda í kvöld í sannkölluðum stórleik ríkjandi Íslands- og bikarmeistara. Íslenski boltinn 7. júní 2021 14:30
Viktor Bjarki í tveggja leikja bann Viktor Bjarki Arnarsson, aðstoðarþjálfari HK í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann. Var bannið staðfest á fundi aga- og úrskurðarnefndar Knattspyrnusambands Íslands í dag. Íslenski boltinn 1. júní 2021 23:30
„Þar er Pétur algjör snillingur“ Pétur Guðmundsson er ekki bara einn af fremstu dómurum landsins heldur er hann einnig afbragðs góður fjórði dómari að sögn Ólafs Jóhannessonar, sérfræðings Pepsi Max stúkunnar. Íslenski boltinn 31. maí 2021 16:31
MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 31. maí 2021 11:30
Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. Íslenski boltinn 31. maí 2021 09:01