Að eiga er að vera Ef þér líður illa er þjóðráð að versla. Vinur minn var í ástarsorg um daginn svo ég fór með hann í IKEA til að kaupa pottablóm. Bakþankar 16. mars 2016 07:00
Graður og spakur Um leið og ég las orð Kára um að við værum að verða vitlausari varð mér hugsað til dæmisögu einnar, sem mér fannst líklegust til að útskýra þessa válegu þróun Bakþankar 15. mars 2016 07:00
Kjósið mig Allir eru að bjóða sig fram til forseta nema ég, en ég er reyndar of ung til að bjóða mig fram. Af hverju þarf maður að vera svona gamall til að fara í framboð? Væri ekki frískandi að fá eina 26 ára með háskólapróf í dansi í forsetaembættið? Ég gæti haldið ógleymanlegar veislur á Bessastöðum. Bakþankar 14. mars 2016 07:00
Don Giovanni og siðleysingjar Fór að sjá Don Giovanni í íslensku óperunni á dögunum. Tónlistin var stórkostleg og söngurinn hljómfagur. Höfuðpersónan, kvennabósinn og siðblindinginn Don Giovanni, fer á fjörurnar við hverja yngismeyna á fætur annarri og nýtur dyggrar aðstoðar Bakþankar 12. mars 2016 07:00
Bólusett þrífast börnin best Því miður hafa greinst tilfelli mislinga í skólanum.“ Einhvern veginn svona var inntak tölvupósts frá grunnskóla sonar míns í London. Í óðagoti leitaði ég að bólusetningarskírteinum barnanna. Bakþankar 11. mars 2016 07:00
Útrýmum viðbjóði Hvað segja fordómafullir hommafóbar þegar þeir eru komnir út í horn? Þeir segja Ég hef ekkert á móti hommum. Ég á fullt af vinum sem eru hommar. Bakþankar 10. mars 2016 07:00
Sjóðandi heitar pítur Ég hafði ekki borðað pítur síðan ég var krakki þegar gróft pítubrauð rataði í innkaupakörfuna fyrir nokkrum vikum. Gúrka, tómatar, paprika, avókadó, pítusósa og beikon. Bakþankar 9. mars 2016 07:00
Kennarakarakter Þegar ég var fjórtán ára var mér bókstaflega hent út úr tíma fyrir að rífa kjaft. Kennarinn náði taki á jakkakraganum og buxnastrengnum. Svo lyfti hann 150 sentimetrunum á loft, opnaði dyrnar með öðrum fætinum og henti mér fram á Bakþankar 8. mars 2016 07:00
Leiðinlegi maturinn Kvöld eitt í lok janúar stóð ég kaldur og blautur í hundslappadrífu fyrir utan húsið mitt og drap í síðustu sígarettu dagsins. Ég kjagaði upp tröppurnar og fór úr jakkanum mínum um leið og ég gekk inn í íbúðina. Það var hræðileg lykt af jakkanum Bakþankar 7. mars 2016 00:00
Heimsins verstu foreldrar Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún Bakþankar 5. mars 2016 07:00
Súpan Ég var á súpufundi um stjórnarskrármálið sem ég hugsaði með mér að væri viðeigandi. Eftir hrun var kallað á breytingar sem áttu einhverra hluta vegna að felast í stjórnarskránni. Bakþankar 4. mars 2016 00:01
Heimskur er heimaalinn Um daginn rakst ég á nýja læksíðu frá samtökum sem kalla sig Hermenn Óðins. Yfir 500 lækarar. Þeir eiga það allir sameiginlegt að vera með jafn litla heila og þeir eru með getnaðarlimi. Líka konurnar. Þetta er svona fólk sem Bakþankar 3. mars 2016 00:00
Mikilvægi hins leiðinlega Senn stíflast bréfalúgur landsmanna af boðskortum í fermingarveislur. Vart finnst betri prófun á manndómi en að vera kyrrsettur í loftlausum veislusal með myntugrænu þema sem manni flökrar við. Bakþankar 2. mars 2016 07:00
Mjúki penninn Þegar ég byrjaði að skrifa bakþanka lagðist ég næstum í rúmið af áhyggjum. Bakþankar 29. febrúar 2016 07:00
Eftirlitssamfélagið George Orwell gaf út bókina 1984 skömmu eftir seinna stríð. Hann lýsti skelfilegri framtíðarsýn, svokölluðu eftirlitssamfélagi. Stóri bróðir vakti yfir öllum þegnum ríkisins. Bókin náði miklum vinsældum og margir óttuðust Bakþankar 27. febrúar 2016 07:00
Allra þjóða kattardýr Á vafri mínu um veraldarvefinn rak ég augun í myndband. Fjölmargir fjölyrtu um hrífandi innihaldið og forvitninni varð ég að svala. Myndbandið var myndræn frásögn karlmanns af hreyfingarlausu kattardýri. Bakþankar 26. febrúar 2016 07:00
Apaköttur apaspil Ég lenti í rökræðum um daginn við mann sem vildi halda því fram að þróunarkenning Darwins væri einhver farsælasta vísindakenning allra tíma. Kenning sem í raun heldur því fram að við mennirnir séum apar. Eftir stutt andvarp Bakþankar 25. febrúar 2016 07:00
Skilnaðarbörnin Ég tilheyri því sem verður vafalaust innan tíðar þekkt sem vísitölufjölskyldan miðað við skilnaðarvagninn sem sífellt fleiri virðast stökkva á. Krakkarnir eru hjá mér aðra hverja viku og hjá mömmu sinni hina. Við erum svo heppin með samskipti okkar á milli að krakkarnir virðast enn sem komið er ekki sjá neinn ókost við fyrirkomulagið. Þau eru jafn sátt og foreldrarnir. Bakþankar 24. febrúar 2016 07:00
Sameinuð gegn skítnum Ég hef löngum verið kölluð kærulaus þegar kemur að því að treysta öðru fólki. Ég hef lifað eftir lífspekinni að betra sé að treysta og verða fyrir vonbrigðum í stað þess að eyða lífinu á varðbergi. Þannig að ég læsi ekki Bakþankar 23. febrúar 2016 07:00
Dýr lyf – dýrir læknar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið Bakþankar 20. febrúar 2016 07:00
78 þúsund dansarar? Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. Bakþankar 19. febrúar 2016 07:00
Ég á heima hérna Alltaf eftir eitt og hálft lag kemur einhver og hijackar stemmarann með því að youtúba eitthvert rapplag með engu rappi í án þess að biðja mig um leyfi. Þetta er ekki í lagi. Bakþankar 18. febrúar 2016 11:14
Byggt á sannri sögu Sannsögulegar kvikmyndir höfða til mín. Fyllist lotningu við að horfa á Mark Zuckerberg strunsa um skólalóð Harvard í óða önn að spora út blauta steypu mannkynssögunnar. Stuðandi að sjá Jordan Belfort vaða uppi með sitt snarbilaða gildismat og Bakþankar 17. febrúar 2016 07:00
Af hverju kemur hamingjan ekki? Ég bý við Costa del Sol sem í hugum margra er kjörlendi hamingjunnar. Hér er sólbarin strönd við sílygnan sæ, vín og kræsingar á svignandi borðum, föngulegt fólk á ferð en einnig skrúðbúnir Bretar sem fá Sigmund Erni og sokkana hans Bakþankar 16. febrúar 2016 07:00
Barnfjandsamleg æska Með árunum hefur mér skilist hversu barnfjandsamleg æska mín var. Í Laugarnesskólanum var raðað í bekki eftir getu svo að hópur nemenda fór í tossabekk. Mikið var um ærsl og stríðni (einelti) á skólalóðinni í frímínútunum. Bakþankar 13. febrúar 2016 07:00
Fokk ofbeldi Mitt daglega líf snýst um jafnvægi. Ég reyni að öskra ekki á þá sem svína fyrir mig í umferðinni og ég tuða ekki í fólkinu sem kann ekki að fara greiðlega í gegnum matvöruverslun á háannatíma. Ég axla ekki foreldra barna sem hafa unnið KR í körfubolta og ég beiti ekki hamrinum á höfuð nágrannans þegar hann heldur áfram við að smíða örkina sína á neðri hæðinni. Þetta er mér tiltölulega auðvelt verkefni af því að í grunninn hef ég engan áhuga á að vera vond við annað fólk. Bakþankar 12. febrúar 2016 07:00
Endurreisn töfralækninga Lengi vel lifði ég í miklum misskilningi um óhefðbundnar lækningar. Mér hafði verið kennt með gagnrýnni hugsun að slíkar aðferðir gætu einungis flokkast í tvo flokka. Þeir væru annars vegar aðferðir sem enn væri ekki búið að Bakþankar 11. febrúar 2016 07:00
Leitin að fullkomna pottinum Varla er hægt að finna pláss á landinu þar sem sundlaug er ekki að finna. Hana má nýta til að eiga góðar leikstundir með krökkunum, slaka á í beinu framhaldi af útihlaupi eða líkamsræktartíma og svo er heimsókn í gufuna einhver besti þynnkubani sem fyrir finnst. Klukkutíma blundur í framhaldinu toppar svo allt. Já, svo má víst líka synda í laugunum. Bakþankar 10. febrúar 2016 07:00
Stöðumælir lífsins Það eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburðir sem troða lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blaðsíður. Maður rankar við sér þrælfullorðinn. Bakþankar 9. febrúar 2016 07:00
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun