Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Bjó til starf sem hún sótti um og fékk

Fyrrverandi þingmenn segja að altalað hafi verið í þinginu að samkomulag hafi verið gert um að ráða Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur sem framkvæmdastjóra 100 ára kosningaafmælis kvenna.

Innlent
Fréttamynd

Útgerðarmenn bíða í óvissu

Sjávarútvegsfyrirtæki kalla eftir stöðugleika í fiskveiðistjórnunarmálum. Mikilvægast sé þó að samþykkja frumvarp um veiðigjöld. Sjávarútvegsráðherra segir ólíka hagsmuni vera innan stjórnmálaflokka um málið. Stjórnarandstaðan býst við langri umræðu um má

Innlent
Fréttamynd

Stjórnvöld innleiði samning SÞ um réttindi fatlaðra

Undirskriftasöfnun stendur nú yfir á vef Öryrkjabandalags Íslands, ÖBÍ, þar sem skorað er á stjórnvöld að innleiða samning Sameinuðu þjóðanna, SÞ, um réttindi fatlaðs fólks. Ísland tók þátt í undirritun samningsins árið 2007.

Innlent
Fréttamynd

Óvissa um afdrif náttúrupassans

Þingmenn tókust á um það í hvaða nefnd ætti að vísa frumvarpi um náttúrupassa. Óvissa ríkir um afdrif þess og er andstaða við það í öllum flokkum. Mögulegt er að málið liggi í nefnd fram á haust. Ráðherra er opinn fyrir breytingum.

Innlent
Fréttamynd

Frumvarp um staðgöngumæðrun lagt fram á næstunni

Frumvarp til laga sem leyfir staðgöngumæðrun í velgjörðarskyni á Íslandi, og unnið hefur verið að frá árinu 2012, er tilbúið og verður lagt fram síðar í mánuðinum. Er þetta fyrsta frumvarp um staðgöngumæðrun á Norðurlöndunum.

Innlent