Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Þingmenn fagna uppbyggingu á Bakka

Störf þingsins voru rædd á Alþingi í morgunsárið og kom hver þingmaðurinn á fætur öðrum í ræðustól og fagnaði uppbyggingu á Bakka í Húsavík.

Innlent
Fréttamynd

„Þjóðin er arðrænd“

Valgerður Bjarnadóttir segir að uppræta þurfi óréttlætið í þjóðfélaginu og skera kökuna upp á nýtt. Þá muni norræna vinnumódelið koma af sjálfu sér.

Innlent
Fréttamynd

Gjaldeyrishöftin hert í bili

Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst.

Innlent
Fréttamynd

Þröngþingi Íslendinga

Staðan á þingi bendir til þess að þingmenn og ráðherrar hugsi um þrönga hagsmuni sína frekar en almannahag.

Skoðun
Fréttamynd

Hvernig liti kvennaþingið út?

Ragnheiður Ríkharðsdóttir kynnti á dögunum hugmynd um aðeins konur á Alþingi. Hér má sjá hvernig þessi róttæka hugmynd myndi breyta þinginu nú.

Innlent
Fréttamynd

Blessað stríðið

Heimsstyrjöldin síðari lyfti heimsbúskapnum upp úr djúpri kreppu sem hafði staðið nær óslitið í tíu ár, 1929-1939.

Skoðun
Fréttamynd

Þak yfir höfuðið

Húsnæðismál hafa verið mikið í umræðunni undanfarin misseri enda hverjum manni nauðsynlegt að eiga þak yfir höfuðið.

Skoðun
Fréttamynd

Nýr sáttasemjari er nýbyrjaður í golfi

Nýr ríkissáttasemjari hefur komið víða við á starfsferlinum. Meðal annars hefur hún starfað í dómsmálaráðuneytinu og var þingmaður í tíu ár. Hún spilar golf og gengur á fjöll í frítíma, helst á íslenska hálendinu.

Viðskipti innlent