Fjórflokkarnir með helming fylgisins Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað mjög nauman meirihluta með 32 þingmönnum. Prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert hve vel Píratar halda fylgi sínu og að Viðreisn nái ekki meira flugi. Innlent 13. október 2016 07:00
Brjóstagjöf ekki brot á þingsköpum: „Ekki sá tréhestur að ég fari að gera athugasemd við þetta“ Einar K. Guðfinsson, forseti Alþingis, lítur ekki svo á að brjóstagjöf Unnar Brár í ræðustól Alþingis hafi verið brot á þingsköpum. Innlent 12. október 2016 15:34
Óformlegar þreifingar milli Pírata og Viðreisnar um mögulegt stjórnarsamstarf Ólíklegt að Píratar fari í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum. Innlent 12. október 2016 15:10
Með barn á brjósti í ræðustól Alþingis Unnur Brá Konráðsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var með nýfætt barn á brjósti í ræðustól Alþingis í dag Innlent 12. október 2016 13:50
Bein útsending: Oddviti Pírata í Reykjavík suður situr fyrir svörum Ásta Guðrún Helgadóttir oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður mætir í þriðja þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 12. október 2016 13:00
„Var Panama-lekinn kannski okkur að kenna líka?“ Þingmenn stjórnarandstöðunnar voru ekki sáttir með að vera kennt um að hafa komið í veg fyrir að meirihlutinn kæmi sínum málum í gegn. Innlent 12. október 2016 12:37
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Perlunni frá og með sunnudegi Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 29. október 2016, hófst við embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu 21. september síðastliðinn. Innlent 12. október 2016 12:10
Bein útsending: Fulltrúar flokkanna ræða innflytjendastefnu Jafnréttisfélag Háskólans í Reykjavík stendur fyrir viðburðinum. Innlent 12. október 2016 11:30
Oddviti Pírata í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Ásta Guðrún Helgadóttir þingmaður og oddviti Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Innlent 12. október 2016 10:30
Bein útsending: Funda með frambjóðendum um sjávarútvegsmál Félag atvinnurekenda og Samtök fiskframleiðenda og útflytjenda halda fund með frambjóðendum í komandi kosningum í dag . Innlent 12. október 2016 08:30
Afnám hafta samþykkt á þingi 47 greiddu atkvæði með frumvarpinu en sextán voru fjarverandi. Innlent 12. október 2016 07:00
Rembihnútur á raflínurnar að Bakka Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur. Innlent 12. október 2016 07:00
Vilja að stjórnin efni loforð fyrir kosningarnar Minnihlutinn leggur til að hækka ellilífeyri og lífeyri öryrkja um 13,4 prósent. Innlent 12. október 2016 07:00
Sjö flokkar næðu mönnum inn á þing Vinstri græn bæta við sig 2,5 prósentustiga fylgi mili vikna. Sjálfstæðisflokkur og Píratar álíka stórir og Framsóknarflokkurinn, Björt framtíð, Viðreisn og Samfylkingin álíka stór. Hlutfall þeirra sem afstöðu taka eykst mikið milli kannana. Innlent 12. október 2016 06:00
Ólöf Nordal lögð inn á sjúkrahús Verður á hliðarlínunni í kosningabaráttunni. Innlent 11. október 2016 20:29
Engin sátt verði um að eldri borgarar og öryrkjar í sambúð verði skildir eftir Björt Framtíð, Píratar, Samfylkingin og Vinstri græn lýsa yfir verulegum vonbrigðum með þá leið sem ríkisstjórnarflokkarnir hafa valið til að hækka greiðslur almannatrygginga. Innlent 11. október 2016 16:37
Fullyrðir að Íslenska þjóðfylkingin verði stærsti flokkur landsins ef aðrir flokkar hlusta ekki "Við erum enginn rasistaflokkur.“ Innlent 11. október 2016 15:25
Vankantar á utankjörfundaratkvæðagreiðslu Í kjörklefa gat kjósandinn valið á milli stimpla sem höfðu að geyma alla bókstafi stafrófsins, en ekki eingöngu þá stafi sem stjórnmálaflokkum hefur verið úthlutað. Innlent 11. október 2016 14:38
Bein útsending: Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður mætir í annan þáttinn af Kosningaspjalli Vísis sem hefst klukkan 13:30 í dag. Innlent 11. október 2016 13:00
Bein útsending: Fulltrúar flokkanna ræða við nemendur í Verzló Hefst klukkan ellefu og stendur í tæpan einn og hálfan tíma. Innlent 11. október 2016 11:22
Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð hafa enn ekki rætt saman Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður flokksins og oddviti hans í Norðausturkjördæmi hafa ekki enn talað saman eftir flokksþingið sem haldið var 1. og 2. október. Innlent 11. október 2016 10:57
Oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Gunnlaugur Ingvarsson oddviti Íslensku þjóðfylkingarinnar í Reykjavík suður situr fyrir svörum í beinni útsendingu í Kosningaspjalli Vísis í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 35 fyrir komandi þingkosningar sem fara fram þann 29. október næstkomandi. Innlent 11. október 2016 10:15
Óvissa um afdrif frumvarpsins eftir niðurstöðu úrskurðarnefndarinnar Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál felldi í gær úr gildi framkvæmdaleyfi Landsnets fyrir Kröflulínu 4. Innlent 11. október 2016 06:45
Kosningaspjall Vísis: „Ég er kommúnisti en þetta er ekki kommúnistaflokkur“ Vésteinn Valgarðsson, oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir hluta af markmiðum flokksins að koma málstað hans til fólksins. Innlent 10. október 2016 15:20
Björt um brotthvarf Heiðu Kristínar: „Við erum ekki með djúpa vasa“ Björt segir brotthvarf Heiðu Kristínar koma sér í opna skjöldu. Innlent 10. október 2016 15:05
Bein útsending: Oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík norður í Kosningaspjalli Vísis Vésteinn Valgarðsson oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður mætir í fyrsta þáttinn af Kosningaspjalli Vísis. Innlent 10. október 2016 13:00
Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál. Innlent 10. október 2016 10:45
Oddviti Alþýðufylkingarinnar í Reykjavík norður situr fyrir svörum í beinni útsendingu Kosningaspjall Vísis hefst í dag en þátturinn er hluti af ítarlegri umfjöllun fréttastofu 365 fyrir komandi þingkosningar sem fram fara þann 29. október næstkomandi. Innlent 10. október 2016 10:15
Yfir fimmtán hundruð bjóða sig fram til Alþingis og setja nýtt met Alls eru 1.534 í framboði í komandi kosningum sem er mestur fjöldi frambjóðenda í sögu kosninga hérlendis en árið 2013 buðu 1.512 fram krafta sína til setu á Alþingi. Innlent 10. október 2016 07:00
Ellilífeyrir og fæðingarorlof mun hækka Á fundi ríkisstjórnarinnar í gær var samþykkt að leggja til breytingar á hámarksgreiðslum til foreldra í fæðingarorlofi og hækkun á lífeyrisgreiðslum til eldri borgara. Innlent 8. október 2016 07:00