Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Fjórflokkarnir með helming fylgisins

Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn gætu myndað mjög nauman meirihluta með 32 þingmönnum. Prófessor í stjórnmálafræði segir athyglisvert hve vel Píratar halda fylgi sínu og að Viðreisn nái ekki meira flugi.

Innlent
Fréttamynd

Rembihnútur á raflínurnar að Bakka

Línulagnir frá virkjunum í Kröflu og á Þeistareykjum til atvinnusvæðisins á Bakka við Húsavík eru í hnút eftir úrskurð úrskurðarnefndar um umhverfismál. Lítill tími er til stefnu ef framkvæmdir eiga að hefjast í vetur.

Innlent
Fréttamynd

Sjö flokkar næðu mönnum inn á þing

Vinstri græn bæta við sig 2,5 prósentustiga fylgi mili vikna. Sjálfstæðisflokkur og Píratar álíka stórir og Framsóknarflokkurinn, Björt framtíð, Viðreisn og Samfylkingin álíka stór. Hlutfall þeirra sem afstöðu taka eykst mikið milli kannana.

Innlent
Fréttamynd

Sigurður Ingi og Sigmundur Davíð hafa enn ekki rætt saman

Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fyrrverandi formaður flokksins og oddviti hans í Norðausturkjördæmi hafa ekki enn talað saman eftir flokksþingið sem haldið var 1. og 2. október.

Innlent
Fréttamynd

Kjördæmapot Vísis: Þetta brennur á fólki í Norðausturkjördæmi

Ómalbikaðir og vanræktir vegir, flugsamgöngur, skortur á byggðastefnu og raforkurskortur virðast vera þau málefni sem brenna hvað heitast hjá kjósendum í Norðausturkjördæmi. Þá er aðgengi að heilbrigðisþjónustu, fáliðuð lögregla auk mikils straums ferðamanna í kjördæmið hitamál.

Innlent