Mikið flakk á kjósendum á síðustu metrunum Hvorki stjórnarflokkarnir né núverandi stjórnarandstöðuflokkar gætu myndað meirihluta á Alþingi samkvæmt nýrri könnun. Innlent 27. október 2016 19:30
Leiðtogar stjórnmálaflokkanna takast á í kosningaþætti Stöðvar 2 Í könnun kvöldsins sjáum við frá hverjum og til hverra kjósendur hafa verið að færa sig á undanförnum vikum. Innlent 27. október 2016 19:00
Píratar falla frá kröfunni um stutt kjörtímabil Telja Píratar að „þær víðtæku kerfisbreytingar sem gerð er krafa um“ geri styttra kjörtímabil óraunhæft. Innlent 27. október 2016 18:03
Lilja Alfreðs: „Týpískt, við vorum að tala um jafnrétti. Þetta er ekki hægt!“ Fulltrúar flokkanna gerðu grein fyrir skoðunum sínum á jafnrétti og kynbundnum launamun. Skömmu síðar sprakk salurinn úr hlátri. Innlent 27. október 2016 16:32
Gunnar Bragi: „Mér urðu á smávægileg mistök“ Gunnar Bragi segir að hann hafi gert mistök við skipun í stjórn Matís. Innlent 27. október 2016 16:31
Bein útsending: Umræður með formönnum flokka um efnahagslegan og félagslegan stöðugleika Vísir sýnir beint frá umræðum á 42. þingi Alþýðusambands Íslands. Innlent 27. október 2016 13:15
„Þessir stjórnarandstöðuflokkar eru mjög ólíkir“ Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, segir mikilvægt að skýra línur nú eftir að fulltrúar stjórnarandstöðuflokkanna hafa fundað um mögulegt samstarf að kosningum loknum. Innlent 27. október 2016 13:09
„Viljum sýna í verki að það séu valkostir í stjórnmálum og að það sé ekki allt opið“ Formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa lýst yfir vilja til þess að vinna saman í nýrri ríkisstjórn fái þeir til þess umboð eftir kosningar. Innlent 27. október 2016 12:37
Stjórnarandstaðan mun kanna möguleikann á stjórnarmyndun nái hún til þess meirihluta Fundi stjórnarandstöðuflokkanna sem hófst klukkan 10.30 í morgun lauk núna rúmlega hálftólf. Í Innlent 27. október 2016 11:49
Dæmigert leiðinda haustveður á kjördag Það er ekki spáð neitt sérstaklega góðu veðri á laugardaginn þegar þjóðin gengur til þingkosninga. Veðurspáin hljóðar upp á rigningu og hvassviðri á sunnanverðu landinu og þá byrjar að snjóa á norðanverðu landinu um hádegisbil. Innlent 27. október 2016 11:36
Háir vextir og verðbólga - myntráð er lausnin Á ungt fólk sér ekki viðreisnar von á Íslandi og eru verðbólga og háir vextir lögmál sem ekki er hægt að komast út úr? Skoðun 27. október 2016 10:52
Símon sakaður um kerlingarvæl af vinum sínum vegna auglýsinga Rassa Vík milli vina í leikhúsheiminum vegna auglýsinga Ragnars Kjartanssonar fyrir VG. Innlent 27. október 2016 10:42
Hvar áttu að kjósa á laugardaginn? Hvar ertu á kjörskrá, hvar er kjörstaðurinn og í hvaða kjördeild áttu að kjósa? Innlent 27. október 2016 10:35
Tveir utanþingsráðherrar í framboði Þingmenn Reykjavíkurkjördæmanna eru samtals 22, ellefu í hvoru kjördæmi. Í megindráttum liggja mörk Reykjavíkurkjördæmanna um miðlínu Hringbrautar, Miklubrautar, Ártúnsbrekku og Vesturlandsvegar. Innlent 27. október 2016 07:00
Kannanir kannaðar: Til hvers eru þær og gera þær eitthvað gagn? Hulda Þórisdóttir, stjórnmálasálfræðingur og dósent við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir skoðanakannanir mikilvægan hluta af upplýstri ákvarðanatöku almennings. Innlent 26. október 2016 16:30
Kosningaspjall Vísis: Orðspor Sjálfstæðisflokksins ekki beðið hnekki á kjörtímabilinu Guðlaugur Þór Þórðarson telur að fylgi flokksins muni aukast þegar fólk geri upp við sig frammistöðu Sjálfstæðismanna á kjörtímabilinu. Innlent 26. október 2016 16:08
Kröfuhafar sleikja útum Eitt helsta baráttumál Framsóknar fyrir þessar kosningar er breytt stefna í vaxtamálum. Ljóst er að núverandi peningastefna er ekki að virka með ofurháum stýrivöxtum sem enginn hagnast á nema fjármagnseigendur. Skoðun 26. október 2016 14:40
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og Samfylkingin minnst samkvæmt nýrri könnun MMR Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti stjórnmálaflokkur landsins samkvæmt nýrri könnun MMR á fylgi flokka sem gerð var dagana 19. til 26. október. Innlent 26. október 2016 12:50
Ólöf sendir baráttukveðju af hliðarlínunni: Saknar þess að taka þátt í baráttunni Oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður segir það óvenjulega stöðu að leiða lista en fylgjast með utan hringiðunnar. Innlent 26. október 2016 11:57
Albert, Áslaug, Bjarni og allir hinir Sjálfstæðismenninir á snappinu í dag Sjálfstæðismenn snappa á stod2frettir. Lífið 26. október 2016 11:42
Hjólaði 200 kílómetra til þess að kjósa Jón lagði af stað fjögur um morgun til þess að ná fyrir lokun. Hann hvetur alla til þess að nýta kosningaréttinn. Í sumar hjólaði hann strandvegi Íslands og reiknar með að synda kringum landið næstu sumur. Innlent 26. október 2016 07:00
Ríkasta prósentið jók eignahlut sinn um 49 milljarða á einu ári Eignir og eigið fé ríkustu fjölskyldna landsins jukust á milli áranna 2014 og 2015. Hlutfallið af heildarfé landsmanna lækkaði hins vegar. Innlent 26. október 2016 07:00
Suðvesturkjördæmi: Segir stöðugan gjaldmiðil stuðla að betra húsnæðiskerfi Samgöngumál eru eitt mikilvægasta hagsmunamál íbúa í Suðvesturkjördæmi, rétt eins og á landsbyggðinni. Húsnæðismál og öflugt atvinnulíf skipta líka máli. Kraginn er stærstur af kjördæmunum sex. Innlent 26. október 2016 07:00
Samfélagsmiðlar nýttir í kosningabaráttunni Kosningabaráttan er á lokametrunum. Framboð til Alþingis leitast við að auglýsa á samfélagsmiðlum sökum þess hve dýr hefðbundin kosningabarátta er. Myndir og myndbönd hafa vakið mikla athygli á Facebook. Innlent 26. október 2016 07:00
Sjálfstæðismenn með afgerandi forystu Sjálfstæðisflokkurinn er með tæplega fimm prósentustiga forskot á Pírata í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Þingmaður Samfylkingar segir flokkinn ekki geta tekið þátt í stjórn með óbreytt fylgi. Innlent 26. október 2016 00:15
Mjótt á munum milli Sjálfstæðisflokksins og VG í Reykjavík íratar mælast með mest fylgi í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun fréttastofu 365. Innlent 25. október 2016 20:45
Kvöldfréttir Stöðvar 2: Oddvitar stærstu flokkanna í Reykjavíkurkjördæmum sitja fyrir svörum Sigríður Ingibjörg Ingadóttir fyrir Samfylkingu, Birgitta Jónsdóttir fyrir Pírata, Hanna Katrín Friðriksson fyrir Viðreisn, Guðlaugur Þór Þórðarson fyrir Sjálfstæðisflokk, Svandís Svavarsdóttir fyrir Vinstri græn, Lilja Alfreðsdóttir fyrir Framsóknarflokk og Björt Ólafsdóttir fyrir Bjarta framtíð. Innlent 25. október 2016 18:00
Opinn fundur um bíllausan lífstíl: „Verstu stundir vikunnar eiga sér stað inni í bíl“ Samtök um bíllausan lífstíl boða til kosningafundar með fulltrúum stjórnmálaflokka sem bjóða fram í komandi alþingiskosningum í kvöld klukkan átta. Innlent 25. október 2016 17:00
„Skiptir ekki höfuðmáli hvort þeir þurfi að keyra í nokkrar mínútur í viðbót á Vífilstaði“ Framsókn hefur ekki áhyggjur af sjúkrafluginu þó nýr spítali rísi fjarri Hringbraut. Flugvöllurinn í Vatnsmýri sé hins vegar ekki á förum. Innlent 25. október 2016 16:24