Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Ræddu málamiðlunartillögur Bjarna

Þingflokkur Viðreisnar kom saman til fundar síðdegis til að ræða málamiðlunartillögur formanns Sjálfstæðisflokksins í meðal annars evrópu- og sjávarútvegsmálum.

Innlent
Fréttamynd

Líkur á samstarfi aukast

Formenn flokkanna ræddust við í gær og þykir ekki ólíklegt að þeir hefji aftur formlegar stjórnarmyndunarviðræður.

Innlent
Fréttamynd

Katrín reyndi við Sjálfstæðismenn

Stjórnmálamenn eru dasaðir eftir að síðustu stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn. Enginn fer með stjórnarmyndunarumboðið. Forseti Íslands segir að nú verði stjórnmálamenn að rísa til ábyrgðar.

Innlent
Fréttamynd

Forsetinn vitnar í Bubba og Bjartmar

Þótt áhrif útvegsins á þjóðarsálina séu að snarminnka verður greinin áfram einn okkar mikilvægustu atvinnuvega – ef rétt verður á haldið, sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í ávarpi við setningu Sjávarútvegsráðstefnunar.

Innlent
Fréttamynd

Leiðir Katrínar lokaðar

Útilokað er að Katrín Jakobsdóttir nái að mynda fimm flokka ríkisstjórn með Framsóknarflokki í stað Viðreisnar ef marka má orð þingmanns Pírata.

Innlent
Fréttamynd

Stefnir í stjórnarkreppu

Upp úr stjórnarmyndunarviðræðum fimm flokka slitnaði í gær þegar ljóst var að ekki næðist saman um skattabreytingar. Formaður Vinstri grænna ræðir við forseta í dag. Ólíklegt að Björt framtíð slíti samstarfinu við Viðreisn.

Innlent