Sigurður Ingi vill helst mynda ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, vill fá umboð til að mynda ríkisstjórn þegar þingmenn hafa klárað þau mál sem liggja fyrir Alþingi. Innlent 12. desember 2016 22:42
Prófessor í stjórnmálafræði segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu Eiríkur Bergmann, prófessor í stjórnmálafræði, segir augljóst að það sé stjórnarkreppa í landinu. Þetta segir Eiríkur í kjölfar yfirlýsingar forseta Íslands sem segir þá stöðu sem upp er komin varðandi myndun nýrrar ríkisstjórnar alvarlega. Innlent 12. desember 2016 19:20
Birgitta: Vantaði upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum Birgitta Jónsdóttir, þingflokksformaður Pírata, sem skilaði umboði til stjórnarmyndunar í dag segir að það hafi vantað upp á vilja til að miðla málum í mjög stórum málum hjá flokkunum fimm. Hún vill þó ekki benda á einn flokk sem að viðræðurnar hafi strandað á. Innlent 12. desember 2016 18:36
Forseti Íslands segir alvarlega stöðu komna upp í stjórnarmyndun Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu rétt í þessu. Innlent 12. desember 2016 18:26
Benedikt um næstu skref: Menn ættu að fara yfir málin í rólegheitum "Menn fóru mjög vandlega yfir málin og ég held að það þurfi ekki að vera vafi um það hvar flokkarnir náðu ekki saman,“ segir formaður Viðreisnar. Innlent 12. desember 2016 16:51
Bein útsending: Birgitta snýr aftur á Bessastaði Birgitta Jónsdóttir heldur á fund forseta Íslands klukkan 17 og skilar umboði til stjórnarmyndunar sem Guðni Th. Jóhannesson veitti henni fyrir tíu dögum. Innlent 12. desember 2016 16:20
Katrín: „Strandaði ekki á okkur frekar en öðrum“ Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir að óformlegar viðræður Pírata, VG, Bjartrar framtíðar, Viðreisnar og Samfylkingar, hafi ekki strandað á Vinstri grænum frekar en öðrum flokkum Innlent 12. desember 2016 15:43
Yfirlýsing frá þingflokki VG eftir viðræðuslit vekur spurningar Svo virðist sem krafa Vinstri grænna um að standa fast á að ríkið þurfi að leggja á þriðja tug milljarða króna til heilbrigðis-, mennta- og velferðamálum. Innlent 12. desember 2016 15:36
Formaður Samfylkingarinnar: „Töluverð vonbrigði“ Logi Már Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir það nokkur vonbrigði að óformlegar viðræður flokkanna fimm hafi siglt í strand. Að hans mati þurfti lítið til að flokkarnir næðu saman. Innlent 12. desember 2016 15:07
Fundinum frestað um stund að beiðni VG Fundi formanna flokkanna fimm sem hafa átt í óformlegum stjórnarmyndunarviðræðum hefur verið frestað um eina klukkustund, en hann átti að hefjast nú klukkan tólf. Innlent 12. desember 2016 11:59
Ó, mín meðvirka þjóð Á dögunum fór fram ráðning í stöðu þingmanna Íslendinga. 63 manneskjur skyldu valdar úr hópi fjölda umsækjenda. Bakþankar 12. desember 2016 07:00
Lokafundur á hádegi: Píratar og Samfylkingin hafa samþykkt formlegar viðræður VG hefur enn ekki tekið ákvörðun og ekki er vitað um afstöðu Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 12. desember 2016 00:12
Björt framtíð færði sig yfir á nefndarsviðið þar sem Viðreisn fundar Stíf fundahöld á Alþingi. Innlent 11. desember 2016 22:58
Ennþá ágreiningur um stór mál Ríkisstjórnarsamstarf flokkanna fimm, sem hafa verið í óformlegum viðræðum, ræðst í kvöld eða snemma í fyrramálið. Innlent 11. desember 2016 19:30
Fulltrúar flokkanna fimm hittast á fundi síðdegis Þingmaður Viðreisnar segir að nú fari að skýrast hvort viðræðunum verði haldið áfram eða hvort þeim verði slitið. Innlent 11. desember 2016 12:26
Sigmundur Davíð býður til eigin veislu á sama tíma og Framsóknarflokkurinn fagnar 100 ára afmæli Hefst klukkustund áður en afmælishátíð Framsóknarmanna. Innlent 11. desember 2016 11:30
Benedikt stillir bjartsýni um gang viðræðna í hóf Benedikt Jóhannesson formaður Viðreisnar segir stjórnarmyndunarviðræður flokkanna fimm ganga betur en áður. Hann gengur þó ekki jafn langt og fulltrúar Pírata sem segja að yfirgnæfandi líkur séu á að flokkarnir nái saman. Innlent 10. desember 2016 20:44
Áríðandi að lífeyrisfrumvarpið verði afgreitt fyrir áramót Lögmaður telur vafa á hvort fjármálaráðherra í starfsstjórn hafi þingræðislegt umboð til þess að leggja fram nýtt frumvarp í svo mikilvægu og umdeildu máli Innlent 10. desember 2016 19:00
Víglínan í heild sinni Í dag eru sex vikur liðnar frá kosningum án þess að búið sé að mynda ríkisstjórn. Innlent 10. desember 2016 15:00
„Það eru yfirgnæfandi líkur á að við náum saman“ Smári McCarthy segir að mikið þurfi að fara úrskeiðis til að flokkarnir fimm nái ekki að mynda ríkisstjórn. Innlent 10. desember 2016 12:25
Stjórnmál verða ekki ævistarfið Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir er nýr þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi en þó enginn nýgræðingur í stjórnmálum. Hún var sunddrottning á Akranesi á unglingsárunum en nýtur sín nú betur í heita pottinum. Lífið 10. desember 2016 09:00
Fátt því til fyrirstöðu að boða aftur til kosninga Formenn tveggja stærstu flokkanna hafa tekið jákvætt í þær hugmyndir að boða aftur til alþingiskosninga. Starfandi forsætisráðherra og forseta þarf til að rjúfa þing og boða til kosninga. Fáar reglur gilda um þá stöðu sem nú er upp Innlent 10. desember 2016 07:15
Alþingi Íslendinga, þjóðin er þinn herra, ekki satt? Opið bréf til löggjafans Alþingi, það er réttur þinn og skylda, það er hlutverk þitt að stjórna landinu í samræmi við vilja fólksins sem byggir það. Þú hefur hins vegar engan rétt til þess að brjóta gegn vilja fólksins þegar það hefur tjáð hann þannig að ekki verði um villst. Skoðun 10. desember 2016 07:00
Birgitta: 90 prósent líkur á fimm flokka stjórn Birgitta Jónsdóttir telur að um 90 prósent líkur eru á því að flokkunum takist að mynda ríkisstjórn fyrir næsta föstudag. Innlent 9. desember 2016 22:09
Heildarlaun þingmanna lækki Vilji er til þess meðal alþingismanna að lækka eða fella niður álagsgreiðslur til þingmanna til að bregðast við launahækkunum Kjararáðs. Innlent 9. desember 2016 19:15
Vantraust ríkir á milli VG og Viðreisnar í stjórnarviðræðum Formlegar stjórnarmyndunarviðræður fimm flokka hefjast ekki í dag eins og stóð til. Samtal flokkanna heldur áfram um helgina. Fundarmönnum þykir flokkarnir hafa þokast nær varðandi tekjuöflun ríkisins. Innlent 9. desember 2016 07:15
Ræddu riftanir á úttektum auðmanna Skilanefnd Glitnis listaði upp úttektir úr Sjóði 9 rétt fyrir hrun sem mögulega ætti að rifta. Viðskipti sem þetta átti við um námu 3,1 milljarði samanteknar. Úttektir Guðbjargar Matthíasdóttur er þriðjungur þeirra upphæðar. Viðskipti innlent 9. desember 2016 07:00
Ekkert barn búi við fátækt á Íslandi árið 2020! Við undirrituð, starfsfólk Hjálparstarfs kirkjunnar, skorum á nýkjörna fulltrúa þjóðarinnar á Alþingi að móta tafarlaust stefnu í þágu barna sem búa við verulegan skort á Íslandi og tímasetja markmið um að ekkert barn búi við fátækt á Íslandi árið 2020. Skoðun 9. desember 2016 07:00