Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Útlit fyrir kosningar 28. október

Forsætisráðherra ætlar að rjúfa þing strax á morgun en formenn flokkanna ætla að funda með forseta Alþingis til að ræða framhald þingstarfa.

Innlent
Fréttamynd

Framsókn gengur tvíefld til kosninga

Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, fundaði með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag. Hann sagði að ekki hefði verið möguleiki fyrir Framsókn að stíga inn í ríkisstjórn með Viðreisn.

Innlent
Fréttamynd

Helgi Hrafn ætlar í framboð fyrir Pírata

Helgi Hrafn Gunnarsson hefur ákveðið að gefa kost á sér í kosningum til Alþingis sem allt bendir til að fari fram í nóvember. Helgi greindi frá þessu í Pírataspjallinu á Facebook í morgun.

Innlent
Fréttamynd

Stál í stál á þingi í stjórnarskrármálinu

Forystumenn stjórnarandstöðuflokkanna greinir á um hvernig túlka megi orð forseta Íslands um stjórnarskrárbreytingar í ræðu við þingsetningu. Formaður Framsóknarflokksins leggur áherslu á breytingar í skrefum. Píratar vara við bútasaumi

Innlent