„Þetta er kerfisstjórn“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir ríkisstjórnina ætla að "pikkfesta“ samfélagið í viðjum kerfishugsunar frá síðustu öld. Innlent 14. desember 2017 20:17
Ríkisstjórnin fullkomlega samstíga í varðstöðu um sérhagsmuni og afturhald Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir að breidd ríkisstjórnarsamstarfsins sé stórlega orðum ofaukin. Innlent 14. desember 2017 20:15
Vaxtabyrði ríkissjóðs enn mikil á næsta ári þrátt fyrir 50 milljarða lækkun skulda Fjármálaráðherra segir allt benda til að Íslendingar standi nú á toppi hagsveiflunnar og hagvöxtur verði minni á komandi árum en hann hafi verið. Innlent 14. desember 2017 20:15
„Gleymum því ekki að latneska orðið minister þýðir þjónn en ekki herra“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að traust almennings á stjórnmálum og Alþingi sé ekki einungis á ábyrgð þingmeirihlutans heldur allra þingmanna. Innlent 14. desember 2017 20:00
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, flytur stefnuræðu sína. Innlent 14. desember 2017 19:00
Efast um skilaboðin með minni lækkun kolefnisgjalds Þrátt fyrir ríkisstjórnin stefni á kolefnishlutleysi innan 23 ára leggur hún til minni hækkun kolefnisgjalds en fyrri ríkisstjórn. Innlent 14. desember 2017 14:45
Forseti Íslands um MeToo-byltinguna: „Hingað og ekki lengra“ Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði MeToo-byltinguna að viðfangsefni sínu í ávarpi sínu er Alþingi var sett fyrr í dag. Hann segir skilaboð kvenna um víðan heim skýr. Kynferðislegt ofbeldi og áreitni verði ekki lengur liðin. Innlent 14. desember 2017 14:43
Bein útsending: Þingsetning og ávarp forseta Íslands Þingsetningarathöfnin hefst kl. 13.30 fimmtudaginn 14. desember með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, starfandi forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Innlent 14. desember 2017 13:08
Helstu breytingar á fjárlögum milli ára Fjármálaráðherra kynnti helstu breytingar á fjárlögum ársins 2018 samanborið við frumvarpið fyrir ári síðan. Innlent 14. desember 2017 09:26
Bein útsending: Fjármálaráðherra kynnir fjárlagafrumvarp næsta árs Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, mun í dag kynna frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2018. Innlent 14. desember 2017 08:30
Bergþór verður formaður umhverfis- og samgöngunefndar Þingmaður Miðflokksins var um tíma aðstoðarmaður Sturlu Böðvarssonar, þáverandi samgönguráðherra. Innlent 13. desember 2017 15:03
Helga Vala verður formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Tveir dagar þar til Alþingi kemur saman - ívilnun vegna rafbíla framlengd til þriggja ára í nýju fjárlagafrumvarpi Innlent 12. desember 2017 19:30
Kristján Þór segir frá styrkjum og launum hjá Samherja Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra segist munu meta hæfi sitt sérstaklega ef upp komi mál í hans embættistíð sem snerti Samherja. Innlent 12. desember 2017 10:59
Launakostnaður á Alþingi aldrei hærri Metfjöldi stjórnmálaflokka á Alþingi elur af sér fleiri formenn og þingflokksformenn sem fá álagsgreiðslur á þingfararkaup sitt. Formenn flokka fá 50 prósent álag á launin sín en formenn þingflokka 15 prósent. Innlent 12. desember 2017 06:00
Píratar vilja fá formann Þingmenn Pírata ræða þessa dagana hvort flokkurinn eigi að breyta skipulagi sínu með því að taka upp embætti formanns Innlent 12. desember 2017 06:00
Halldóra Mogensen stýrir velferðarnefnd Seinni helming kjörtímabilsins mun þingmaður Samfylkingar stýra nefndinni en þá taka Píratar við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd. Innlent 11. desember 2017 17:27
Dagskrá setningar Alþingis á fimmtudaginn Forseti Íslands setur sitt þriðja þing á rúmu ári. Innlent 11. desember 2017 10:53
Allt að fimmtán milljarða innspýting Áætlað er að framlög til reksturs heilbrigðiskerfisins og menntakerfisins aukist verulega í frumvarpi til fjárlaga sem lagt verður fram síðar í vikunni. Innlent 11. desember 2017 06:00
Margir kallaðir en fáir útvaldir til formennsku í nefndum Stjórnarandstöðuflokkarnir hittast í fyrramálið til að ákveða hvort þeir taka boði meirihlutans um formennsku í Umhverfis- og samgöngunefnd, Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd og Velferðarnefnd. Kosið verður í fastanefndir þingsins á fyrsta þingfundi nýs þings á fimmtudag. Innlent 10. desember 2017 21:56
Katrín segir að gætt verði að efnahagslegum stöðugleika í fjárlagafrumvarpi Forsætisráðherra segir að gætt verði að efnahagslegum stöðugleika í fyrsta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt verður fram á fimmtudag. Útgjaldatillögur þess verði hóflegar. Innlent 8. desember 2017 13:30
Sælgætisrisar fordæma áformin um sykurskatt Sælgætisframleiðendur gagnrýna hugmynd heilbrigðisráðherra um endurupptöku sykurskatts. Helgi í Góu spyr hvort eigi þá að deila út skömmtunarseðlum og forstjóri Nóa Síríus segir ósanngjarnt ef taka eigi einn fæðuflokk fyrir. Viðskipti innlent 8. desember 2017 06:00
Taka á ofbeldi í Samfylkingunni Samfylkingin vinnur þessa dagana að því að taka upp verkferla sem gera eiga flokknum kleift að taka á kynferðisbrotum, kynferðislegri áreitni og einelti. Innlent 7. desember 2017 08:00
Fyrrverandi forseti þingsins veltir borginni fyrir sér Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi forseti Alþingis, íhugar nú hvort hún ætli að bjóða sig fram í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Innlent 7. desember 2017 05:00
Þing kemur saman 10 dögum fyrir jól: „Það átta sig allir á því að tíminn er knappur“ Þingmálaskrá ætti að liggja fyrir á föstudag að sögn Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra. Innlent 5. desember 2017 16:06
Alþingi sett á fimmtudag í næstu viku Þingsetning verður á fimmtudaginn í næstu viku, 14. desember, og um kvöldið verður umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur. Innlent 5. desember 2017 14:40
Líklegt að Alþingi fundi milli jóla og nýárs Það ætti að skýrast á morgun eða á miðvikudaginn hvenær Alþingi kemur saman í næstu viku. Þetta segir Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. Innlent 4. desember 2017 11:52
Andstaðan þarf aukin völd í nefndum Ný ríkisstjórn hyggst auka stuðning við þingflokka og nefndir og setja stór mál í þverpólitískt samráð. Prófessor segir að efling þingsins verði helst tryggð með raunverulegum áhrifum stjórnarandstöðunnar. Innlent 2. desember 2017 07:00
Páll Magnússon ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórn Páll Magnússon segir gegnið fram hjá Suðurkjördæmi við ráðherraval. Innlent 30. nóvember 2017 12:42
Nýliðar á þingi ekki setið auðum höndum Mánuði eftir kosningar hefur þing ekki verið kallað saman en nýliðar á þingi hafa að eigin sögn haft nóg fyrir stafni. Þau ganga frá lausum endum fyrri starfa á meðan þau setja sig inn í nýja starfið. Innlent 29. nóvember 2017 06:00
Titringur innan nýju stjórnarflokkanna Fjármagnstekjuskattur hækkar í tuttugu og tvö prósent. Lilja Alfreðsdóttir tekur menntamál og Guðlaugur Þór heldur utanríkismálum. Innlent 29. nóvember 2017 04:00