Enn þörf fyrir kerfisbreytingar í íslensku samfélagi "Við erum einfaldlega að stela framtíðinni, selja hana í nútíðinni og köllum það verga landsframleiðslu.“ Innlent 11. september 2019 22:15
Sagði ríkisstjórnina velja kyrrstöðu Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður þingflokks Viðreisnar, sagði í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld að fylgi Viðreisnar hefði nærri því tvöfaldast á kjörtímabilinu, miðað við kannanir, og að flokkurinn hefði bætt við sig fleiri atkvæðum en nokkur annar flokkur. Innlent 11. september 2019 22:15
Fátæktin skattlögð Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, fór hörðum orðum um stöðu Íslands í stefnuræðu sinni á Alþingi í kvöld. Innlent 11. september 2019 21:01
„Við berum sjálf mesta ábyrgð“ Þórdís Kolbrún vitnaði til taps íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Albaníu í gær en benti á að árangur Íslands sé engu að síður aðdáunarverður. Innlent 11. september 2019 20:45
„Marxískt heilbrigðiskerfi“ á vakt Sjálfstæðisflokksins Sigmundur Davíð Gunnlaugsson fór mikinn í gagnrýni sinni á ríkisstjórnina í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Innlent 11. september 2019 20:03
Logi gagnrýndi ríkisstjórnina og sagði hana „ósamstíga og hugmyndasnauða“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórn Vinstri Grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, auk aðgerða hennar í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. Innlent 11. september 2019 19:55
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. Í framhaldinu fara fram umræður sem skiptast í þrjár umferðir. Innlent 11. september 2019 18:45
Bergþór að öllum líkindum á leið í nefndarformennsku á ný Óánægja er innan Vinstri grænna með rýran hlut flokksins í forystu fyrir nefndum þingsins. Innlent 11. september 2019 13:23
Forsætisnefnd Alþingis verði ekki lengur milliliður siðanefndar Drög að umbótum hafa verið send til Öryggis og samvinnustofnunar Evrópu og Siðanefndar en að fengnum umsögnum og eftir atvikum ábendingum úr þingflokknum fer málið aftur til áframhaldandi umfjöllunar í forsætisnefnd og loks til umræðu í þinginu. Innlent 11. september 2019 12:30
Formannsdagar Jóns á enda Þingflokkar stjórnarandstöðunnar hafa ekki náð samkomulagi um hver gegna eigi formennsku í umhverfis- og samgöngunefnd. Nái þeir ekki lendingu fer formennska til Vinstri grænna eftir reiknireglu. Innlent 11. september 2019 07:15
Forseti Íslands hvetur þingheim til hugrekkis og forðast að ala á ótta Forseti Íslands sagði ágreining einkenna öflugt þing og samfélag í ávarpi sínu við setningu Alþingis í dag. Innlent 10. september 2019 21:30
Saoirse Ronan var í Alþingishúsinu og hitti Rósu Björk Rósa Björk, þingmaður Vinstri grænna, hitti leikkonuna Saoirse Ronan í Alþingishúsinu í dag. Lífið 10. september 2019 19:01
Forsetinn varaði við að beygja sig fyrir „þeim sem hafa hæst“ Vitnaði forsetinn í lag Carly Simon um að þingmenn og landsmenn ættu ekki að taka orð hans sérstaklega til sín. Innlent 10. september 2019 14:45
Bein útsending: Þingmenn ganga til kirkju og Alþingi sett Alþingi verður sett í dag og hefst þingsetningarathöfnin kl. 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Forseti Íslands, biskup Íslands, forseti Alþingis, ráðherrar og alþingismenn ganga fylktu liði til kirkjunnar úr Alþingishúsinu. Innlent 10. september 2019 13:41
Skorður settar við andsvör þingmanna á komandi þingvetri Þingmenn geta ekki lengur farið í andsvör við flokksfélaga sína í umræðum á Alþingi nema þeir séu á öndverðu meiði við þá samkvæmt ákvörðun forsætisnefndar í sumar. Innlent 10. september 2019 12:30
Bein útsending: Setning Alþingis, forseti Indlands og sjálfsvíg Alþingi kemur saman eftir hádegi í dag og er það 150. löggjafarþing sem kemur saman. Innlent 10. september 2019 11:47
„Þú mátt kalla mig herra þinn“ Þéringar í boðsbréfi til þingmanna sagðar ógeðfeldar og til skammar. Innlent 10. september 2019 10:12
Framsókn er komin í erfiða stöðu Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri grænna er langt frá því að halda meirihluta sínum ef marka má skoðanakannanir. Framsóknarflokkurinn mælist með um sex prósenta fylgi og er langt frá kjörfylgi sínu. Innlent 10. september 2019 06:15
Segir réttaróvissu enn vera til staðar og undirmönnun sé áhyggjuefni Fyrr í dag bárust fregnir af því að yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu hafi ákveðið að taka fyrir Landsréttarmálið svonefnda. Innlent 9. september 2019 20:56
Segir sjálfsagða kurteisi að ræða við samstarfsmenn um áform Þingmaður VG segir menntamálaráðherra ekki hafa haft neitt samráð við Vinstri græn varðandi þau áform sín. Innlent 9. september 2019 10:26
Ráðherra ætlar sér að taka RÚV af auglýsingamarkaði Menntamálaráðherra ætlar sér að taka Ríkisútvarpið af auglýsingamarkaði. Forsætisráðherra vill bæta stofnuninni upp þær tekjur með hækkuðu útvarpsgjaldi. Innlent 9. september 2019 07:15
Jón Þór tekur ekki við formennsku Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata, mun ekki taka við formennsku í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd (SEN) líkt og lagt var upp með í upphafi kjörtímabils. Innlent 9. september 2019 06:15
Sigríður tekur við af Áslaugu Örnu Þá verður Vilhjálmur Árnason, þingmaður Suðurkjördæmis, varaformaður þingflokks Sjálfstæðiflokksins. Innlent 8. september 2019 22:26
Ný eigendastefna forsenda fyrir bankasölu Það er forsenda fyrir sölu á eignarhlut ríkisins í bönkunum að eigendastefna ríkisins verði uppfærð að sögn Lilju Alfreðsdóttur. Aðkoma og hlutverk ríkisins þurfi að liggja skýr fyrir. Viðskipti innlent 8. september 2019 12:30
Hugrökk, full af lífi og með „óaðfinnanlega raddbeitingu“ Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur er lýst sem ábyrgum töffara sem tekur sig ekki of alvarlega. Hún er sögð eldri en árin sem hún hefur lifað. Hún þykir skemmtileg, dugleg og mikil fjölskyldumanneskja. Magnús bróðir hennar fagnar því að hún fái loks bílstjóra, því að sjálf sé hún ferlegur ökumaður. Hún kann heldur ekki að hvísla. Lífið 7. september 2019 09:30
Segir undarlegt að ríkisstjórn standi vörð um þá sem högnuðust mest á uppsveiflu Skattar á lægstu laun verða lækkaðir um hátt í sex prósent á næstu tveimur árum í nýju skattþrepi Innlent 6. september 2019 21:18
Boðar áframhaldandi samráð í útlendingamálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að ef eina gagnrýnin á hana sé ungur aldur sé hún sátt. Innlent 6. september 2019 18:35
Hildur Sverrisdóttir formaður nefndar um útlendingamál Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi dómsmálaráðherra, hefur skipað Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmann sinn, sem formann þingmannanefndar um málefni útlendinga og innflytjanda. Innlent 6. september 2019 14:49
400 milljónir eyrnamerktar einkareknum fjölmiðlum Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, kynnti í morgun er gert ráð fyrir því að 400 milljónum verði varið í styrki til einkarekinna fjölmiðla. Viðskipti innlent 6. september 2019 14:11
Lyklaskipti að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum Áslaug Arna kveðst spennt fyrir verkefnunum í dómsmálaráðuneytinu. Innlent 6. september 2019 12:38