Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. nóvember 2024 18:16 Bjarni ræddi við verðandi Bandaríkjaforseta yfir síma í gær. Bjarni Benediktsson Bjarni Benediktsson forsætisráðherra átti símafund með Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseta, í gær. Hann segir Trump hafa verið sérstaklega áhugasaman um íslenska menningu og sögu og bað fyrir góðum kveðjum til þjóðarinnar. Bjarni segist hafa átt gott spjall við forsetann verðandi þar sem hann lagði áherslu á vináttu ríkjanna og viðskipti. Bandaríkin séu stærsta einstaka viðskiptaland fyrir íslenskar útflutningsvörur. „Ég nefndi sérstaklega mikilvægi þess að halda í þetta góða samband og dýpka viðskipti okkar enn frekar. Ræddum einnig Atlantshafsbandalagið, mikilvægi þess fyrir öryggi og varnir á Norður-Atlantshafi og loftrýmisgæsluna. Sömuleiðis mikilvægi áframhaldandi öflugs stuðnings við varnir Úkraínu og leiðina til langvarandi friðar,“ segir Bjarni í færslu um símtalið sem hann birti á síðu sinni á Facebook. Þar segist hann einnig hafa nefnt velheppnaða alþjóðlega fundi hér á landi. Þar hafi hann sérstaklega tekið fram leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn var hér á landi á síðasta ári en sömuleiðis viðburði á borð við fundinn í Höfða árið 1986. „Trump var sérstaklega áhugasamur um Ísland, bæði sem ferðamannastað og um sögu og menningu okkar. Hann bað fyrir góðum kveðjum til íslensku þjóðarinnar.“ Bandaríkin Donald Trump Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Utanríkismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
Bjarni segist hafa átt gott spjall við forsetann verðandi þar sem hann lagði áherslu á vináttu ríkjanna og viðskipti. Bandaríkin séu stærsta einstaka viðskiptaland fyrir íslenskar útflutningsvörur. „Ég nefndi sérstaklega mikilvægi þess að halda í þetta góða samband og dýpka viðskipti okkar enn frekar. Ræddum einnig Atlantshafsbandalagið, mikilvægi þess fyrir öryggi og varnir á Norður-Atlantshafi og loftrýmisgæsluna. Sömuleiðis mikilvægi áframhaldandi öflugs stuðnings við varnir Úkraínu og leiðina til langvarandi friðar,“ segir Bjarni í færslu um símtalið sem hann birti á síðu sinni á Facebook. Þar segist hann einnig hafa nefnt velheppnaða alþjóðlega fundi hér á landi. Þar hafi hann sérstaklega tekið fram leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn var hér á landi á síðasta ári en sömuleiðis viðburði á borð við fundinn í Höfða árið 1986. „Trump var sérstaklega áhugasamur um Ísland, bæði sem ferðamannastað og um sögu og menningu okkar. Hann bað fyrir góðum kveðjum til íslensku þjóðarinnar.“
Bandaríkin Donald Trump Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Utanríkismál Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira