Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Jakob Bjarnar skrifar 5. nóvember 2024 14:45 Æskuvinkonurnar Halldóra Geirharðs og Steinunn Ólína eru að hefja nýtt hlaðvarp og er fyrsti þátturinn kominn í loftið. aðsend „Við erum náttúrlega komnar á þann aldur að við verðum að vera í tiltekt, innri sem ytri, á bókaskápnum sem er spegill sálarinnar,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona og nú hlaðvarpsstjórnandi. Þær æskuvinkonur og stórleikkonur, Steinunn Ólína og Halldóra Geirharðsdóttir, hafa marga fjöruna sopið, stundum saman, stundum í sundur. Og nú kynna þær nýtt hlaðvarp. Fyrsti þátturinn er kominn í loftið. Þær eru nú á miðjum aldri og tiltektin felst í því að bera saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu. Þær ætla sem sagt að gera rassíu í bókaskápunum sínum. Skilja sauði frá höfrum, finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl. Í hverjum þætti mætum við með eina bók úr sitthvorum bókaskápnum og velta því fyrir sér hvort þær vilji eigum eiga bókina eða brenna hana. „Við höfum þekkst frá því við vorum níu eða ellefu ára. Þetta verður ekki tengt líðandi stundu heldur farið um víðan völl og látum gamminn geisa,“ segir Steinunn. Halldóra segir að þær séu náttúrlega bókaflokkur, út af fyrir sig. „Ég er ævintýrabókaflokkur.“ Steinunn Ólína segist ekki vita hvers konar bókaflokkur hún er. „Ég held að þú sért ekki flokkur heldur samtíningur. Bókasafn sem er að berjast við að vera ekki bókasafnsvörður. Ég er meira svona, tjahh, ég veit oft ekki hvað er í hillunum hjá mér og er full tilhlökkunar að skoða þær.“ Mynd frá því þær Dóra og Steina voru ungar og ábyrgðarlausar. Á öllu þessu verður tekið, að hætti hússins, í nýju hlaðvarpi.aðstend Steinunn Ólína segir að þetta með manneskjuna sé verkefni í þróun: „Hvernig við höfum breyst frá því að við vorum ungar konur. Bókaskápurinn okkar ber þess merki. Smekkurinn hefur stundum þroskast og tilbúnar í að breytast. Við höfum verið á andlegu ferðalagi.“ Halldóra grípur eina skruddu og veltir því fyrir sér hvort hún eigi að henda henni eða ekki. Þær geta ekki verið vissar. Steinunn Ólína heldur því fram að Halldóra sé miklu andlegri en hún sjálf, og spyrji spáspil og pendúl en sjálf hallar hún sér aftur meðan á því stendur. „Eins og maðurinn í Löðri. En þetta er fyrir miðaldra fólk á öllum aldrei,“ segja þær báðar í einu. Hlaðvörp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira
Þær æskuvinkonur og stórleikkonur, Steinunn Ólína og Halldóra Geirharðsdóttir, hafa marga fjöruna sopið, stundum saman, stundum í sundur. Og nú kynna þær nýtt hlaðvarp. Fyrsti þátturinn er kominn í loftið. Þær eru nú á miðjum aldri og tiltektin felst í því að bera saman bækur sínar í orðsins fyllstu merkingu. Þær ætla sem sagt að gera rassíu í bókaskápunum sínum. Skilja sauði frá höfrum, finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl. Í hverjum þætti mætum við með eina bók úr sitthvorum bókaskápnum og velta því fyrir sér hvort þær vilji eigum eiga bókina eða brenna hana. „Við höfum þekkst frá því við vorum níu eða ellefu ára. Þetta verður ekki tengt líðandi stundu heldur farið um víðan völl og látum gamminn geisa,“ segir Steinunn. Halldóra segir að þær séu náttúrlega bókaflokkur, út af fyrir sig. „Ég er ævintýrabókaflokkur.“ Steinunn Ólína segist ekki vita hvers konar bókaflokkur hún er. „Ég held að þú sért ekki flokkur heldur samtíningur. Bókasafn sem er að berjast við að vera ekki bókasafnsvörður. Ég er meira svona, tjahh, ég veit oft ekki hvað er í hillunum hjá mér og er full tilhlökkunar að skoða þær.“ Mynd frá því þær Dóra og Steina voru ungar og ábyrgðarlausar. Á öllu þessu verður tekið, að hætti hússins, í nýju hlaðvarpi.aðstend Steinunn Ólína segir að þetta með manneskjuna sé verkefni í þróun: „Hvernig við höfum breyst frá því að við vorum ungar konur. Bókaskápurinn okkar ber þess merki. Smekkurinn hefur stundum þroskast og tilbúnar í að breytast. Við höfum verið á andlegu ferðalagi.“ Halldóra grípur eina skruddu og veltir því fyrir sér hvort hún eigi að henda henni eða ekki. Þær geta ekki verið vissar. Steinunn Ólína heldur því fram að Halldóra sé miklu andlegri en hún sjálf, og spyrji spáspil og pendúl en sjálf hallar hún sér aftur meðan á því stendur. „Eins og maðurinn í Löðri. En þetta er fyrir miðaldra fólk á öllum aldrei,“ segja þær báðar í einu.
Hlaðvörp Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Lífið Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Lífið samstarf Fleiri fréttir Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona „Getur líka fengið Óskarsverðlaun fyrir besta leik í aukahlutverki“ Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Sjá meira